Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 18. MARS 1996 Afmæli Jakob Kristjánsson Jakob Kristjánsson, verkstjóri hjá Fiskmarkaði Hafnarfjarðar, Hraunbrún 24, Hafnarfirði, er fimmtugur i dag. Starfsferill Jakob fæddist í Norðurhlíð í Aðaldal og ólst þar upp. Hann gekk í barnaskóla i Aðaldal en hóf ungur að vinna og stundaði ýmis störf til sjávar og sveita. Jakob ók mjólkurbíl í Aðaldal frá 1969 og var þá búsettur þar, flutti síðan til Húsavíkur og ók mjólk- urbíl þaðan, var bóndi í Álftárósi í Álftaneshreppi 1983-85, var sjó- maður og bílstjóri í Reykjavík 1985-87 og hefur verið verkstjóri á Fiskmarkaði Hafnarfjarðar frá Kristján Magnússon fram- kvæmdastjóri, Brekkustig 4, Njarðvík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Kristján fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavoginum. Hann hóf nám í vélvirkjun í Landssmiðj- unni í Reykjavík 1961 og lauk meistaraprófi í vélvirkjun 1966. Kristján hefur lengst af verið sjálfstæður atvinnurekandi og er nú framkvæmdastjóri VKM í Njarðvík. Fjölskylda Kristján kvæntist 1.7. 1977 Guð- 1987. Jakob var virkur félagi í ung- mennafélaginu Geisla í Aðaldal, starfaði með Lionsklúbbnum í Aðaldal og á Húsavík, tók þátt í akstursíþróttakeppnum á Húsavík og starfaði þar með Bifreiðaí- þróttaklúbbi Húsavíkur. Fjölskylda Jakob kvæntist 5.10. 1969 Guð- rúnu Arnhildi Benónýsdóttur, f. 7.6. 1952, starfsmanni við sambýli. Hún er dóttir Benónýs Arnórsson- ar, oddvita að Hömrum, og Val- gerðar Jónsdóttur húsfreyju. Börn Jakobs og Guðrúnar Arn- hildar eru Benóný Valur, f. 2.7. 1968, matargerðarmaður í Reykja- björtu Ingólfsdóttur, f. 13.8. 1953, starfsmanni Njarðvíkurskóla og nema við MH. Hún er dóttir Ing- ólfs Sigurðssonar bifreiðastjóra og Soffiu Guðmundsdóttur, húsmóð- ur frá Akranesi. Böm Kristjáns og Guðbjartar eru Ingólfur Níels, f. 23.2. 1970, nemi í leikhússtjórnun í Róm; Magnús Helgi, f. 29.4. 1971, nemi við Tækniskóla Islands; Berglind, f. 26.3.1972, húsmóðir, en maður hennar er Jóhann K. Arnarson búfræðingur og er sonur þeirra Kristján Arnar, f. 23.10. 1993; Ein- ara Lilja, f. 8.8. 1974, hárgreiðslu- dama, en unnusti hennar er Magnús Friðjón háskólanemi; Bergþóra Halla, f. 29.10. 1980, vík, en kona hans er Fríða Sjöfn Lúðvíksdóttir og er sonur þeirra Þórhallur Valur, f. 5.8. 1995; Frið- rik Kristján, f. 10.8. 1969, verka- maður í Öxarfirði, en börn hans og fyrrv. sambýliskonu hans, Guð- dísar Eiríksdóttur, eru Jón, f. 13.8. 1990, og Eiríka Lín, f. 1.6. 1993; Þórdís Jóna, f. 12.8. 1972, verslun- armaður í Hafnarfirði, en sambýl- ismaður hennar er Veigar Sigurð- ur Jónsson og er dóttir þeirra Fanney Dóra, f. 13.2. 1995, en dótt- ir Þórdísar Jónu og Böðvars Ö. Kristjánssonar er Guðrún Auður, f. 26.10. 1989; Anný Jakobína, f. 6.9. 1981, grunnskólanemi. Systkini Jakobs; Kristín Þór- veig, f. 19.12. 1934, starfsmaður við elliheimili, búsett á Húsavík; nemi; Soffia, f. 28.4. 1982, nemi. Systkini Kristjáns eru Svava, f. 20.1. 1945, húsmóðir í Palermo, gift Fabió Tagliavia skipamiðlara og eiga þau þrjú böm; Ester, f. 10.8. 1948, starfsmannastjóri í Reykjavik, gift Halldóri Einars- syni framkvæmdastjóra og eiga þau tvö börn; Sigríður, f. 15.9. 1949, flugfreyja, búsett í Reykja- vík, gift Þorsteini Brynjúlfssyni, starfsmanni hjá íslandsbanka, og eiga þau tvö börn; Þorbergur, f. 5.7. 1953, d. 20.5. 1981, en hann lætur eftir sig eitt barn; Lilja, f. 1.4. 1956, húsmóðir í Kópavogi, gift Gunnari Steini Pálssyni, framkvæmdastjóra GSP almanna- tengsl, og eiga þau þrjú börn; Jón,i Fríða Eydís, f. 2.7. 1936, starfsmað- ur við elliheimili, búsett á Hjarð- arhaga í Aðaldal; Ásbjörn Hauk- ur, f. 11.2. 