Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Side 21
FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996
29
(^) Mercedes Benz
Til sölu M. Benz 280S, árg. ‘77.
Skoöaður ‘97. I góðu ásigkomulagi.
Verð 175 þús. Uppl. í síma 566 6629.
Mitsubishi
Góður og ódýr. Mitsubishi Colt 1500
GLX, árg. ‘85, 5 dyra, silfurgrár, góð
snjódekk. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
S. vs. 554 3044 og hs. 564 2723.
Toyota
Toyota Carina II, árg. ‘86, til sölu, ekin
132.000 km. Góður bfll. Ath. skipti á
ódýrari. Uppl. i sima 562 2771.
Til sölu Toyota Tercel, árg. ‘86, og
Carina, árg. ‘87. Uppl. í síma 567 7134.
VOI.VO
Volvo
Volvo 240, árg. ‘82, sjálfskiptur,
skoðaður ‘96, góður bíll á vægu verði.
Uppl. í síma 566 8188 eóa 896 0886. .
ö Vörubilar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og
24 V o.m.fl. Sérpöntunarþj., í. Erlings-
son fif., s. 567 0699.
Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar
og margt, margt fleira í Scania 111,
140, 141 og 142. Gott verð. Upplýsing-
ar í síma 566 7073.
Ökuritar. Sala, ísetning og löggilding á
ökuritum í allar gerðir bifreiða.
Bfla- og vagnaþjónustan, Dranga-
hrauni 7, 220 Haf'narfj., s. 565 3867.
Óska eftir aö kaupa 2-3 ára Scania 95
með krana eða sambærilega bfl.
Upplýsingar í síma 567 3555.
grt____________ Vinnuvélar
Catipiller hiólagrafa 206, árg. '86,
Catipifler hjólaskófla 966 C, árg. ‘81,
snjótönn fýlgir, Scania vörubfll 141,
árg. ‘79. Sími 557 1376 og 892 1876.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
fH Húsnæði í boði
Til leigu fyrir karlmann, fremur lítið en
hlýtt og gott herbergi á jarðhæð í ein-
býlishúsi í Breiðholti 3. Hægt að vera
með eigin síma. Stöð 2 og fleira. Leiga
15 þ., 2 mán. fyrirfram. S. 557 4131.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkiun eignir. Leigu-
listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Starfskraftur óskast til aö gæta tveggja
bama og hugsa um heimili á Kjalar-
nesinu. Sóknartaxti. Upplýsingar í
síma 566 7094 á kvöldin. '_________
Herbergi til leigu f miöborg Reykjavikur
með eldunaraðstöðu og þvottahúsi.
Uppl. i síma 551 7138 og 587 5444.
Löggiltir húsaleiausamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
siminn er 550 5000.________________
Meöleigjendur, á aldrinum 20-30 ára,
óskast að íbúð í miðbænum. Uppl. í
síma 89-64825 og 551 3529._________
Til leigu. 4 herbergja íbúð á annari hæð,
efstu, í Kópavogi. Þrír mánuðir fyrir-
fram. Upplýsingar í sima 554 2653.
3-4 herb. fbúö til leigu ( vesturbæ.
Upplýsingar í síma '452 4436.
© Húsnæði óskast
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
pína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Leigusalar athugiö!
Utvegum leigjendur, göngum frá leigu-
samningi og tiyggingum ykkur aó
kostnaðarlausu. Ibúðaleigan, lögg.
leigum., Laugavegi 3,2. h., s. 5112700.
S.O.S. 3 mæðgur óska eftir 2-3 herb.
íbúð í vesturbæ Hafnarfjarðar. Með-
mæli! Einnig óskast ódýrttgefins ís-
skápur og sjónvarp. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61226. ______
4-5 herbergja fbúö óskast á höfúð-
borgarsvæðinu, greiðslugeta 40 þús. á
mán. Verð í Reykjavík, fóstudag og
laugardag, í síma 555 1255._________
Bráövantar 4ra-5 herb. fbúö í suöurbæ
Hafharfjarðar. Reglusemi og skilvísum
gr. heitið. Meðmæli. S. 555 0135 e.kl.
13 fóstud. og allan laugard.________
Einstaklings- eöa tveggja herbergja íbúð
óskast leigð í Mosfellsbæ. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið
(reyldaus). Uppl. í s. 566 7331.____
Par sem á von á bami óskar eftir góöri
tveggja til þriggja herbergja íbúð frá og
með 1. feb. eða eigi síðar en 15. feb.
