Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 18. MARS 1996 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bœn: Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á nrunda tímanum“, rás 1, rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram.8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu, Kári litli og Lappi eftir Stef- án Júlíusson. Höfundur byrjar lesturinn. (Endur- flutt kl. 19.40 í 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Kaldrifjuð kona eftir Howard Barker. Fyrsti þáttur af fimm. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós. (6:16) 14.30 Gengiö á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norð- an heiða. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok: Um bókina „Fyrst grátt, síðan hvítt og að lokum blátt“ eftir hollensku skáldkonuna Margriet de Moor. (Endurflutt nk. fimmtudags- kvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekið aö löknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. Völ- undur Oskarsson byrjar lesturinn. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) 17.30 Allrahanda. Ellý og Vilhjálmur syngja lög eftir Sigfús Halldórsson. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Guðbrandur Gíslason starfsmaður Hagsýslu ríkisins talar. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu í París 1995. 21.00 Samgöngur í Öræfasveit. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Þorstein Jóhannsson á Svínafelli. 21.30 Söngvaþing. - íslensk sönglög frá liðnum árum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.30 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. (Áður á dagskrá fyrr í dag.) 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“ með rás 1 og Fróttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Lísuhóil. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pótur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarieg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 4.00 Ekki fréttir endurteknar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrót Blöndal. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars- dóttir. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. íslenski listinn end- urfluttur. Umsjón með kvölddagskrá hefur Jó- hann Jóhannsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduö klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service. krá SJONVARPIÐ 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós (356) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Geiri og Goggi (1:6) (Gore and Gregore). Teiknimyndaflokkur. 18.30 Bara Villi (1:6). 18.55 Sókn í stöðutákn (10:17) (Keeping up Appearances). Bresk gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 Frúin fer sína leið (4:13) (Eine Frau geht ihren Weg II). Þýskur myndaflokkur um miðaldra konu sem tekið hefur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlut- verk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. 22.00 Saklaus fórnarlömb (Moving Target). Heimildarmynd um jarðsprengjur, ley- sigeisla og önnur vopn sem er ætlað að meiða fólk í stað þess að drepa það. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspyrnunni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamaður í leiki komandi helgar. Þátturinn verður end- ursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok. Óknyttadrengurinn Villi. Sjónvarpið kl. 18.30: Bara Villi Næstu mánudaga sýnir Sjón- varpið breska syrpu í sex þáttum byggða á bókunum um óknytta- drenginn Villa eftir Richmal Crompton, en þær hafa selst í milljónum eintaka um allan heim. Villi er hinn dæmigerði óþekkt- arangi og varla er til sú klípa sem hann kemur sér ekki í. Gangi hann fram á klifurvænt tré er hann samstundis kominn upp í efstu greinar þess og verði á vegi hans hola dettur hann að sjálf- sögðu ofan í hana - með höfuðið á undan. Villi er foreldrum sínum og systkinum og öllu fullorðnu fólki til eilífrar armæðu og virðist vera hreint ótrúlega fundvís á uppátæki sem fara í taugarnar á fólki. í hlutverki Villa er Oliver Roki- son en í þáttunum koma við sögu úrvalsleikararnir Miriam Margoyles, Freddie Jones, Ursula Howells og fleiri. 17.00 Læknamlðstöðin. 17.45 Önnur hliö á Holiywood (Hollywood One on One). 18.15 Barnastund. Gátuland og Mótorhjólamýsn- ar frá Mars. 19.00 Spænska knattspyrnan - mörk vikunnar og bestu tilþrifin. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Á tímamótum (Hollyoaks). Lífið heldur áfram þótt alltaf komi eitthvað upp á. 20.20 Verndarengill (Touched by an Angel). Monica sannfærir kald- hæðna ritstýru á æsifréttablaði um að englar séu til. 21.05 Þriöji steinn frá sólu (3rd Rock from the Sun). Geimverurnar halda áfram að læra um þetta stórskrýtna líf á jörðinni. 