Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 28
36
FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996
* ^ 'k
Stundar Árni íþróttir á vinnu-
stað?
Menntun til
handa og fóta
„Veit Einar að Árni Johnsen
hefur sótt sér „aukna menntun"
til handa og fóta og iðkar nú
íþróttir á vinnustað sínum með
spörkum og klípingum í þing-
menn.“
Eggert Haukdal, í Dagskránni.
Ekki einn í eyðimörkinni
„Ég fagna þessu framtaki. Mér
finnst það jákvætt og sýnir að
Ummæli
maður er ekki lengur að hrópa
einn í eyðimörkinni um neðan-
jarðarhagkerfið.“
Skúli Eggert Þóröarson skatt-
rannsóknarstjóri, í DV.
Sverrir ræður engu
„Það er ríkisins að ákvarða
hvort fjármagnstekjuskattur
verði tekinn upp en ekki Sverris
Hermannssonar.“
Finnur Ingólfsson, í Tímanum.
Stór og stæðilegur félagi
„Þú ert maður stór og stæði-
legur, Sigurður félagi og enn hef
ég engan séð éta meira af jóla-
kökum en þig.“
Jónas Guömundsson um Sig-
urð Rúnar Magnússon, í Tím-
anum.
Kínamúrinn er eitt aðalaðdráttar-
afl fyrir ferðamenn í Kína.
Lengsti veggur
í heimi
í Kína er langlengsti veggur í
heimi og það er að sjálfsögðu
Kínamúrinn mikli, en aðalvegg-
ur hans er 3460 kílómetrar, sem
er næstum þrisvar sinnum
lengra en Bretland. Múrinn var
fullgerður á valdadögum Ch’in
Shih Huang-ti, sem uppi var um
200 f.Kr. Hæðin er frá 4,5-12
metrar og þykktin allt að 9,8
metrar. Múrinn liggur frá Shan-
haikuan við Pohaiflóa til Yu-
menkuan og Yang- kuan. Múm-
um var haldið við fram á 16. öld.
Síðan 1966 hafa rúmlega 50 kíló-
metrar verið eyðilagðir og hluti
hans var sprengdur burt 1979 til
að rýma fyrir stíflugarði. Árið
1988 gáfu Kínverjar út tilkynn-
ingu um það að fimm ára athug-
un hefði leitt í ljós að múrinn
mikli hafi alls verið 9980 km að
lengd.
Blessuð veröldin
Stærstu rúður
Stærsta samfellda rúðuglerið
sem framleitt hefur verið er 50
fermetra gler, sem var gert í aug-
lýsingaskyni áriö 1958 í tilefni
alþjóðasýningar, Journées
Internationales de Miroiterie.
Heimsins stærstu gluggar eru nú
þrír aðalgluggar á Höll iðnaðar-
ins í París, 218 m á breidd (þar
sem hann er breiðastur) og mest
50 m háir.
Léttskýjað í höfuðborginni
I dag verður hæg suðaustlæg átt
um landið norðaustanvert en ann-
ars suðaustangola eða kaldi. í kvöld
og nótt verður austlæg átt, kaldi eða
stinningskaldi víðast hvar. Sunnan
til á Vestfjörðum verður rigning
Veðrið í dag
fram eftir degi. Um landið austan-
vert fer að rigna síðdegis og í nótt
verður rigning víðast hvar um land-
ið sunnan- og austanvert. Annars
verður skýjað með köflum eða létt-
skýjað. Hiti á bilinu 0 til 5 stig en
sums staðar vægt frost i innsveitum
norðanlands. Á höfuðborgarsvæð-
inu verðurt suöaustangola eða kaldi
og léttskýjaö í dag en austankaldi
eða stinningskaldi og rigning í nótt.
Hiti 2 til 6 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.10.
Sólarupprás á morgun: 11.00.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.46.
