Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996
33
Leikhús
Fréttir
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
6. sýn. lau. 13/1, fáein sæti laus, græn
kort gilda, 7. sýn. sunnud. 14/1, hvít
kort gilda, 8. sýn. fimmt. 18/1, brún
kort gilda.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sun. 14/1 kl. 14, sunnud. 21/1 kl. 14.
LITLA SVIÐ KL. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdrnílu Razumovskaju
Föst. 12/1, fáein sæti laus, lau. 13/1,
næstsíðasta sýning, lau. 20/1, síðasta
sýning.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fösd. 12/1, föst. 19/1, síðasta sýning.
Þú kaupir einn miða, færð tvol
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Föst. 12/1, uppselt, föst. 19/1, uppselt,
lau. 20/1 kl. 23.00.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og
Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í sima
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími 551-1475
MADAMA BUTTERFLY
Föstud. 19/1 kl. 20.
HANS OG GRÉTA
Frumsýnlng laugard. 13/1 kl. 15.
Laud. 20/1 kl. 15, sund. 21/1 kl. 15.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 15-19,
sýningardaga er opið þar til
sýning hefst.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFELAO
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Gamanleikinn
Deleríum Búbónis
eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni
Sýnlngar hefjast kl. 20.30 alla dagana.
3. sýn. laugd. 13. janúar
4. sýn. sunnud. 14. janúar
5. sýn. fimmtud. 18. janúar
6. sýn. föstud. 19. janúar
7. sýn. iaugd. 20. janúar
8. sýn. föstud. 26. janúar
9. sýn. laugd. 27. janúar
10. sýn. sunnd. 28. janúar.
Miðapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17
sýningardaga.
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
I kvöld, uppselt, Id. 20/1, uppselt., sud.
21/1, Id. 27/1, uppselt, md. 31/1.
DONJUAN
eftir Moliére
6. sýn. á morgun Id., 7. sýn. fid. 18/1,
8. sýn. fid. 25/1, 9. sýn. sud. 28/1.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
Föd. 19/1, föd. 26/1.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Sud. 14/1 kl. 14.00, uppselt, sud. 14/1
kl. 17.00, uppselt, Id. 20/1 kl. 14.00,
örfá sæti laus, sud. 21/1 kl. 14.00, örfá
sæti laus, Id. 27/1 kl. 14.00, sd. 28/1 kl.
14.00.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN
4. sýn. á morgun ld., uppselt, 5 sýn.
sud. 14/1, 6. sýn. fid. 18/1, uppselt, 7.
sýn. föd. 19/1, 8. sýn. fid. 25/1, 9. sýn.
föd. 26/1.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00.
Leigjandinn
eftir Simon Burke
Frumsýnlng á morgun ld., örfá sæti
laus, 2. sýn. fid. 18/1,3. sýn. föd. 19/1,
4. sýn. fid. 25/1, 5. sýn. föd. 26/1,6.
sýn. sud. 28/1. Athugið að sýningin er
ekki við hæfi barna.
Gjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
nýtt íslenskt leikrit
eftir Kristínu Ómarsdóttur
hræðilegur ærslaieikur
8. sýn. 12/1 i
9. sýn. 13/1, lokasýning.
Allar sýningamar hefjast kl. 20.30.
Miðaverö kr. 1000 - 1500.
miðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaea
pöntunarsími: 5610280 "
iiiiiiiiin allan sólarhringinp IHUHWH
GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA
Tilkynningar
Minningarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna eru af-
greidd á skrifstofu Kvenréttindafé-
lags íslands, simi 551-8156.
Gestur ’96
Róbert Mellk hefur verið ráðinn rit-
stjóri bókarinnar GESTUR ’96, gefin
út á ensku af Líf og sögu hf„ og
verður það í 5. skipti sem hún kem-
ur út. Eins og áður mun Gesturinn
einkum höfða til erlendra ferða-
manna með vandaðri landkynningu
í formi ljósmynda og greina. Gestur
er um 250 blaðsíður í hörðu bandi.,
Reiöhestur drapst í Skagafirði:
Blæddi út viö
gaddavírsgirðingu
eftir flugeldaskot
DV, Sauðárkróki:
Að morgni gamlársdags fannst
fimm vetra reiðhestur dauður við
girðingu hjá bænum Ási í Hegra-
nesi í Skagafirði. Hafði hesturinn
rifið sig illilega á gaddavírsstreng
efst í girðingunni og blætt út um
nóttina.
