Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 18. MARS 1996 37 Fíkniefnavandi? Þinn stuðningur, okkar árangur. Þjóðarátak gegn fQcniefhum. Fijáls bankainnlegg á tékkareikn. 863, Búnaðarb. 0324. Kt. 190237-2069. Þökkum aðstoðina. Nú er tiltektartíminn. Þiggjum m/þökk- um það sem þú getur ekki notað leng- ur. Sækjum ef óskað er. Flóamarkaður dýravina, Hafharstr. 17, kj., s. 552 2916, op. mán., þri., mið. 14-18. Fjárhagserfiöleikar. Viðskfr. aðstoða emstakl. og smærri rekstraraðila við §ármálin. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan ehf., s. 562 1350. X) Einkamál 66 ára gamall maöur vill kynnast konu á svipuðum aldri, er heimakær, hefur yndi af ferðalögum, reglusamur og reykir ekki, á góða íbúð. Svör sendist DV, merkt „Reglusamur 5417. Bláa línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta annað fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiðist þér einveran? Viltu komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi. Láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. )$ Skemmtanir Tríó A. Kröyer leikur blandaða tóniist, t.d. kánrtý, rokk og ballad f. hin ýmsu tækifi, árshátíðir eóa einkasamkv. S. 552 2125/587 9390. Fax 587 9376. f Veisluþjónusta Ódýrt veislubrauö. Kaifisnittur 68 kr., 12 manna brauðterta 2000 kr., 24 manna 3800 kr. kokkteilpinnar 55 kr. Ís-Inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065. +/. Bókhald Tek aö mér alla bókhaldsþjónustu. Einnig innheimtur og alla þjónustu sem þeim tengist. Bókhalds- og inn- heimtuþjónusta RG, símar 588 8289 fyrir hádegi og 554 2068 eftir hádegi. Bókhaldsþjónusta, framtalsgerð og skattaráðgjöf. Reikniver, Vigfus Aðalsteinsson viðskiptafr. Knarrarvogi 4, Reykajvík, s. 568 6663. Höfum opnaö bókhaldsþjónustu og rekstrarráðgjöf f. fyrirtæki, félög og einstakl. Fagmenn veita góða þjón. BókNet, s. 533 2727 og fax 533 2728. 0 Þjónusta Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 554 2804. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. EuroAfisa greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann. Húsgagna- og húsasmíöameistari getur bætt við sig verkefnum. Snyrti- og fagmennska í fyrirrúmi. Upplýsingar í símum 567 8741 og 853 1010. Pipulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 553 6929,564 1303 og 853 6929. Ftaflagnir, dyrasímaþiónusta. Tek að mér raflagmr, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. • Steypusöqun - múrbrot - fleygun og önnur verktakastarfsemi. TilDoð - tímavinna. Straumröst sfi, s. 551 2766, símboði 845 4044, bílas. 853 3434. Traktorsgrafa, gröfuþjónusta. Sími 896 5016 eða 565 0995. Hreingerningar Teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um í íbúðum, stigagöngum, heimahús- um og fyrirtækjum, einnig allar al- mennar hreingemingar. Ódýr og góð þjónusta. B.G. þjónusta, sfmi 553 7626 og 896 2383. Visa/Euro. Opið alla daga. Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366. Hreingernirigaþjón. R. S. Teppa-, hfisgagna- og allsherjarhreingeming- 'ar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686/897 2399. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ^ Garðyrkja Garöeigendur. Skrúðgarðyrkja er löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar em í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og taka að sér eftirtalda verkþætti: tijáklippingar, hellulagnir, úðun, hleðslur, gróðursetningar og þöku- lagnir m.a. Verslið við fagmenn. Þór Snorrason, s. 853 6016. fsl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286. Gunnar Hannesson, s. 853 5999. Björn og Guðni hfi, s. 587 1666. Jón Júlíus Elíasson, s. 853 5788. Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048. Garðaprýði ehfi, s. 568 1553. G.A.P sfi, s. 852 0809. Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922. Garðyrkjuþjónustan ehfi, s. 893 6955. Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570. Markús Guðjónsson, s. 566 8615. Steinþór Einarsson, s. 564 1860. Þorkell Einarsson, s. 853 0383. Garöklippingar - húsdýraáburöur. Nú er vor í lofti og rétti tíminn til að huga að gróðrinum. Tökum að okkur að klippa tré, runna og útvegum hús- dýraáburð. Látið fagmenn vinna verk- in. Fljót og góð þjónusta. Garðyrkja. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarðyrkjum, s. 562 4624 á kv. Garðklippingar. Fagmennska - reynsla - árangur. Njóttu vorsins, gerðu ráð- stafanir í tíma. Taktu símann og hringdu í garðyrkjumanninn núna. Gróðursæll, Ólafur garðyrkjuiðnfræð- ingur. Sími 5814453 eða 894 3433. Trjáklippingar - húsdýraáburöur. Sanngjöm og ömgg þjónusta. Látið fagmann vinna verkið. Uppl. í síma 587 3769 og 551 6747. 77/ bygginga Vandaöur 10 m2 vinnuskúr til sölu. Einangraður og með rafmagni. Einnig til sölu uppistöðuefhi, 2x4. Uppl. í síma 587 5603 og 852 8029. £ Spákonur Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. Mundu Serta-merkið því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta-dýnumar sem fást að- eins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Vélar - verkfæri Trésmíöavél til sölu, 3 fasa, Mini Max CU 300, sambyggð, 4 hest- afla mótorar. D Wait bútsög með gráðuboga, borði og handvélsög. Einnig til sölu grindarbogi á Lödu. Uppl. í síma 566 8445. Vantar ódýrt timbur, l”x6” og 2”x4”, í sökkla, einnig steypustyrktaijám. Uppl. í síma 565 1342 á kvöldin. *WV Ferðaþjónusta Félagsheimilið Brautartungu til leigu fyrir ættarmót og hópa. Simdl., tjaldst. og íþróttavöllur á staðnum. Aðstaða f. hesta skammt frá. S. 435 1411. Runnar, Borgarfiröi. Góð aðstaða fyrir fjölskyldumót og hópa, m.a. heitur pottur og gufubað. Næg tjaldstæði. Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185/-1262. Gisting Gisting í Reykjavík. Vetrartilboð í 1 og 2 manna herb. með eldunaraðstöðu. Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gisti- heimilið, Bólstaðarhlíð 8, 552 2822. JJg Landbúnaður Til sölu Cheff traktorsgrafa, árg. ‘83, liðstýrð, með opnanlega skóflu. Léttbyggð og lipur vél. Hentar vel í heyrúllumokstur. Einnig ódýr 6 hjóla vörubíll, óskráður, er í góðu standi. S.5 668 668 og 894 3000._________ Greiöslumark. Óska eftir að kaupa greiðslumark í sauðgár- og mjólkur- afurðum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61428. ’T' Heilsa Kínversku heilsuvörurnar em nýjung. Bættu heilsuna meðan þú sefur. Silkikoddar, herðahlífar, hnjáhh'far o.fl. m/jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er og fáðu upplýsingar. Gríma, Ármúla 32, sími/bréfasími: 553 0502. Eldhúsháfar frá Hagstáli ehf. Einnig klæðum við ama, smíðum handrið, stiga og aringrindur. Hagstál ehfi, Flatahrauni 5b, sími 565 1944. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 565 1600, fax 565 2465. Verslun „Skyflite. Feröa-Trollay og töskur í miklu úrvali. Vandaðar leðurtöskur, Beautybox, veski o.fl. Erum með margar tilv. fermingargjafir á góðu verði. Líttu inn. Bókahúsið, Skeifimni 8 (v/hliðina á Vogue), s. 568 6780. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan á góðu verði á alla fjölskylduna. Full búð af vöram. Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúð- um. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. . Panduro föndurlistinn. Allt til föndurgerðar, nýjar fondur- hugmyndir, snið, tré- og postulíns- málning o.fl. o.fl. Verð kr. 600 án bgj. B. Magnússon, pöntunarsími 555 2866. Str. 44-60. Nýjar vörur. Frábærar strets- buxur. Eldri vörar á ótrúlegu verði. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Fermingargjafir. Sérmerkt útsaumuð handklæði með stjömumerki og nafni, tilvaldar fermingargjáfir. Visa/Euro og póstkrafa. Myndsaumur, Hellis- götu 17, Hafnarfirði, sími 565 0122. Argos-listinn, líttu á verðiö! Gjafavara, búsáhöld, verkfæri, leikfong, skart- gripir, húsgögn o.fl. o.fl. Verð kr. 200 án bgj. Pantanasími 555 2866. Sænski listinn kominn. Verð kr. 350 án bgj. HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494. Baur sumarlistinn. Glæsilegt úrval af þýskum tískuvörum. Skjót afgreiðsla. Ath. listinn kostar frá kr. 350 m/bgj. Sími 566 7333. Spring & Summer ’96 :■ SJVfp feí * •• * 1-800-223MS161 JCPenney Ij Ameriski listinn kominn. Verð kr. 700 án bgj. HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494. Matarstell og borðbúnaður í miklu úrvali á hreint frábæru verði. Vérðdæmi: Atelier matarstell frá Ancher Iversen í Danmörku. Matardiskur kr. 230,- súpud.kr.230,- kaffibolli m/undirskál kr. 230,- kökudiskur kr. 230,- Allir aðrir fylgihlutir til. Má setja í uppþv.vél. Bfldshðffia 20-112 Revkiavfk - Síml 587 1410 Panasonic hljómtækjasamstæða SC CH32 Samstæða með geislaspilara, kassettutæki, 80W. surround magnara, tónjafnara, útvarpi, hátöiurum og fjarstýringu. 8RAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI H kemur með Jiugmynd - VIð sjáum um afganginn - Snoggir & áreiðanlegir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.