Árdegisflóð á morgun: 11.07.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðriö kl. 6 i morgun:
Akureyri hálfskýjaó 1
Akurnes skýjaö 3
Bergsstaóir léttskýjaö 4
Bolungarvík skúr 3
Básar skýjaö 6
Egilsstaóir léttskýjaó -1
Keflavíkurflugv. léttskýjaó 4
Kirkjubkl. skýjað 3
Raufarhöfn léttskýjaö -2
Reykjavik léttskýjað 3
Mánárbakki alskýjað 2
Kvígindisdalur léttskýjað 1
Fagurhólsmýri skúr 7
Stórhöfði þokumóóa 5
Sauóanes alskýjaó 2
Strandhöfn alskýjað 2
Dalatangi rigning og súld 2
Versalir skúr 7
Vatnsskhólar skýjað 6
Núpur þokumóóa 6
Hornbjargsviti slydda 1
Hveravellir skýjað -2
Æöey slydda 1
Helsinki frostúöi -5
Kaupmannah. rigning 1
Ósló slydda 1
Bergen alskýjað 6
Stokkhólmur súld 1
Þórshöfn rigning 6
Amsterdam skýjaó 8
Barcelona skýjaó 13
Madeira skýjaö 16
Feneyjar þoka 10
Alicante léttskýjaö 12
Chicago alskýjaó -2
Washington alskýjaö -6
Atlanta alskýjað 4
Frankfurt rign. á síö. klst. 3
Glasgow skýjað 7
Hamborg rign. á sið. klst. 2
London skúr 10
Guðmundur A. Jónsson, markvörður handboltaliðs KA:
Hafði hugsað mér að hætta í handboltanum
DV Akureyri:
„Það kom mér mjög á óvart þeg-
ar Alfreð Gíslason hafði samband
við mig og vildi fá mig til KA því
ég hafði ekki verið að leika með
neinu af stóru félögunum. En ég
sló til og þetta hefur verið ákaflega
skemmtilegt," segir Guðmundur
Arnar Jónsson, markvörður KA í
handbolta. Guðmundur Arnar átti
stórleik þegar KA sigraði Val í
Bikarkeppninni og Guðmundur
Hrafiikelsson, landsliðsmarkvörð-
ur í Val, sem oftast er „aðalmaður-
inn“, mátti láta sér lynda að falla
alveg í skuggann af frammistöðu
Maður dagsins
hans.
Guðmundur Arnar er Þróttari
úr austurbæ Reykjavíkur og lék
með Þrótti í yngri flokkum og í
meistaraflokki þar til handbolti
var aflagður hjá félaginu. Þá lék
hann í sex ár með Fram, með
Fjölni í Grafarvogi í eitt ár og í
fyrra með ÍH í 1. deild. Og svo kom
stóra tækifærið þegar Alfreð sá
hann sem arftaka landsliðsmark-
Guömundur Arnar Jónsson.
DV-mynd gk
varðarins Sigmars Þrastar í KA-
markinu en Alfreð hefur mikið
álit á Guðmundi Arnari og segir
hann vanmetnasta markvörð
landsins.
„Jú, ég hef átt erfitt uppdráttar
í heimaleikjum KA og varið betri í
leikjunum á útivöllum. E.t.v. er
það umgjörðin um leikina í KA-
heimilinu sem á þar einhvern
hlut. Ég hef vanist því að leika fyr-
ir framan örfáa áhorfendur til
þessa en svo er maður allt í einu á
heimavelli með um 1000 áhorfend-
ur á hverjum leik. En mér gekk
vel gegn Val og vonandi verður
framhaldið eins. Mér hefur likað
mjög vel hjá KA. Það er mikO og
góö samstaða innan liðsins og
áhuginn hjá fólkinu geysOegur.
Svona áhugi sést hvergi í Reykja-
vík.