Grunur leikur á að hesturinn hafi
fælst af völdum skotelda kvöldið áð-
ur. Veður var mjög stillt þetta kvöld
og hljóðbært og bæjarbúar á Sauð-
árkróki þegar famir að fagna ára-
mötum. Einar Valur Valgarðsson,
bóndi í Hegranesi, sagði þetta einu
skýringuna sem mönnum hefði dott-
ið í hug vegna dauða hestsins. Hest-
urinn var mjög gæfur og stilltur og
hafði unað sér vel með hestunum í
hólfinu.
Það er alkunna að skepnur fælist
á áramótafagnaðinum en sjaldgæft
að ein skepna taki sig út úr hópnum
með svo afgerandi hætti eins og
hesturinn í Ási. Hann var í eigu
Haralds Hermannssonar á Sauðár-
króki.
Þá fældust hross á Veðramóti í
Gönguskörðum á gamlárskvöld og
rann stóðið eftir ijallshlíðinni inn á
Laxárdalsheiði þar sem náðist til
þess að morgni nýársdags. Einar
Guðmundsson, bóndi á Veðramóti,
telur að hræðsla hrossanna hafi
stafað af flugeldaskotum frá Sauðár-
króki en Veðramót er í álíka fiar-
lægð frá bænum og Ás í Hegranesi.
ÞÁ
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra er hér með reglugerðina sem hún gaf út í fyrrasumar og
reynst hefur betur en menn þorðu að vona. Reglugerðin er um samheitalyf og nemur sparnaður í lyfjakostnaði vegna
hennar 253 milljónum króna á ári. DV-mynd GS
Jeppamenn fundu kindur
norðan við Hofsjökul
DV, Sauðárkróki;
Þegar hópur jeppamanna úr
Skagafirði var á ferð við Hofsjökul á
fióröa degi jóla rákust þeir á svarta
kind sem þar sprangaði ásamt gimb-
ur sinni. Það er afar sjaldgæft að fé
finnist á þessum slóðum á þessum
árstíma. Kindurnar voru inni við
Ásbjamarvötn, rétt norðan jökuls-
Hún liggur frammi á langflestum
gististöðum landsins og er dreift á
ferðaskrifstofur innanlands og er-
lendis.
Ariel
bílaieikur
16. desember var dreginn út aðal-
vinningurinn í Ariel bilaleiknum.
Vinningurinn kom í hlut Valdísar
Ingadóttur í Reykjavík og hlaut hún
að launum nýjan tandurhreinan
Nissan Micra. Afhendingin fór fram
fimmtudaginn 4. janúar 1996 hjá
Ingvari Helgasyni, umboðsmanni
Nissan-bílanna. Fjöldi annarra þátt-
takenda hlaut einnig að launum
kvöldverð fyrir tvo á Óðinsvéum.
ins.
„Surtla og gimbrin voru víst það
fyrsta sem jeppamennirnir rákust á
þegar þeir komu á svæðið. Gimbrin
leit mjög vel út þegar þeir komu
með hana hingað og Surtla virtist
ekki illa farin þó að holdin væru
ekki mikil. Það er makalaust að
kindurnar skuli hafa lifað af verstu
veðrin á þessum slóðum,“ sagði Sig-
Félagslíf
KR-klúbburinn
í kvöld, fóstudagskvöld, koma KR-
ingar saman til skrafs og ráðagerða
í félagsheimilinu við Frostaskjól kl.
20.30. Gestur kvöldsins verður Lúka
Kostic ásamt leikmönnum meistara-
flokks karla. Sýndir verða valdir
kaflar úr leikjum KR frá sl. sumri
og boðið upp á léttar veitingar. All-
ir KR-ingar eru hvattir til að fiöl-
menna.
Fundi frestað
Fundur ekkjufólks og fráskilinna,
sem halda átti 12. janúar, verður
haldinn þann 19. jan. kl. 20.30.
ríður Björnsdóttir, húsfreyja á Bú-
stöðum í Lýtingsstaðahreppi, en
þaðan er féð.
Sigríður sagði að skyggni hefði
verið lélegt þegar smalað var í
haust og því viðbúið að fleira fé sé
þar fremra enn þá. Hún sagði Surtlu
þriggja vetra og hingaö til hefði hún
ekki verið treg að skila sér af fialli.
Hitakostnaður
lækkar hjá
Skagamönnum
DV, Akranesi:
Um áramótin lækkaði gjald-
skrá hitaveitunnar hér á Akra-
nesi um 10% og gert er ráð fyrir
að um næstu áramót lækki
gjaldskráin aftur um 5% eða 1.
jan. 1997. Hitaveitan hækkaði
gjaldskrá í september 1993 og
með tilliti til verðlags þá hefur
gjaldskráin lækkað nú um hart-
nær 15% þó nafnlaekkun sé 10%
slétt. -DÓ