Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1996
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.02 Leiðarljós (360) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harð-
arson.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Brimaborgarsöngvararnir (12:26) (Los 4
musicos de Bremen). Spænskur teikni-
myndaflokkur um hgna, kött, hund og asna
sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í
Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýð-
andi: Sonja Diego. Leikraddir: Ingvar E.
Sigurðsson, Margrét Vilhjálmsdóttir og Val-
ur Freyr Einarsson.
18.30 Fjör á fjölbraut (22:39) (Heartbreak High).
Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal
unglinga í framhaldsskóla.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.35 Veöur.
20.40 Dagsljós.
21.15 Handknattleikur. FH - KA. Bein útsending
frá seinni hálfleik í öðrum leik liðanna í
undanúrslitum Nissan-deildarinnar.
21.55 Happ í hendi.
Spurninga- og
skafmiðaleikur með
þátttöku gesta í
sjónvarpssal. Um-
sjónarmaður er
Hemmi Gunn og
honum til aðstoðar
Unnur Steinsson.
22.50 Bróðir Cadfael. Lærlingur kölska (Cadfael:
The Devils Novice). Bresk sakamálamynd
byggð á sögu eftir Ellis Peters um miðalda-
munkinn slynga, Cadfael. Leikstjóri: Her-
bert Wise. Aðalhlutverk: Derek Jacobi.
0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
17.00 Læknamiöstöðin
17.45 Murphy Brown
18.15 Barnastund Forystufress. Sagan enda-
lausa
19.00 Ofurhugaíþróttir
19.30 Simpsonfjölskyldan
19.55 Hudsonstræti (Hudson Street).
20.20 Spæjarinn (Land’s End).
21.05 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air).
Will stelst með mömmu Philips á rapptón-
leika. Philip reiðist henni en gerir sér Ijóst
að hún verður að lifa lífinu þrátt fyrir heilsu-
brest.
21.30 í skugga Kína (Shadow of China).
23.15 Hrollvekjur (Tales from the Crypt).
23.40 Örþrifaráð (Desperate Rescue) Cathy
Mahone grípur til sinna ráða þegar fyrn/er-
andi eiginmaður hennar, Ali Amir, rænir sjö
ára dóttur þeirra og fer með hana til heima-
lands síns, Jórdaníu. Hún ræður sérþjálf-
aða menn og fer með þeim til Jórdaníu til
að freista þess að endurheimta dóttur sína.
Æsispennandi kvikmynd með Mariel Hem-
ingway.
1.10 Hulinn sannleikur (Her Hidden Truth).
Billie Calhoun var tíu ára þegar hún missti
móöur sína og yngri systur í eldsvoða. í
kjölfarið var henni kennt um að hafa kveikt
í og hún send á unglingaheimili til átta ára
dvalar. Nú er Billie laus og ákveðin í að
komast að því hver myrti fjölskyldu hennar.
í aðalhlutverkum eru Kellie Martin (Christy,
Life Goes On) og Antonio Sabato Jr.
(General Hospital). Myndin er stranglega
bönnuö börnum. (E)
2.40 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Kaldrifjuð
kona.
13.20 Spurt og spjallað.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós (10:16).
14.30 Þættir úr sögu Eldlands, syðsta odda Suður-
Ameríku. 1. þáttur. Umsjón: Jón Björnsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað aö loknum
fróttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel: Umsjón: Anna Margrét Sigurðar-
dóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endur-
flutt kl. 22.30 í kvöld.)
17.30 Allrahanda.
17.52 Umferðarráð.
Hvítir máfar eru í umsjá Gests Einars Jónassonar.
Leikrit Shakespeares, Makbeð, segir frá hinum framasjúka Makbeð.
Stöð 2 kl. 22.50:
Makbeð
Hið sígilda leikrit Williams
Shakespeares, Makbeð, hefur oft
verið leikið á sviði víða um heim.
Að þessu sinni sýnir Stöð 2
marglofaða kvikmyndaútfærslu
Romans Polanskis af verkinu frá
1971. Sagan segir frá hinum
framasjúka Makbeð sewm stýrir
herjum Skota í orrustu gegn
norskum innrásarmönnum og fer
með sigur af hólmi.
Konungur Skotlands, Duncan,
veitir Makbeð gott embætti en
framagirni og græðgi Makbeðs og
eiginkonu hans eiga sér engin
takmörk. Það fer því svo að Mak-
beð myrðir Duncan og gerist sjálf-
ur konungur. Honum á hins veg-
ar eftir að hefnast fyrir ódæðið.
í aðalhlutverkum eru Jon
Finch, Francesca Annis og Mart-
in Shaw. Myndin fær þrjár og
hálfa stjömu í kvikmyndahand-
bók Maltins.
