Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1996, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 25 íþróttir unglinga Skólaskyrleikar Fram á skíðum í Eldborgargili: Stórmót þeirra yngstu - Framleikarnir haldnir í þriðja sinn og búnir að festa sig rækilega í sessi Skólaskyrleikar Fram á skíðum krakka fóru fram í Eldborgargili í Bláfjöllum laugardaginn 20. aprO í frábæru veðri. Þátttakendur, sem voru stelpur og strákar undir 8 ára aldri, voru 130 talsins. Mótið var nú haldið í 3. sinn og ljóst að það er búið að festa sig rækilega í sessi því stemningin var mikil meðal krakk- anna sem og foreldra þeirra sem fjölmenntu upp í Bláfjöll til að fylgj- ast með börnunum. Mótshald Fram- ara þótti takast vel í alla staði eins og þeim var von og vísa. Hér er ekki um stífa keppni að ræða heldur öllu fremur leiki. Krakkarnir keyrðu ekki í gegnum hefðbundin hlið heldur renndu sér niður nokkurs konar leikbraut og lentu þau í hinum ýmsu ævintýrum á leiðinni niður brekkuna, meðal annars var hluti brautarinnar yfir- byggður ævintýraheimur. Börnin höfðu því frá ýmsu að segja eftir hverja ferð. Umsjón Halldór Halldórsson Verðlaunapeningar voru fyrir 6 efstu sætin en aðrir fengu annars konar verðlaun fyrir þátttökuna, enginn fór tómhentur heim. Að sögn foreldra hafa flest börnin beð- ið eftirvæntingarfull eftir mótinu í allan vetur því það er orðið fastur liður í þeirra skíðaiðkun. Keppt var í flokki stelpna og stráka fæddra 1987 og 1988. Úrslit i keppni í leikjabrautum urðu sem hér segir: Leikjabraut telpna, 8 ára. Tinna D. Pétursd., Haukum 33,06 Snædís Hjartardóttir, Árm. 33,25 Berglind Böövarsd, Árm. 33,78 Kristín Þrastardóttir, Fram 33,91 Ólöf Andrésdóttir, Fram 34,42 Sóley M. Bogadóttir, Árm. 35,52 Helga Einarsdóttir, Fram 36,60 Katrín Birgisdóttir, Brbl. 38,02 Auöur Róslindsdóttir, KR 38,57 Birna Hermannsdóttir, Brbl. 46,63 Leikjabraut telpna, 7 ára. Selma Benediktsdóttir, Árm. 34,22 Kristín Ýr Siguröard., Árm. 34,67 Hrönn Valdimarsdóttir, Vík. 35,42 Álfheiöur Björgvinsd., Vik. 35,54 Þóra B. Ásgeirsdóttir, Brbl. 36,00 Andre Kristinsdóttir, lR 36,94 Snædís Snorradóttir, Árm. 37,08 Lára Guðmundsdóttir, Vík. 37,48 Stefanía Guöbrandsd, KR 38,46 Birta Helgadóttir, Árm. 38,61 Þetta er bara eins og á ólympíuleikunum. Aníta Hauksdóttir, KR, 5 ára, sem stóð sig mjög vel, undirbýr sig fyrir fyrri ferðina í leikjabrautinni. Til vinstri er ræsirinn, Guðmundur Guðmundsson, sem fylgist grannt með öllu, því allt verður þetta að vera löglegt. Katrin Birgisdóttir, Árm. 40,44 Kolbrún Árnad, Haukum 48,23 Bryndís Ó. Þorleifsd., Árm. 1:01,94 Kristjana Reynisd, Vík . 