Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Page 17
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 17 -★ ★ ★ Sænsk rannsókn sýnir: Djúpir kossar geta valdið magasári r Sænsk læknisrannsókn sýnir að djúpir og ástríðufullir kossar geta verið hættulegir því að sýnt hefur verið fram á að sýkill sem veldur magasári smitist með munnvatni. Því oftar sem tveir einstaklingar kyssast þeim mun meiri líkur eru á smiti og þegar sýkillinn einu sinni er komin í kroppinn er illmögulegt að losna við hann aftur. Það getur því verið fuli ástæða til að vera sparsamur á blauta kossa. Sýkillinn sem um ræðir heitir helicobacter pylori. Hann lifir í maganum, festist í slím- himn- unni og get- ur vald- ið maga sári, slímhúðar- þroti og jafn- vel Oalgeng smitleið „Við þekkjum vel þennan sýkil og höfum mikið spáð í smitleiðir. Þetta er nýtt og kemur okkur ekki á óvart en við þekkjum engar rannsóknir þar sem þetta hefur verið staðfest. Fræðilega séð á þetta að geta skeð en þetta er ekki al- Sýnt hefur verið fram á það í fyrsta skipti að bakterían sem veldur magasári smitist með munn við munn aðferðinni. Það getur því verið gott að vera sparsamur á djúpa og ástríðufulla kossa því að sýkillinn hverfur ekki svo auðveldlega þegar hann er einu sinni kominn í kroppinn. DV-mynd Rasi krabbameini þó svo að fæstir hinna sýktu veikist hastarlega sem betur fer. Sænsku læknarnir segjast hafa fundið sýkilinn í munnvatni og hægðum og telja nú sannað að hann smitist einna helst með munn við munn aðferðinni. Rannsóknin sýnir að 30 prósent af Svíum hafa þennan sýkil en eitt- hvað virðist hann sjaldgæfari meðal íslendinga. Gott að vanda mataræðið Nýleg rannsókn hér á landi sýnir að um 80 prósent af Islendingum, sem fæddir eru fyrir stríð, bera sýkilinn en aðeins innan við 20 pró- sent af 20 ára íslendingum. Hlutfall- ið stígur þó eftir aldri. Þannig eru 30 prósent þeirra sem eru um þrí- tugt sýktir og 40 prósent fertugra en hlutfallið fer ekki yfir 50 prósent með hækkandi aldri. Til að forðast sýkingu og þar með magasár er árangursríkt að forðast kossa, að sögn sænsku læknanna, en einnig er gott að vanda mataræð- ið. Að Sögn Svíanna hafa salt, reykt- ur matur, áfengi og reykingar hvetj- andi áhrif á sýkilinn en ávextir, grænmeti og C-vítamín fyrirbyggj- andi áhrif. geng smitleið. Hún er mjög sjald- gæf,“ segir Bjarni Þjóðleifsson, læknir á Landspítalanum. „Ef fólk fær þessa bakteríu í mag- ann þá er hún þar ævilangt nema einhver meðferð sé gefin. Hún lifir í maganum og hvergi annars staðar. Til þess að hún berist frá einum til annars þarf hún að fara úr maga eins yfir í maga annars. Það hefur þó verið talað um að hún geti þrifist stuttan tima í munnholinu ef tann- hirða er ekki nógu góð,“ segir hann. Almennt hreinlæti Við magasári er gefið sýklalyf og það jafnvel nokkur til að ráða niður- lögum sýkilsins. Bjami segir að fólk geti ekkert gert til að halda honum niðri enda þurfi þess ekki því að að- eins tveir af hverjum tíu fái einhver vandamál vegna hans. Aðalmálið sé að forðast sýkingu og þá gildi al- mennt hreinlæti. -GHS aukaafslátt af smáauglýsingum DV 5505000 Smá- auglýsingar DV Til 20. maí nœstkomandi gefst þér kostur á að fjárfesta í vönduðu og öflugu Sharp laserfaxtœkifyrir venjulegan pappír á sérstöku tilboðsverði • Prentar á venjulegan pappír • 400 dpi laserprentun • 512 KB minni •150 bls. pappirsskúffa • 20 bls. frumritamatari • Hópsendingar • 70 númera minni • verð án vsk. • 96.900 tneð vsk • Rétt verð 125.900 SKRIFBÆR EHF. Suðurlandsbraut 12 Simanúmer 533 2100 Faxnúmer 533 2105 SKRIFSTOPUTÆKI VERÐ KR. AEG Jltla&Copcc 3 8820 Umbobsmenn um allt land | Reykjavík: Ellingssen. Byggingavöruversl Nethyl Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, I Blómsturvellir, Hellissandi.Guðni E. Hallgrímsson, Grundarfirði. | Vestfirðlr: Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. £ Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga. Blönduósi. KEA Siglufirði. « KEA ólafsfirði. KEA, Lónsbakka Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. | Austurland: Kf. Vopnfirðinga,Vopnafirði Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vík, c Neskaupsstaö. KASK, Höfn Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Árvirkinn, Selfossi. 1 Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. x Rafborg, Grindavík. AEG /hlax Cofxc I Urvals _L;" jþmS* _____ 4 Borvél 550w -- •' i Stingsög 500w 15.890,- VERÐ KR.: meb/auka rafhlöbu Hleösluborv&l 7 2v VERÐ KR.: ~7í) VERÐ KR.: Hitablásari 7500w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.