Uppl. í síma 588 1295 milli 17 og 21.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Mig, son minn og systur mfna bráð-
vantar 3ja herb. íbúð, helst fyrir næstu
mámnót, á svæði 105 eða 101. Reglu-
semi og skilv. gr. heitið. S. 564 4737.
3 herbergja fbúö óskast f Hólunum,
Breiðholti, tvennt fullorðið. Upplýsing-
ar í síma 557 1547.
Reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. fbúö
á svæði 200 eða 220, annað kemur til
greina. Sími 551 8924. Guðrún.
Atvinnuhúsnæði
Faxafen 9 - 240 til 300 m2 glæsileg hæö.
Til leigu er glæsileg sknfstofu- eða
verslunarhæð á besta stað í Faxafeni.
Laus nú þegar. S. 894 3121/551 7792.
4 Atvinna í boði
Sölumenn óskast. Heildsala með
undirfatnað og sokkabuxur vill ráða
sölukonu/mann, helst með reynslu,
(ekki heimakynning). Stundvísi og
áreiðanleiki skilyrði. Verður að hafa bfl
til umráða. Vinnutími 9-17. Laun + %
+ bílastyrkur. Svör sendist DV, merkt
„Scan-5116”, f. sunnud. 14. jan.____
Svarþjónusta DV, slmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.____
Röska manneskju vantar til aö annast
þrif á heimili í gamla vesturbænum ca
1 sinnum í viku. Upplýsingar í síma
896 2605 e.kl, 15 næstu daga._______
Röskur og hress starfskraftur óskast í
sölutum i austurborginni frá kl. 13-18.
Ekki yngri en 20 ára. Svör sendist DV,
merkt „A-51181’.____________________
Röskur og hress starfskraftur óskast í
sölutum í austurborginni frá kl. 9-18.
Ekki yngri en 20 ára. Svör sendist DV,
merkt „A-5102"._____________________
Starfskraftur óskast f afgreiðslu á
skyndibitastað, miðsvæðis í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 568 6838 milli kl.
13 og 18.
Atvinna óskast
20 ára karlm. óskar eftir vinnu. Er með
stúdentspróf af bókhaldsbraut, reynsla
af Word, Excel og Opusallt, einnig
byggingarvinnu. Meðmæli. Flest kem-
ur til greina. S. 557 6568._________
Er á 19. ári, reyklaus, reglusöm, -
brosmild og vantar vinnu. Hef reynslu
við umönnum og verslunarstörf. Uppl.
í síma 555 2036.____________________
Ég er tvftugur strákur utan af landi og
mig vantar vinnu á Reykjavíkursvæo-
inu. Hef lokið námskeiði á vinnuvélar.
Uppl. í sfma 486 4401.______________
Maöur vanur bflamálun óskar eftir
vinnu, allt kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 557 7056.______________
Vanur maöur óskar eftir beitningu eöa
góðu skipsplássi á skipi sem er gert út
allt árið. Uppl. í síma 552 6399.
Barnagæsla
Vesturbær. Óskum að ráða starfsmann
til að koma heim og taka á móti tveim-
ur ungum strákum sem koma heim úr
skóla kl. 12. Vinnutími 12-19
3 daga í viku. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60408.
$ Kennsla-námskeið
Nú geta allir lært aö syngja,
lagvísir sem laglausir.
• Innritun stendur yfir:
Byijendahópar, söngleikjahópar,
framhaldshópar, „karaoke“ hópar.
Bama- og unglingahópar,
• Kennsla hefst 15. janúar.
Söngsmiðjan ehf.,
Hverfisgötu 76, sími 561 2455.____
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Grunnnám - framhaldsskólaáfangar:
ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
@ Ökukennsla
553 7021, Ámi H. Guömundss., 853 0037.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Hyundai Sonata. Skóli og kennslu-
gögn. Lausir tímar,_______________
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
ÖKukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökuskóli Halldórs. Ökukehnsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám.
S. 557 7160, 852 1980, 892 1980.
l4r Ýmislegt
Erótfk & Unaösdraumar. Sendum
pöntunarhsta um allt land. Fjölbreytt
úrval vörulista. Ath. tækjalistinn er
kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588.
Fjármálin f ólagi?
Talaðu þá við viðskiptafræðinga
okkar. Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan, sími 562 1350.