1:03,15 Leikjabraut stráka, 8 ára Þorsteinn Þorvaidss., Hauk. 30,78 Ingi M. Kjartansson, Brbl. 32,66 Arnór Ingason, Haukum 32,98 Sveinbjörn Magnúss., Hauk. 33,07 ísak Birgisson, Haukum 33,37 Elvar Örn Viktorsson, Vík. 33,78 Árni Sæmundsson, ÍR 34,12 Hálfdán Árnason, Haukum 34,46 Tómas Sigurðsson, KR 35,16 Haraldur R. Pálsson, Fram 35,64 Jón G. Höskuldsson, Árm. 35,75 Brynjúlfur Jóhannsson, KR 36,05 Freyr Gústafsson, Vík. 36,72 Bjarni Árnason, Árm. 36,84 Sindri Tryggvason, Árm. 37,79 Daði Bjarnason, Árm . 38,96 Hafsteinn Magnússon, Brbl. 40,80 Pétur H. Loftsson, Brbl . 46,19 Jóhann Gunnarss., Haukum 49,75 Guöjón Ó. Guðjónsson, Árm. 50,14 Leikjabraut stráka, 7 ára Eggert H. Pálsson, Haukum 33,67 Benedikt Valsson, Árm. 35,06 Úlfar B. Stefánsson, Brbl. 35,32 Aron Á. Rúnarsson, Brbl. 36,12 Svavar Stefánsson, Árm . 37,39 Eyþór Snorrason, Vík. 37,53 Magnús Addi Ólafsson, Vík 38,13 Arnþór Gíslason, Brbl. 39,26 Valur Magnússon, Vík. 39,48 Arnór Guðmundsson, Vík. 39,68 Guölaugur Eiríksson, Brbl. 39,98 Vilhjálmur Gunnarss., Brbl. 40,57 Ágúst Ö. Guðmundss, Brbl. 42,67 Guðmundur Eiriksson, Vík. 45,66 Hjálmar Sigurösson, KR 50,15 Leikjabraut telpna 6 ára og yngri Halla Jónsdóttir, Árm. 36,69 Hrund Sigfúsdóttir, Árm. 38,75 Mjöll Einarsdóttir, Árm. 41,03 Karen B. Guðjónsdóttir, Vik. 41,04 Berglind Sveinbjörnsd., Árm. 41,51 Eygló Ingadóttir, Haukum 42,72 Tinna Guðmundsd., Árm. 47,36 Arna S. Ragnarsdóttir, Vík. 47,81 Júlíana Gunnarsd., Árm. 51,09 Anný Dögg Helgad, Árm. 55,00 Björk Bragadóttir, Árm. 57,61 Aníta Hauksdóttir, KR 1:01,32 Steinunn Friðgeirsd., Árm. 1:07,37 Emilía Alexandersd., Vik. 1:10,63 Svanhvít Sigurjónsd., Árm. 1:12,26 Anna Kristín Einarsd., Fram 1:25,17 Leikjabraut stráka 6 ára og yngri *■ Grétar Már Pálsson, Brbl. 35,23 Hjörleifur Einarsson, Fram 36,71 Andri G. Gunnarss,. Haukum 37,48 Brynjar Halldórsson, KR 40,35 Ragnar Sverrisson, Vík. 41,11 Höskuldur Eiríksson, Vík. 41,94 Pétur F. Pétursson, Árm. 42,92 Enok Eiðsson, Árm. 44,29 Birkir Sveinbjörnsson, Árm. 46,96 Sveinn L. Hrafnsson, Fram 1:03,43 Þessar stelpur voru bestar í keppni 8 ára. Frá vinstri: Tinna Þórey Pétursdóttir, Haukum (1. sæti), Snædís Hjartardóttir, Ármanni (2. sæti), Berglind Ó. Böðvarsdóttir, Ármanni (3. sæti), Kristín Þrastardóttir, Fram (4. sæti) og Olöf Andrésardóttir, Fram (5. sæti). Á myndina vantar Sóley Mar- íu Bogadóttur, Ármanni, sem varð í 6. sæti. Hér eru sex efnilegir sem voru bestir f keppni 8 ára stráka. Þeir eru, frá vinstri: Þorsteinn Þor- valdsson, Haukum (1. sæti), Ingi Már Kjartansson, Breiðabliki (2. sæti), Aron Ingason, Haukum (3. sæti), Sveinbjörn Magnússon, Haukum (4. sæti), ísak Birgisson, Haukum (5. sæti) og Elvar Örn Viktorsson, Víkingi (6. sæti).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.