1938, húsasmíðameist- ari í Reykjavík; Valgerður, f. 4.3. 1940, starfsmaður Sjúkrahúss Húsavíkur, búsett þar; Stefán Öndólfur, f. 20.5. 1942, starfsmaður Olíufélagsins hf. á Keflavíkurflug- velli, búsettur í Reykjanesbæ; Agnar, f. 11.10. 1948, sæðingamað- ur og bóndi í Norðurhlíð í Aðal- dal. Foreldrar Jakobs voru Kristján Jónatansson, f. 6.12. 1891, d. 16.3. 1964, bóndi í Norðurhlíð, og Frið- rika Stefánsdóttir, f. 17.4. 1908, d. 23.4. 1994, húsfreyja. Jakob og Guðrún eru stödd á Kanaríeyjum þessa dagana. f. 4.3. 1964, bifreiðasmiður í Kópa- vogi, kvæntur Ingibjörgu Víðis- dóttur húsmóður og eiga þau tvö böm; Magnús, f. 10.6. 1965, skrif- stofumaður í Reykjavík, og á hann eitt barn; Helgi Þór, f. 13.8. 1968, sölumaður í Kópavogi. Foreldrar Kristjáns voru Magn- ús Helgi Kristjánsson, f. 12.6. 1916, d. 1.10. 1968, skrifstofumaður í Kópavogi, og Bergþóra Þorbergs- dóttir, f. 7.2. 1924, d. 28.8. 1989, húsmóðir. Ætt Foreldrar Magnúsar voru Krist- ján H. Magnússon og Rannveig Salóme Sveinbjörnsdóttir frá Jakob Kristjánsson. Kristján Magnússon. Króki á ísafirði. Foreldrar Bergþóru voru Þor- bergur Guðmundsson og Sigríður Hannesdóttir frá Sandprýði á Eyr- arbakka. Kristján Magnússon Fréttir___________ 450 nemendur í starfshlaupi DV, Suðurnesjum: Nemendur Fjölbrautaskóla Suður- nesja tóku sér frí frá námi og fóru í starfshlaup 13. mars. Hlaupið var á milli stöðva þar sem þrautir af ýmsu Ferðatæki RX DS25 Ferðatæki með geislaspilara, 40W magnara, kassettutæki, útvarpi m/stöðvaminni og fjarstýringu. BRAUTARHOLT1 OG KRINGLUNNI tagi voru leystar. Alls tóku 450 nem- endur þátt í keppninni og var skipt niður í níu hópa. Að auki var öflugt klapplið og stuðningsmannahópar. Keppt var í reiptogi, pokahlaupi, badminton, körfubolta og 50 metra sundi. Þá var hlaupinn 500 metra hringur. Inni í skólahúsinu var keppt í flestum þeim greinum sem fram fara þar. Einnig var keppt í upplýsingaleit á bókasafni, að búa um rúm, minigolfi og jafnvægis- þrautum. Síðasta keppnisgreinin var að leggja á borð og áttust við fyrirlið- ar liðanna. Starfslið skólans á hrós skilið fyrir að koma starfshlaupinu á og það tók þátt í hlaupinu sem stöðv- averðir, verkefnastjórar, tímaverðir og stigaverðir. Hlaupið tókst vel og skemmtilegt var að sjá hve nemend- ur höfðu gaman af því að leysa þrautirnar. -ÆMK Til hamingju með afmælið 18. mars 85 ára Jóhanna Jóhannesdóttir, Kópavogsbraut 85, Kópavogi. 80 ára Petrina Zophoníasdóttir, Jökulgrunni 13, Reykjavík. 50 ára Guðberg Kristinsson, Máshólum 9, Reykjavík. Sigríður Ólafsdóttir, Hálsaseli 47, Reykjavík. Jón B. Vilhjálmsson, Ásabraut 13, Keflavík. 75 ára Jóhanna Friðriksdóttir, Kirkjuvegi 11, Keflavík. Bjarney Alexandersdóttir, Gnoðarvogi 82, Reykjavík. 70 ára Frosti Sigurjónsson, Þinghólsbraut 68, Kópavogi. Sigríður Theodóra Árnadóttir, Boðagranda 7, Reykjavík. 60 ára Guðmundur Amar Adólfsson, fiskverkamaður hjá Útgerðarfé- lagi Akureyr- inga. Maria Jónas- dóttir, Miðvangi 90, Hafnarfirði. María Bima Sveinsdóttir, Jörfa, Bessastaðahreppi. 40 ára Birna Jóhanna Jónasdóttir, Kópareykjum II, Reykholtsdals- hreppi. Þuríður Valgeirsdóttir, Austurgötu 35, Hafnarfirði. Sesselja Gunnarsdóttir, Klausturhvammi 20, Hafnarfirði. Ásmundur Guðmundsson, Reynimel 74, Reykjavík. Hjörleifur Hringsson, Skólagerði 39, Kópavogi. Soffía Bjömsdóttir, Hvassabergi 4, Hafnarfirði. Sigbjörn Hamar Pálsson, Hraunbergi 17, Reykjavík. Sólveig Elíasdóttir, Kambahrauni 49, Hveragerði. Ólöf Eygló Jensdóttir, Klapparholti 12, Hafnarfirði. Márus Guðmundsson, Grasarima 15, Reykjavík. Þorsteinn Jónasson, Garðaflöt 2A, Stykkishólmi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.