Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 22. MARS 1996 Afmæli Guðj ón Helgason Guöjón Helgason bóndi, sem nú dvelur á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu, er áttræður í dag. Starfsferill Guöjón fæddist á Hlíðarenda í Fljótshlíð og ólst þar upp en hann stundaði síðan búskap þar með foreldrum sínum fram til þrítugs. Guðjón byggði nýbýlið Rauðu- skriður á Markarfljótsaurum 1946 og bjó þar í tvö ár en flutti þá í Borgarfjörðinn þar sem hann bjó í Stafholti í fimm ár. Guðjón flutti að Hólum í Biskupstungum 1953 og bjó þar til 1958 er hann flutti að Hrauni í Grímsnesi þar sem hann bjó í tvö ár. Þá flutti hann að Mosfelli i Grímsnesi og bjó þar í þrjú ár en flutti þá aftur á ný- býli sitt, Rauðuskriður, og bjó þar til 1983 er þau hjónin fluttu á Hellu þar sem þau hafa búið síð- an. Guöjón er vel hagmæltur og á efni í margar bækur. Hann gaf út ljóðabókina, Ljóð frá liðnum árum, 1985, auk þess sem væntan- leg er ljóðabók eftir hann á þessu ári í tilefni afmælisins. Þá er Guð- jón söngelskur og hefur hann sungið i fjölda kirkjukóra um ára- bil. Fjölskylda Fyrri kona Guðjóns var Sigríð- ur Bjömsdóttir, f. 18.3. 1920, d. 15.7.1964, húsfreyja, en hún var dóttir Bjöms Guðmundssonar, b. á Rauðnefsstöðum á Rangárvöll- um, og k.h., Elínar Hjartardóttur. Böm Guðjóns og Sigríðar eru Hjörtur, f. 28.8. 1943, verslunar- maður hjá Höfn-Þríhymingi á Hellu, kvæntur Solveigu Stolzenwald húsmóður og eiga þau tvö börn; Örn Helgi, f. 6.12. 1945, raffræðingur í Reykjavík, og á hann tvær dætur; Björn, f. 15.1. 1947, trésmíðameistari og b. á Hö- frum í Ásahreppi, kvæntur Vig- dísi Þorsteinsdóttur húsfreyju og eiga þau fjögur börn; Sigurveig, f. 6.7. 1948, húsmóðir í Grindavík, gift Sigfúsi Traustasyni sjómanni og eiga þau fimm börn. Sonur Guðjóns með Sigurveigu Ólafsdóttur er Pálmi, f. 6.6. 1948, vélstjóri og farmaður í Reykjavík. Seinni kona Guðjóns er Þóra Ágústsdóttir, f. 24.7. 1932, hús- freyja, dóttir Ágústs Þórarinsson- ar, hreppstjóra á Saxhóli í Breiðu- vík, og k.h., Sigurlaugar Sigur- geirsdóttur húsfreyju. Böm Guðjóns og Þóru eru Ágústa, f. 16.6. 1953, snyrtifræð- ingur á Hvolsvelli, gift Guðjóni Guðmundssyni, kjötiðnaðarmanni og verkstjóra í Sláturhúsinu á Hvolsvelli, og eiga þau tvö börn; Ragnheiður, f. 19.6. 1954, d. 19.1. 1974; Bergþór, f. 24.10. 1956, starfs- maður í Sláturhúsinu á Hvols- velli, kvæntur Olgu Guðmunds- dóttur húsmóður og eiga þau þrjú börn; ísleifur Helgi, f. 24.4. 1959, trésmiður í Drammen í Noregi, kvæntur Sigrúnu Halldórsdóttur húsmóður og eiga þau þrjár dæt- ur; Þorsteinn, f. 5.4. 1961, b. á Rauðuskriðum, kvæntur Ingveldi Sveinsdóttur húsfreyju og eiga þau þrjá syni; Sigurgeir, f. 4.1. 