Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 18. MARS 1996
31
Fréttir
Endurvinnslufyrirtækið Hringrás:
Þrjú þúsund tonn af brota-
járni flutt út í mars
Endurvinnslufyrirtækið Hringrás
skipar út á 3. þúsund tonnum af
brotajámi í mars. Brotajárnið kem-
ur úr öllum landshlutum og er selt
til Spánar að þessu sinni. Mikil
vinna fer í að flokka brotajámið og
klippa það niður. Aðferðir og tæki
við vinnslu brotamálma hafa verið
þróuð mjög mikið gegnum árin
enda hefur fyrirtækið flutt út um
300.000 tonn af brotajárni á nær 50
árum.
Hringrás flytur út brotajárn
nokkrum sinnum á ári og leigir sér-
staklega til þess skip. Góðmálmar
eru aftur á móti fluttir út með gám-
um í skipum Eimskipa vikulega.
Að þessu sinni voru á þriðja þúsund tonn af brotajárni flutt út. í stað þess
að ryðga niður hér á landi var draslið flutt út og breytt í peninga.
Hafnarsjóður Akraness:
Neikvæð staða þrátt
fyrir miklar tekjur
DV, Akranesi
í nýlegum ársreikningi hafnar-
sjóðs Akraneskaupstaðar kemur
fram að tekjur hafnarinnar voru á
síðasta ári 42,4 millj. króna og
rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði
27,8 milljónir. Þegar fjármagnsliðir
og eignfærð fjárfesting eru tekin inn
í reikninginn er afkoma ársins nei-
kvæð um 23,3 milljónir.
Peningalegar eignir hafnarinnar í
árslok voru 40,2 milljónir og skuldir
55,9 milljónir þannig að peningaleg
staða hafnarsjóðs er neikvæð um
15,7 milljónir. Meginskýringin á
neikvæðri stöðu hafnarinnar er að
á síðasta ári voru lagðir miklir pen-
ingar í einkafærða fjárfestingu við
kaup á skipalyftu upp á 40 milljón-
ir. Þá var lagt slitlag á aðstöðu
Akraborgar á athafnasvæði við
Faxabraut og svæðið fyrir framan
þrær síldarverksmiðjunnar auk
þess sem keyptar voru flotbryggju-
einingar sem staðsettar eru vestan
megin á ferjubryggju. -DÓ
Útskipunin hefur aðeins tekið tvo 400 vörubilahlössum sem í skipið
daga en þar nýtur Hringrás hag- fara nokkur hundruð metra að
stæðrar staðsetningar sinnar í skipshlið.
Sundahöfn. Aðeins þarf að aka þeim
Tollkvótar vegna innflutnings
á blómum
Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu,
verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með
lögum nr. 87/1995 og með vísan til reglugerðar nr. 679/1995
og breytingar á reglugerð nr. 679/1995 frá 15. mars 1996,
er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir
eftirfarandi innflutning:
Vara Tímabil Vörumagn Verðtollur Magntollur
Tollnúmer:
0603.1009 Annars (afskorin blóm) 15.03.-30.04. 1.500 30 0
Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með
símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150
Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 16.00
þriðjudaginn 19. mars 1996.
Landbúnaðarráðuneytið, 15. mars 1996
Renault Twingo
eba sambærilegur
Opel Corsa
eba sambærilegur
Opel Astra
eba sambærilegur
til 30. september
Renault Laguna
eba sambærilegur
1996 verbum vib meb tvö fiug í viku milli
Keflavíkur og Amsterdam.
Ford Scorpio
eba sambærilegur
Transavia
Opel Astra, sjálfsk.
eba sambærilegur
Ford Mondeo Auto
eba sambærilegur
Opel Astra Staition
eba sambærilegur
FLUC OC BILL: Innifalib erflugfargjald, allir skattar, ótakmarkabur KM fjöldi,
CDW, PAI, þjófatrygging. Lágmarksaldur í flokki A-L og X er 21 árs, en P og
Q 25 ára. Börn greiba einungis fargjald og skatta 2-15 ára. Aukagjöld eru fyrir
annan bílstjóra og barnastóla. Verb eru p/mann 16 ára og eldri.
Flug og bíl er hægt ab fá til lengri eba skemmri tíma.
Ford Mondeo Station
eba sambærilegur
Ford Transit
eba sambærilegur
ISTRAVEL
Renault Espace
eba sambærllegur
bílaleiga
Gnoðarvogi 44, Sími: 568 6255
FAX: 568 8518.
Cariole, Renault
(Fyrir fatlaða)
Innifalið í verði er skattar i Keflavík og Amsterdam, eins og þeir hafa verið uppgefnir í dag og sömuleiðis er verð þetta
miðað við gengi NLG í dag. Þetta hvoru tveggja getur breyst verði gengisbreyting eða breytingar á sköttum.
AMSTERDAM
TECUND FJÖLDI í BÍL 1 vika 2 vikur
PH-Wvq
30.600 35.160
32.500 38.580
36.320 45.440
47.770 66.010
31.480 36.780
33.680 40.750
| 38.090 48.690
51.310 72.510
31.700 37.500
33.420 40.650
36.260 45.910
41.960 56.430
59.100 87.990
31.220 35.900
33.340 39.580
37.570 50.270 46.940 70.640
30.330 35.350
31.690 37.950
33.960 42.300
38.500 51.050
53.780 77.140
30.160 34.730
31.490 37.190
33.690 41.300
38.100 51.350 49.500 74.130
31.190 36.460
32.770 39.360
35.400 50.630
40.670 53.850
56.470 82.820
30.510 34.810
31.210 36.050
32.120 37.650
33.320 39.780
35.020 42.760
33.230 39.860
34.620 42.360
36.570 45.870
39.490 51.110
36.180 45.220
41.840 55.400
58.800 85.920