Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 22. MARS 1996
35
Lalli og Lína
©1»*J WU HOEST ENTERPRISES. IHC D.»ti.bul.d b, Kinfl »MWM SrMM.I.
Lína gaf mér æsku sína...svo það er bara aanngjamt
að hún gafi einhverjum öðrum elli sína. i
DV Sviðsljós
Cher enn
í ungu
mönnunum
Cher, sem nú
er 49 ára, læt-
ur ekki að sér
hæða í karla-
máhim. Enn
og aftur hefur
hún hertekið
sér mun
yngri mann. í
þetta skipti
er það leikarinn Matt Dillon, 32
ára, sem svala verður löngunum
söng- og leikkonunnar.
Klaufa-
báröur
Michael
Caine hafur
verið bannað
að leika í
áhættuatrið-
um myndar
sem hann
leikur í en
tökur fara
ffam 1 Miami
á Flórida. Ástæðan er sú að
hann setti óvart í bakkgír á eig-
in bú og eyðUagði ljósastaur.
Slíkt þykir ekki góðri lukku
stýra.
Þénar þrátt
fyrir lömun
Chrisfopher
Reeve þarf
ekki að hafa
áhyggjur af
tekjum sínum
þó hann sé að
mestu lamað-
ur eftir slys á
hestbaki. Og
hann getur
enn notið rándýrrar meðferðar á
einkasjúkrahúsi. Útgefandi
nokkur hefur nefnilega boðið
Reeve tæpar 200 milljónir króna
fyrir endurminningar hans.
Andlát
María Sveinlaugsdóttir, Linda-
síðu 4, Akureyri, lést í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri 21. mars.
Guðbjörn Kristófer Ketilsson,
fyrrum bóndi að Hamri, Hörðudal,
lést á dvalarheimUinu Fellsenda 20.
mars.
Guðrún Ásbjörnsdóttir, Ölduslóð
21, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu,
Hafnarfirði, 20. mars.
Kjartan Friðriksson, Kleppsvegi
134, Reykjavík, lést á Hvítabandinu
þann 20. mars.
Jarðarfarir
Geirlaug Þorbjarnardóttir, Ak-
braut, Eyrarbakka, verður jarö-
sungin frá Eyrarbakkakirkju laug-
ardaginn 23. mars kl. 14.
Sveinlaug Sigmundsdóttir, Lind-
argötu 57, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Bústaðakirkju þriðjudag-
inn 26. mars kl. 13.30.
Hrefna Sigurðardóttir, bankarit-
ari í Kaupmannahöfn, lést 29. febrú-
ar sl. og var jarðarfor hennar gerð
ytra þann 6. mars. Minningarathöfn
fór fram frá Akureyrarkirkju mánu-
daginn 18. mars í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Smá-
auglýsingar
DV
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
01121 slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvUið og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 22. til 28. mars, að báðum dög-
um meðtöldum, verða Ingólfsapótek,
Kringlunni, sími 568-9970, og Hraun-
bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið-
holti, simi 557-490, opin til kl. 22. Sömu
daga frá kl. 22 til morguns annast Ing-.
ólfsapótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, simi 11100,
Hafnarljörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar
og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er allan sólarhringinn sími
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimhis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgúnar er á
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 22. mars
Bandaríkin veröa að
spara matvæli
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi simi 525-1000.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i sima 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeUd eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Nýjungagimi manns-
ins kannar jafnt fortíð
sem framtíð.
T.S. Eliot
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536.
Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er
'svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. mars
Vatmsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú tekur einhverja áhættu í fiármálum, gættu þess að þaö sé
ekki gert að þarflausu. Sambönd þín kunna að nýtast þér í
viðskiptum næstu vikurnar.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Náin sambönd eru mjög gefandi um þessar mundir og þú ætt-
ir að sinna þeim vel. Ef þú heftir augun opin gerir þú góð
kaup.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Ef þú ert kærulaus eða treystir öðrum í blindni gæti verið að
einhver væri aö notfæra sér þig á einhvem hátt. Happatölur
eru 12, 22 og 35.
Nautiö (20. apríl-20. mai):
Þér hættir til að vera of fljótur að dæma aðra og of fljótur til
að halda að rétta lausnin sé fundin. Hvorttveggja gæti verið
óheppilegt í samskiptum.
Tviburarnir (21. maí-21. júni);
Morgunninn verður óvanalega viöburðaríkur hjá þér og í
heild verður heilmikið um að vera í dag. Þú gerir framtíðar-
áætlanir.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hugmyndum verður ekki svo glatt hrint í framkvæmd á
stundinni, betra er að geyma þær um hríð. Þú hefur mikið að
gera en þér tekst að ljúka því nauðsynlegasta.
Ljðnið (23. júlí-22. ágúst):
Þú tekur einhverja áhættu í dag og út úr því gæti oröið heil-
mikið ævintýri. Síðdegis er hepppilegt að hitta fólk og ræða
við það.
Meyjan <23. ágúst-22. sept.):
Nauðsynlegt er aö þú sýnir sjálfstraust í samskiptum við
aðra, sérstaklega af gagnstæðu kyni. Þú hefur ekkert að
vinna en allt að tapa í sambandi við peningamál.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú vilt forðast misskilning skaltu vera mjög varkár í tali
og því hvað þú skrifar. Þetta er ekki auðvelt í samskiptum við
þína nánustu. Sýndu þolinmæði.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Heimilið er sannkallaður griðastaður fyrir þig og þú nýtur
þess að vera í faðmi fjölskyldunnar. Einhver gerir lítilfjörleg
mistök. Happatölur eru 5, 16 og 28.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvað gæti oröið um árekstra ef þú gætir ekki sérstaklega
að þér. Ekki láta undan þrýstingi einhvers eða gera neitt gegn
betri vitund.
Steingeitin (22. dcs.-19. jan.):
Eitthvað sem þú hefur vonast eftir lengi færðu uppfyllt í dga.
Þú þarft að taka ákvörðun mjög fljótlega. Fréttir hafa áhrif á
atburðarásina.