1968, gröfustjóri í Reykjavík, en kona hans er Ingibjörg Grétars- dóttir og eiga þau tvö böm. Systkini Guðjóns á lífi: Svava Helgadóttir, húsmóðir í Reykja- vík; Gunnar Helgason, fyrrv. ráðningarstjóri Reykjavíkurborg- ar. Foreldrar Guðjóns: Helgi Er- lendsson, b. á Hlíðarenda í Fljóts- hlíð, og k.h., Kristín Eyjólfsdóttir húsfreyja. Ætt Helgi var sonur Erlends, b. á Hlíðarenda, bróður Bóelar, langömmu Rúnars Guðjónssonar, Guðjón Helgason. sýslumanns í Borgamesi. Erlend- ur var sonur Erlends, b. á Hlíðar- enda í Fljótshlíð, Árnasonar, af Selkotsætt og Kvoslækjarætt. Móðir Helga var Margrét Guð- mundsdóttir frá Smærnavöllum í Garði. Kristín var dóttir Eyjólfs Eyj- ólfssonar, b. á Hofi í Öræfum, og Guðlaugar Oddsdóttur. Ingileif Friðleifsdóttir Ingileif Friðleifsdóttir, fyrrv. mat- ráðskona við Kennaraháskóla Is- lands, til heimilis að Álakvísl 112, Reykjavík, er 75 ára í dag. Starfsferill Ingileif fæddist á Leifsstöðum við Kaplaskjólsveg í Reykjavík og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún var í Miðbæjarskólanum og stundaði síð- an nám við Kvennaskólann í Reykjavík. Á unglingsámnum var hún í þrjú sumur vinnukona hjá Agli Vilhjálmssyni og k.h. og starf- aði síðan um skeið í verksmiðjunni Magna í Þingholtsstræti. Fjölskylda Ingileif giftist Svavari Krist- Guðrún S. Hilmisdóttir, verk- fræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurvegi 40, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Guðrún fæddist í Neskaupstað en ólst upp á Húsavík 1958-64 og í Borgarnesi 1964-72. Hún lauk landsprófl frá Grunnskólanum í 85 ára Pálína Guðrún Einarsdóttir, Hrafnistu í Reykjavík. 75 áxa Sigurbjöm Björnsson, bóndi að Hrís- um, Reykholts- dalshreppi. Eiginkona hans er Hólmfríður Guðmundsdóttir húsfreyja. Þau verða að heiman. 70 ára Gunnar Sveinsson, Bogahlíö 22, Reykjavík. Fríður Karlsdóttir, Faxabraut 32C, Keflavík. 60 ára Oddný Óskarsdóttir, Lyngholti 9, Akureyri. Ragnar Imsland, Miðtúni 7, Höfn í Hornafirði. 50 ára Edda G. Norðdahl, Ánalandi 6, Reykjavík. jánssyni veitingamanni, f. 24.8. 1913, en hann er látinn fyrir nokkrum árum. Sambýlismaður Ingileifar var Birgir Guðmundsson, f. 16.7. 1918, d. 7.1. 1996, bryti hjá Landhelgis- gæslunni. Foreldrar Birgis voru Guðmundur Ólafsson hrl. og Sig- ríður Grímsdóttir húsmóðir. Börn Ingileifar og Svavars eru Garðar Svavarsson, f. 10.12.1941, matsveinn á Fáskrúðsfirði, kvænt- ur Höllu Júlíusdóttur og eiga þau tvo syni; Hreiðar Svavarsson, f. 29.12.1943, veitingamaður í Garðabæ, kvæntur Erlu Bjama- dóttur og eiga þau þrjú börn; Edda Svavarsdóttir, f. 1.8. 1945, húsmóðir í Reykjavík, gift Birni Þorsteinssyni bankastarfsmanni og á hún þrjú börn; Smári, f. 29.5. Borgamesi 1972, stúdentsprófi frá MH 1975, BS-prófi í byggingaverk- fræði frá Hl 1980 og civil ingenior- prófi frá Danmarks Tekniske Hejskole 1986. Guðrún var verkfræðingur á Verkfræðistofunni Fjölhönnun hf. 1980-82, hjá byggingardeild menntamálaráðuneytisins 1982-84 og aftur eftir tveggja ára nám í Danmörku 1986-92 en hefur verið Alda B. Indriðadóttir, Brekkutúni 20, Kópavogi. Rannveig Árnadóttir, Borgarvík 17, Borgarnesi. 