21.30 Sakamál í Suður- höfum (One West Waikiki). Hollí er kölluð út til Pago Pago- eyju til að kryfja lík. Það reynist vera af manni sem talinn var af í Víetnamstríðinu og á eynni býr annar fyrr- verandi stríðsfangi með vafasaman vina- hóp. 22.20 Mannaveiðar (Manhunter). Sannar sögur um heimsins hættulegustu glæpamenn. 23.15 David Letterman. 24.00 Einfarinn (Renegade). Leynilögreglumenn- irnir Dickford og Simms ráða mótorhjóla- töffara til að fara í gervi Renos. Þannig hyggjast þeir svæla hinn rétta Reno út og ráða hann af dögum til að halda dauða- sveitum Dixons gangandi. 0.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. Sýn kl. 21.00: Ástríðusyndir Astríðusyndir er ógnvekjandi spennumynd. Lækn- ishjón ein reka ráð- gjafarmiðstöð fyrir fólk með kynlífs- vandamál. Miðstöð- in er þó lítið annað en skálkaskjól fyrir afbrigðilegar hvatir hjónanna. Ljóst er að þau bera ábyrgð á hvarfi nokkurra Þetta er ógnvekjandi spennumynd. einstaklinga en sannanir skortir. Hjúkrunarkonan Kay Egan, sem fær starf á þessari stofn- un, er hins vegar ákveðin í því að fletta ofan af hjón- unum. Aðalhlut- verk leika Tanya Roberts, Nick Cassavetes og Jan- Michael Vincent. Mánudagur 18. mars §sm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.10 Lísa í Undralandi. 13.35 Ási einkaspæjari. 14.00 Sex fangar (My Six Convicts). Ein gömul og góð. Klassísk mynd um sex fanga sem aðstoða fangelsissálfræðinginn. Einn fang- anna sækir um dagsleyfi sem hann ætlar að nota til að brjóta upp bankahólf. 1952. 16.00 Fréttir. 16.05 Fiskur án reiðhjóls (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Feröir Gúllivers. 17.25 Töfrastígvélin. 17.30 Himinn og jörð (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19:20. 20.00 Eiríkur. 20.25 Neyðarlínan (11:25). 21.15 Sekt og sakleysi (20:22). 22.05 Að hætti Sigga Hall. 22.35 Víma (Rush). Kristen Cates, ný- liða í fíkniefnalög- reglunni, er falið að fylgjast með ferðum grunaðs eiturlyfjasala í smábæ í Texas ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur lögreglumaður. Þau reyna að vinna traust hins grunaða en verða um leið að til- einka sér líferni kærulausra fíkni- efnaneytenda. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 0.30 Dagskrárlok. svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). 20.00 Kafbáturinn (Seaquest). Ævintýramynda- flokkur um risakafbát sem hefur það hlut- verk að gæta friðar í neðansjávarbyggðum. 21.00 Ástríðusyndir (Sins of Desire). Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). Spennu- myndaflokkur um hinn sérstæða dómara Nick Marshall. 23.30 Ástarlyf númer 9 (Love Poiton no 9). Róm- antísk gamanmynd. 1.00 Dagskrárlok. 8.05 Blönduð klassísk tónlist. 8.15 Tónlistarþáttur frá BBC. 9.00 Fréttir frá BBC og fjármálafréttir. 9.15 Morg- unstund Taksts. Umsjón: Kári Waage. 11.00 Blönduð klassísk tónlist. 12.30 Saga vestrænnar tónlistar. 13.00 Frétt- ir frá BBC World service . 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduö klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínadónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljós- inu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaðar- ins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.45 Morgunútvarpið. Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jóhannes Högi ason. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Sveitasöngvatón- list. Endurflutt. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Græn- metissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery g/ 16.00 Tme Travellers 16.30 Ambulance! 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Mystery of the Anasazi Indians 18.00 Voyager 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Uriiverse 20.00 Beyond 2000 Special 22.00 Classic Wheels 23.00 Shipwreck 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Forget-me-not Farm 06.45 Avenger Penguins 07.10 Mike and Angelo 07.30 Catchword 08.00 Songs of Praise 08.35 The Bill 09.00 Prime Weather 09.05 Tba 09.20 Can't Cook Wont Cook 09.45 Kilroy 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.50 Prime Weather 12.55 Songs of Praise 13.30 The Bili 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55'Prime Weather 15.00 Forget-me-not Farm 15.15 Avenger Penguins 15.40 Mike and Angelo 16.00 Catchword 16.30 999 1725 Prime Weather 17.30 Strike It Lucky 18.00 The World Today 18.30 Wildlife 19.00 Whatever Happened to the likely Lads 19.30 Eastenders 20.00 Paradise Postponed 20.55 Prime