Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Page 9
T>W LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996
9
/. '
œ&PPí &
Einnig er það með tímarofa, íslensku textavarpi, Scart-
tengi, NTSC-videotengi og fjarstýringuna mó líka nota
■
■■ ■ V ■: :
MacPherson hyggur á
frama á hvíta tjaldinu
Ofurfyr- ---------------
irsætan
ástralska,
Elle MacP-
herson, er
oröin 32 ára
og veit sem
er að hún á
ekki langt
eftir í fyrir-
sætubrans-
anum.
Þessi fyrr-
um forsíðu-
stúlka
Sports Illu- I
stratet hyggur nú á frama í
kvikmyndum og hefúr þegar
stigið fyrstu skrefin.
Til þessa hefur hún verið
afar vandfysin þegar komið er
að vali á hlutverkum og hefur
ákveðið að fara sér hægt. Hún
ætlar ekki að festast í einhveij-
um fallegum kærustuhlutverk-
um heldur sækist hún eftir al-
varlegum hlutverkum í vönd-
uðum myndum. Hún hefur
staðið sig vel í nokkrum hlut-
verkum og má þar nefna mynd-
ina If Lucy Fell og mynd
Francos Zefifu-ellis, Jane Eyre.
Nýlega lék hún hins vegar
stærsta hlutverk sitt til þessa.
Það var í mynd Börbru
Streisand: The Mirror Has Two
Faces.
Elle, sem alin var upp í kaþ-
ólskri trú, ber Börbru vel sög-
una, segir hana frábæran leik-
stjóra og jafnframt dáist hún að
útliti hennar og líkamsbygg-
ingu. Hljóta þaö að þykja góð
meðmæli fyrir Börbru ef hún
sækist eftir slíku.
Samsung CX 6840 AN
er 28" sjónvarp meðTinted Black Matrix-skjá, sem gefur
stöðvarnar, því sjálfvirk stöðvaleit er innbyggð og alls
eru stöðvaminnin 90. Hljómurinn erfrábœr; 60W Nicam
Stereo og 4 innbyggðir hátalarar. Tœkið er notenda-
qjamlegt, því allar aðgerðastýringar birtast á skjánum
fyrir myndbandstœki
SamsungVX-306
er tveggja hausa myndbandstœki með aðgerðastýringum
á skjá sjónvarps, sjálfvirkri stafrœnni myndskerpu,
upptökuminni, þœgilegri fjarstýringu, _ f -A-
Scart-tengi og mörgu fleira 4 /_->«»
\ Þu fœrð alltaf - < •
\ allarnýjustu I ■ £
' atT i) i\T\ " ogbestu, -:£
/ / . / (11 . -j myndirnari - -« .
Snælandsvídeó! i_________
naust
Sími 562 2262
HKUW
VIDfO
Borgartuni 26, Reykjavík
Bíldshöfða 14, Reykjavík
Skeifunni 5, Reykjavík
Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði
msscnu
SAMSUNG
*★*.** * ★ .* ★
ÞU GETUR TREYST FAGOR
pVOTTAVÉl-AR
og eldunabt/tw
^ GÓOU VERÐI
9
RONNING
BORGARTÚNI 24
SÍMI 562 40 11
FAGOR S30N
Kælir: 265 I - Frystir: 25 I
HxBxD: 140x60x57 cm
**"■ 41.800
FAGOR D27R
Kælir: 212 I - Frystir: 78 I
HxBxD: 147x60x57 cm
Stgr.kr.
49.800
FAGOR D32R
Kælir: 2821 - Frystir: 78 I
HxBxD: 171x60x57 cm
s,í' *r 54.800
FAGOR C31R - 2 pc.
Kælir: 2701 - Frystir: 1101
HxBxD: 170x60x57 cm
Stgr.kr.
67.800
FAGOR C34R - 2 pr.
Kælir: 2901 - Frystir: 110 I
HxBxD: 185x60x57 cm
Stgr.kr.
ÁBT-KH2