40 ára Gunnar Arnarson, Grandavegi 3, Reykjavík. Kristín Sveinsdóttir, Engihjalla 11, Kópavogi. Siguröur G. Sigurðsson, Kóngsbakka 6, Reykjavík. Ása Sigurrós Jakobsdóttir, Garðakoti II, Hólahreppi. Reynir Karlsson, Logafold 102, Reykjavík. Magnús L. Sigurðsson, Brekkubæ 10, Reykjavík. Bryndis Óskarsdóttir, Amartanga 67, Mosfellsbæ. Ragnheiður Lilja Harðardóttir, Hesthömrum 18, Reykjavík. Jóhanna Bima Grímsdóttir, Álftamýri 48, Reykjavík. Kristján Sævar Þorkelsson, Þómnnarstræti 129, Akureyri. Ema Geirsdóttir, Laugavegi 11, Varmahlíð. Gunnhildur Amelía Óskarsdóttir, Engihjalla 19, Reykjavík. Júlíana Gunnarsdóttir, Fannafold 65, Reykjavík. Sólveig Kristjánsdóttir, Smyrlahrauni 9, Hafnarfirði. 1947, d. 1957; Hulda, f. 10.7. 1950, látin. Ingileif átti sjö systkin og eru sex þeirra á lifi. Systkin hennar: Friðrik Magnús Friðleifsson, f. 10.7. 1922, nú látinn, myndskeri í Reykjavík; Hjörleifur Rúnar Frið- leifsson, f. 8.11.1923, vagnstjóri hjá SVR, búsettur í Reykjavík; Margrét Kristín Friðleifsdóttir, f. 20.11. 1924, húsmóðir í Reykjavík; Guðjón Ágúst Friðleifsson, f. 4.6. 1926, bryti á rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni; Leifur Frið- leifsson, f. 16.12. 1929, vagnstjóri hjá SVR, búsettur i Reykjavík; Dóra Friðleifsdóttir, f. 11.12. 1930, húsmóðir í Reykjavík; Franklín Friðleifur Friðleifsson, f. 8.1.1945, bifvélavirki í Reykjavík. Foreldrar Ingfleifar: Friðleifur verkfræðingur hjá Sambandi ís- lenskra sveitarfélaga frá 1992. Fjölskylda Guðrún giftist 16.7. 1988 Gunn- ari Sigurjónssyni, f. 27.10. 1958, skrifstofumanni hjá Einkaleyfis- stofu - vörumerkjaskrá. Hann er sonur Sigurjóns Sigurðssonar, fyrrv. bónda að Læk í Skíðadal, og k.h., Elínborgar Gunnarsdótt- ur húsfreyju. Börn Guðrúnar og Gunnars eru Elínborg Hulda Gunnarsdóttir, f. 26.11.1989; Jóhann Hilmir Gunn- arsson, f. 16.9. 1994. Bræður Guðrúnar em Jóhannes Hilmisson, f. 2.12.1959, tæknifræð- ingur hjá Erikson í Kaupmanna- Gunnar Örn Sveinsson. Gunnar Öm Sveinsson, starfs- maður við verktakafyrirtæki, Álfaskeiði 104, Hafnarfirði, er fer- tugur í dag. Starfsferill Gunnar fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Flensborgarskóla og stundaði nám við iðnskóla í tvo vetur. Gunnar vann í byggingarvinnu Ingvar Friðriksson, f. 25.8. 1900, d. 9.3.1970, vörubifreiðastjóri í Reykjavík, formaður Þróttar um langt skeið og formaður Óðins, og k.h., Halldóra Kristín Eyjólfsdótt- ir, f. 14.10. 