Weather 21.00 BBC WorlcfNews 21.25 Prime Weather 21.30 The World at War 22.30 Dr Who 22^55 Prime Weather 23.00 Casualty 23.50 Hope It Rains 00.15 Safe 01.20 The Ginger Tree 02.20 Blakes Seven 03.10 The Windsors 04.05 Safe 05.10 The Barchester Chronicles Eurosport 07.30 Aerobics: European Championship from Prague 08.30 Synchronized Swimming: French Open from Amiens, France 09.30 Cross-country Skiing: Cross-Country Skiing World Cup from Oslo, 10.30 Norciic Combined Skiing: World Cup from Oslo. Norway 12.00 Ski Jumping: World Cup from Oslo, Norway 13.30 Indycar: PPG IndyCar Worid Series from Sao Paulo, Brazil 15.00 Aerobics: Miss Fitness USA 16.00 Dancing: Open Dutch Championship from Slaghaven, Netherlands 17.00 Tennis: ATP Toumament - Newsweek Champions Cup from indian Wells 18.00 All Sports: Bloopers 18.30 Football; Eurogoals 19.00 Speedworld: A weekly mag- azine for the fanatics of motorsports 21.00 Pro Wrestling: Ring Warriors 22.00 Football: Eurogoals 23.00 Eurogolf Magazine: European PGA Tour - DubaÓ Desert Classic 00.00 Rally Raid: Trophee des Gazelles 00.30 Close Sky News 06.00 Sunrise 09.30 The Book Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Pariiament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Parliament Live 16.00 World News And Business 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.10 CBS 60 Minutes 21.00 Sky Wortd News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC Worfd News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.10 CBS 60 Minutes 03.30 Sky News Sunrise UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 Sergeant York 21.15 MGM: When the Lion Roars 23.30 Look For The Silver Lining 0125 Third Finger, Left Hand 03.10 Calling Bulldog Dmmmond CNN ✓ 05.00 CNNI World News 06.30 Global View 07.00 CNNI World News 07.30 Diplomatic Ucence 08.00 CNNI World News 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 Headline News 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNl World View 00.00 CNNI World News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Uve 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 Europe 2000 05.30 ITN World News 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 14.00 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Talking With David Frost 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Frontal 20.30 ITN World News 21.00 NHL Power Week 22.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 23.00 The Best of The Late Night with Conan O'Brien 00.00 Later with Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 01.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin'Blues 03.30 Europe 2000 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 Sharky and George 05.30 Spartakus 06.00 The Fruitties 06.30 Sharky and George 07.00 World Premiere Toons 07.15 A Pup Named Scooby Doo 07.45 Tom and Jerry 08.15 Two Stupid Dogs 08.30 Dink, the Little Dinosaur 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Yogi's Treasure Hunt 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch High Private Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 Little Dracula 12.30 Banana Splits 13.00 The Rintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Heathcliff 15.00 Snagglepuss 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 The Addams Family 1620 Two Stupid Dogs 17.00 Scooby and Scrappy Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Close einnigáSTÖÐ3 Sky One 7.01 X-men. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 825 Denn- is. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 920 Court TV. 9.50 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 Hotel. 14.00 Ger- aldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-Men. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The Simpsons. 1820 Jeop- ardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Central Park West. 21.00 Police Rescue. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Melrose Place. 24.00 The Late Show with David Lett- erman. 0.45 The Untouchables. 1.30 Daddy Dearest. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Gaslight. 8.00 The Girl Most Ukely. 10.00 The Magic Kid 2.12.00 Flipper. 14.00 Oh, Heavenly Dog! 16.00 Wartords of Atlantis. 18.00 The Magic Kid 2.19.30 Ctose up. 20.00 Bad Girls 22.00 Deadbolt. 23.35 Piano. 125 High Lonesome. 3.05 The Thirteenth Floor. 4.30 Flipper. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaversl- un Omega. 10.00 Lofgjðrðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Boihofti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.