Ég hafði hugsað mér að hætta
fyrir þetta keppnistímabil og var
ákveðinn í að fara að stunda golf-
ið meira en áður, en það er mitt
helsta áhugamál fyrir utan það að
vera með fjölskyldunni sem ég
reyni að gera eins og ég get,“ seg-
ir Guðmundur Arnar. Kann er
giftur Gerðu Gunnarsdóttur og
þau eiga börnin Örnu Rán, sem er
3 ára, og Jón Gunnar sem er 9
mánaða. „Þau eru Arnarsbörn,"
segir Guðmundur Arnar sem er
yfirleitt aldrei kaOaður Guðmund-
ur nema í fjölmiölum og gengur
undir gælunafninu Addi dagsdag-
lega.
-gk
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
Valdimar Örn Flygenring í hlut-
verki Stanleys Kowalskis.
Sporvagninn
Girnd
I kvöld verður sýning á Spor-
vagninum Girnd eftir Tennesse
Williams sem Leikfélag Akur-
eyrar sýnir um þessar mundir.
Hefur uppsetning LA á þessu
fræga leikriti fengið góðar við-
tökur áhorfenda og gagnrýni
verið góð. Leikstjóri er Haukur
J. Gunnarsson.
Leikritið gerist í New Orleans
um miðja öldina og fjallar um
kennslukonuna Blanche Dubois
Leikhús
sem leitar á náðir systur sinnar
og mágs, SteOu og Stanleys
Kowalskis. Blanche er á flótta
frá fortíð sinni og er á barmi ör-
væntingar. Meðan á dvöl hennar
stendur flettist ofan af henni og
upp úr kafinu koma óblíð örlög
og myrkir atburðir sem ekki
þola dagsins ljós. í húsi systur
hennar og mágs hennar gerast
atburðir sem leiða hana fram á
brún vitfirringar.
í hlutverkum Blanche Dubois
og Stanleys Kowalskis eru Rósa
Guðný Þórsdóttir og Valdimar
Örn Flygenring, auk þeirra leika
í leikritinu Guðmundur Haralds-
son, Aðalsteinn Bergdal, Sunna
Borg, Skúli Gautason, Sigurður
Hallmarsson, Þórey Aðalsteins-
dóttir og Valgarð Gíslason.
Bridge
Einn af þeim möguleikum sem
tölvubyltingin hefur í fór með sér er
að spila bridge í gegnum tölvu með
hjálp fjarskipta. Eitt af þeim tölvu-
kerfum sem hægt er að nýta sér tO
þess heitir OKBridge. Þetta spil
kom nýlega fyrir í OKBridge. Vegna
þess að NS þekktu ekkert inn á
sagnvenjur hvor annars varð mis-
skOningur þess valdandi að loka-
samningurinn var af þeirri tegund-
inni sem virðist vera algerlega von-
laus. Sagnir gengu þannig, norður
gjafari og NS á hættu:
* G1042
** K10
•f 763
* D1072
4 8
w AD976532
♦ K985
* —
4 Á975
«* 8
♦ DG10
* K9654
4 KD63
«* 43
4 Á42
4 ÁG83
Norður Austur Suður Vestur
1** pass 14 pass
4* pass 4Gr pass
64 pass 7Gr pass
pass dobl p/h
Fjögurra granda sögn suðurs var
ásaspurning og norður stökk í sex
tígla til að sýna einn ás og eyðu í
einum lit. Suður var greinOega ekki
á sömu bylgjulengd og stökk í sjö
grönd. Austur ákvað að dobla og
vonaðist tO að félagi í vestur læsi
það sem Lightner-dobl sem biður
um óvanalegt útspO (þ.e.a.s. spaða).
Vestur var ekki með á nótunum og
ákvað að spila út laufasjöu, þriðja
hæsta í litnum. Austur horði á eyð-
una í blindum, var hræddur um að
suður ætti ÁDG í laufi og tímdi ekki
að setja kónginn. Sagnhafi fékk
slaginn á gosann, svínaði hjarta og
þegar hann renndi síðan niður
hjartalitnum, spOaði tígli á ás og
lagði niður laufásinn, var austur
óverjandi þvingaður í spaða og tígli.
Ekki er öll vitleysan eins.
ísak Öm Sigurðsson
Lóðbolti