1902, húsmóðir. Ætt Friðleifur var sonur Friðriks, sjómanns og verkamanns í Reykjavík, lengst af á Hóli við Kaplaskjólsveg, Friðrikssonar, b. og formanns á Hóli á Stokkseyri, Guðmundssonar, í Gerðum, Jóns- sonar, söngs. Móðir Friðriks við Kaplaskjólsveg var Margrét Eyj- ólfsdóttir á Efrahóli undir Eyja- fjöllum, Egilssonar. Móðir Friðleifs var Alfífa Ingi- leif Magnúsdóttir frá Hóli í Stað- höfn; Eiríkur Hilmisson, f. 5.4. 1963, gítarkennari og gítarleikari í Hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar, búsettur á Sauðárkróki. Foreldrar Guðrúnar eru Hilmir Jóhannesson, f. 24.5. 1936, bóka- vörður hjá Sjúkrahúsi Sauðár- króks, og k.h., Hulda Jónsdóttir dagmóðir. Ætt Hilmir er sonur Jóhannesar Ármannssonar frá Hraunkoti í Aðaldal, af Hraunkotsætt, og Ástu Stefánsdóttur frá Skinnalóni á Sléttu i Norður-Þingeyjarsýslu. Hulda er dóttir Jóns Guðmunds- sonar frá Þrasastöðum, í Stíflu í Fljótum, af Þrastastaðaætt, og um skeið og var síðan'til sjós. Hann hóf síðan störf hjá verktök- um við Hitaveitu Reykjavíkur þar sem hann starfar enn. Fjölskylda Systkini Gunnars eru Ólöf Brynja, f. 8.11.1949, bóndi að Svelgsá í Helgafellssveit, gift Bjarna R. Guðmundssyni og eru börn þeirra Bjarni Þór, Sveinn Aðalsteinn og Berglind Kristín, auk þess sem fóstursonur þeirra er Jón; Aðalsteinn, f. 22.2. 1951, dýralæknir á Skógum, kvæntur Stefaníu Skarphéðinsdóttur og eru börn þeirra Brimar og Rebekka Helga; Jónina Björk, f. 7.12.1957, húsmóðir í Hafnarfirði, gift Sveini Vilhjálmssyni og eru böm þeirra Rebekka Helga, Vilhjálmur Ámi og Ásta Björk; Þorbjörg Sandra, f. 7.9.1959, húsmóðir í Hafnarfirði, Ingileif Friðleifsdóttir arsveit á Snæfellsnesi. Halldóra Kristín var dóttir Eyj- ólfs á Skeggjastöðum í Jökuldal, Einarssonar, og k.h„ Guðrúnar Jónsdóttur frá Hellulandi í Suður- sveit. Ingileif verður að heiman á af- mælisdaginn. Guðrún S. Hilmisdóttir. Guðrúnar Pétursdóttur frá Húsa- vík, af Djúpadalsætt í Skagafirði. Guðrún tekur á móti gestum í Kvennaheimilinu á Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, Reykjavík, milli kl. 21.00 og 23.00 í dag. gift Heiðari Bergi Jónsssyni, og eru börn þeirra Hjalti Snær, Erla Rós, Fjóla Ósk, Ómar Smári og Lilja Dögg. Foreldrar Gunnars eru Sveinn Ólafur Sveinsson, f. 24.6. 1924, húsasmíðameistari í Hafnarfirði, og Rebekka Helga Aðalsteinsdótt- ir, f. 10.7.1926, húsmóðir og starfs- stúlka í Hafnarfirði. Ætt Sveinn fæddist á Nýlendu undir Eyjafjöllum, sonur Sveins Guð- mundssonar og Jónínu Jónsdóttur. Rebekka fæddist á Laugabóli í Ögursveit við Djúp, dóttir Aðal- steins Jónassonar, b. þar, og Ólafar Ólafsdóttur. Gunnar verður með heitt á könnunni fyrir ættingja og kunn- ingja að Sævangi 41, Hafnarfirði, laugardaginn 23.3. frá kl. 15.00. Guðrún S. Hilmisdóttir Tll hamingju með afmælið 22. mars Gunnar Örn Sveinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.