Stöð 3 kl. 21.30:
Viðskila við landamæri
Árið 1976
flýr Wu Chang
Kína af póli-
tískum ástæð-
um ásamt kær-
ustu sinni
Moo-Ling en
þau týna hvort
öðru við landa-
mærin.
F j ó r t á n
árum seinna
heitir hann Myndin í skugga Kína segir frá
Henry Wong og kærustupari sem verður viðskila
er orðinn við- og hittist 14 árum síðar.
skiptajöfur með
dýran smekk, dul-
arfulla fortið og
breska hjákonu.
Moo-Ling syngur
hins vegar i næt-
urklúbbum þegar
leiðir þeirra
liggja saman á ný.
Myndin er strang-
lega bönnuð börn-
um.
18.00 Fréttir.
18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgerður Jóhannsdóttir.
18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna í
umsjón Hörpu Arnardóttur og Erlings Jóhannes-
sonar. (Endurflutt á rás 2 á laugardögum.)
20.10 Hljóðritasafnið.
20.40 Komdu nú að kveðast á. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
21.30 Pálína með prikið. (Sýnt áður sl. þriðjudag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 41.
sálm.
22.30 Þjóðarþel: (Áður á dagskrá fyrr í dag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfirlít og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. -
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 íþróttarásin.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Jósepsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar
Örn Jósepsson.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,
17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá veröur í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,
16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1,4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
J 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýs-
ingar á rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19.20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
Skúli Helgason sér um þáttinn Þjóðbraut ásamt
Snorra Má Skúlasyni.
Föstudagur 22. mars
^STÖM
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.10 Lísa í Undralandi.
13.35 Litla hryllingbúöin.
14.00 Siðleysi (Indecency). Ástartryllir um vin-
konurnar Ellie og Niu sem starfa saman í
Los Angeles. Stranglega bönnuð börnum.
15.30 Ellen (13:13).
16.00 Fréttir.
16.05 Taka 2.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Köngulóarmaöurinn.
17.30 Eruð þið myrkfælin?
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019 20.
20.00 Suður á bóginn (17:23) (Due South).
21.00 Út á þekju. (Clean Slate). Gamanmynd um
einkaspæjarann Maurice Pogue sem á við
sérstakt vandamál að stríða. Hann þjáist af
óvenjulegri tegund af minnisleysi sem veld-
ur því aö hann má varla sofna því þá hefur
hann gleymt því hver hann er þegar hann
rumskar aftur. Aðalhlutverk: Dana Carvey,
Valeri Golino, James Earl Jones og Kevin
Pollak. Leikstjóri: Mick Jackson. 1994
22.50 Makbeö (Macbeth).
1.10 Síðasta hasarmyndahetjan (Last Action
Hero).
3.15 Dagskrárlok.
fpsfn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Spítalalíf (MASH).
20.00 Jörð 2 (Earth II).
21.00 Vandræöastelpurnar (Reform School
Girls). Harðsoðin og erótísk spennumynd
um stúlkur í kvennafangelsi. Þær láta sér
ekki allt fyrir brjósti brenna og berjast gegn
óréttlætinu sem þær eru beittar. Stranglega
bönnuð börnum.
22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice).
23.30 Bannvænn tölvuleikur (Brainscan) Vís-
indahrollvekja.
1.00 Furðuverurnar (Mutronics). Spennumynd
með vísindaívafi. Stranglega bönnuð börn-
um.
2.30 Dagskrárlok.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaöur Jóhann Jóhannsson
22.00 Fjólublátt Ijós við barinn í um-
sjón Ágústs Héöinssonar. Dans-
tónlist frá 1975^1985.
1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í
góðum gír.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok-
inni dagskrá Stöðvar 2 samtengist
hún Bylgjunni.
KLASSÍK FM 106,8
13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur
dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón-
list. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.05 Tón-
list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa.