%) Einkaméú
Bandarfskur karlmaöur, 45 ára, viðmóts-
þýður og vel menntaður, er hér á landi
í viðskiptaerindum og óskar að kynn-
ast glaðlyndri, grannvaxinni konu,
28-45 ára, til að fara út að skemmta
sér með föstudagskvöldið 12. jan. 1996.
Nánari uppl. á skrifst. Rauða Torgsins
í síma 588 5884.
Einmana 36 ára karlmaöur, huggulegur
og bamgóður óskar eftir að kynnast
konu. Mynd fylgi ef til er. Fullum trún-
aði heitið. Svör sendist DV fyrir 16.
jan., merkt „7-9-13,5121”.
Á Rauöa Torginu geta þínir villtustu
draumar orðið að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálf-
sögðu 100% trúnaður. Rauða Torgið í
síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
Bláa Lfnan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Makalausa línan 9041666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Skemmtanir
„Heitasta” fatafellan á landinu kemur
fram í steggjapartíum, afmælum og
öðmm uppákomum. Nánari uppl. í
síma 896 3612.
0 Þjónusta
Húsasmföameistari getur bætt við sig
verkefhum, smærri sem stærri, ný-
smíði, viðhald fasteigna. Sanngj. verð,
ábyrgð og vandvirkni. S. 557 2144.
Vantar þig aöstoö við smá eða stór verk?
Tfek að mér allt niður í 1-2 tíma vinnu
eða lengri tíma. Fer sendiferðir með
stóra eða litla pakka. S. 893 1657.
Tökum aö okkur mótarif og hreinsun.
Vanir menn. Upplýsingar í símum
897 0063 og 551 7737. Stefán.
%. Vélar - verkfæri
180 ampera Tig-vél til sölu, rið- og
jafiistraums, 3ja fasa, nýleg. Selst á
góðu verði. Upplýsingar í síma 4211588.
Ferðaþjónusta
Viltu dekra viö fjölskylduna?
Glaðheimar Blönduósi bjóða gistingu í
glæsilegum sumarhúsum. Heitir pott-
ar, sána o.fl. Tilvalið fyrir fúndi,
árshátíðir o.fl. S. 452 4123 og 452 4449.
Gisting
Gisting í Reykjavfk. Gistiheimilið
Bólstaðarhlíð 8 býður landsbyggðar-
fólki ódýra gistingu í eins og tveggja
manna herbergjum. Uppl. í s. 552 2822.
77/ sölu
Tómstundahúsiö auglýsir:
Vorum að fá mikið úryal módela, t.d
flugvélar, skútur, þyrlur og bíla.
Póstsendum. Sími 588 1901, opið 10-18.
Tómstundahúsið, Laugavegi 178.
Útsalan er hafin. Allt að 40% afsl. Eitt
mesta úrval landsins af barnarúmum.
Einnig vagnar, kerrur og leikföng. Allir
krakkar, bamavöruverslun,
Rauðarárstíg 16, sími 561 0120.
Stigar oa handriö, úti sem inni, föst verð-
tilboð. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 423 7779 og 423 7631.
Sumarbústaðir
Hrísar, Eyjafjaröasveit. Hrffandi staöur.
Bjóðum ttl leigu rúmgóð orlofshús í ná-
grenni Akureyrar m/öllum þægindum í
fögru umhverfi. Á staðnum er 50
manna salur, tilvalinn fyrir fundi,
námskeið og aðrar samkomur. Einnig
bjóðum við til leigu íbúðir á Akureyri
með öllum þægindum. S. 463 1305.
Jgg Bílaleiga
Toyota-bflar.
Á daggjaldi án kílómetragjalds eða
m/inruföldum allt að 100 km á dag.
Þitt er valið!
Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047
og 554 3811.
S Bílar til sölu
Golf 1,8, árgerö ‘92, til sölu, dökkblár.
Uppl. í síma 551 4637 (símsvari).
l4r Ýmislegt
Óska eftir Econoline feröabfl, helst 4x4,
með háum toppi. Uppl. í síma 462 2139
eftir Ú. 17.
*
A nœsta
sölustað eða í
áskrift
í síma 550 5000
Str. 44-60, útsala. 30-50 % afsl. á öllum
vörum. Stóri listinn, Baldursgötu 32,
sími 562 2335, einnig póstverslun.
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skiiaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsándans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og héyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaþoöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem jáú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur I síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fýrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.