SÍGILTFM 94,3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00
Næturtónleikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00
Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00
Næturdagskrá. Fréttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00
-15.00-16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96.7
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00
Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97J
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið
efni.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FIÖLVARP
Discovery
16.00 Time Travellers 16.30 Charlie Bravo 17.00
Treasure Hunters 17.30 Terra X: the Lost Worlds (Part
2) 18.00 Voyager 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C
Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Jurassica 2 21.00
Wings: Buccáneer - The Last British Bomber 22.00
Classic Wheels 23.00 Shipwreck! Arthur C Clarke’s
Mysterious Universe 23.30 Shipwreck! Treasure
Hunters 00.00 Close
BBC
06.00 BBC Newsday 06.30 Telling Tales 06.45 The
Chronicles of Narnia 07.15 Grange Hill 07.40
Catchword 08.10 Castles 08.40 Eastenders 09.10
Prime Weather 09.15 Tba 09.20 Can’t Cook Won’t
Cook 09.45 Kilroy 10.30 Good Morning with Anne &
Nick 11.00 BBC News Headlines 11.10 Good Morning
with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05
Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Castles 13.30
Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Telling
Tales 15.10 The Chronides of Narnia 15.40 Grange
Hill 16.05 Catchword 16.35 Modern Ttmes 17.30 Top
of the Pops 18.00 The World Today 18.30 Wildlife
19.00 Health & Efficiency 19.30 The Bill 20.00
Dangerfield 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World
News 21.25 Prime Weather 21.30 The Voung Ones
22.00 Later with Jools Holland 23.00 Love Hurts 00.00
Auntie's New Bloomers 00.30 Bom Kicking 01.55 The
Inspector Alleyn Mysteries 03.35 Born Kicking 05.00
The Barchester Chronicles
Eurosport
07.30 Dancing 08.30 Figure Skating: World
Championships from Edmonton, Canada 11.00
Football: Eurocups 13.00 Snowboarding: Snowboard:
Review of the Ballantine’s ISF Worid Pro 13.30
Basketball: European Cup For Women’s Champion
Clubs from Sofia 14.30 Figure Skating: World
Championships from Edmonton, Canada 17.00
Aerobics: Fitness 18.00 Livetennis: ATP Toumament -
Lipton Championships from Key 22.00 Figure Skating:
World Championships from Edmonton, Canada 00.30
Close
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 Century 10.00 Sky News Sunrise
UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News And
Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News
Sunrise UK 13.30 Cbs News This Morning Part II
14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Cbs News This
Morning Part I115.00 Sky News Sunrise UK 15.30 The
Lords 16.00 Worid News And Business 17.00 Live At
Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With
Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30
Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 The
Entertainment Show 21.00 Sky World News And
Business 22.00 Sky News Toniqht 23.00 Sky News
Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News
Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky
News Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton
Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Sky
Worldwide Report 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30
The Lords 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS
Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC
Worid News Tonight
Cartoon Network
_ 19.00 Around the World Under the Sea 21.00
Ryan's Daughter 00.35 The Court-Martial of Jackie
Robinson 02.15 Fever Pitch
CNN ✓
05.00 CNNI Worid News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI
World News 07.30 World Report 08.00 CNNI World
News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI Worid News
09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30
World Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World
News Asia 12.30 Worid Sport 13.00 CNNI World News
Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00
CNNI World News 15.30 Worid Sport 16.00 CNNI
Worid News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World
News 19.00 Worid Business Today 19.30 CNNI World
News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News
22.00 World Business Today Update 22.30 World
Sport 23.00 CNNI Worid View 00.00 CNNI World News
00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Inside
Asia 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI World News
03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30
Inside Politics
NBC Super Channel
03.30 NCAA Bsketball 06.00 Today 08.00 Super Shop
09.00 European Money Wheel 14.00 The Squawk Box
15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight
17.00 ITN World News 17.30 Talking With David Frost
18.30 The Best of Seiina Scott Show 19.30 Holiday
Destinations 20.00 Executive Lifestyles 20.30 ITN
Worid News 21.00 US PGA Golf 22.00 The Tonight
Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan
O’Brien 00.00 Later with Greg Kinnear 00.30 NCAA
Basketball
Cartoon Network
05.00 Sharky and George 05.30 Spartakus 06.00 The
Fruitties 06.30 Sharky and George 07.00 World
Premiere Toons 07.15 A Pup Named Scooby Doo
07.45 Tom and Jerry 08.15 Two Stupid Dogs 08.30
Dink, the Little Dinosaur 09.00 Richie Rich 09.30
Biskitts 10.00 Yogi’s Treasure Hunt 10.30 Thomas the
Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch High
Private Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 Little Dracula
12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back
to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30
Thomas the Tank Engine 14.45 Heathcliff 15.00
Snagglepuss 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 The
Addams Family 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Scooby
and Scrappy Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and
Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close
✓
einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.01 X-men. 8.00 Mightv Morphin Power Rangers.
8.25 Dennis. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Conn-
ection. 9.20 Court TV. 9.50 The Oprah Winfrey Show.
10.40 Jeopardy. 11.10 Sally Jessey Raphael. 12.00
Beechy. 13.00 Hotel. 15.00 CourtTV. 15.30 The Oprah
Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers.
16.40 x- men. 17.00 Star Trek: the Next Generation.
18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30
M*A*S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 Coppers. 21.00
Walker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00 Melrose
Place. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45
The Untouchables. 1.30 Daddy Dearest. 2.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
6.00 Gigi. 8.00 Marlowe. 10.00 Quest for Justice.
12.00 Wtal Signs. 14.00 Fatso. 16.00 The Littie
Shepherd of Kingdom Come. 18.00 Quest for Justice.
20.00 Little Buddha. 22.00 Natural Causes. 23.35
Shootfighter. 1.55 Lake Consequence. 2.45 Wheels of
Terror.4.30 Fatso.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700
klúbburinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið.
9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjðrðarlónlist.
17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30
Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30
Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein
úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.