Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Side 20
20 * spurningakeppni -k--------------- LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir „Ég kysi heldur aö vera fremstur í þessum kotbæ en annar í Róm,“ sagöi þessl patrísei sem fæddlst 100 f.Kr. „Sé Guö úr sögunni er allt leyfi- legt,“ sagöi þessi rithöfundur sem sýndi í verkum sínum mlk- inn skilning á þverstæöunum i mannlegu eöli og varö tíörætt um trú og slögæöi í verkum sín- um og daglegu lifi. „Þaö hentar ekki þeim sem hafa fagrar trúarhugmyndir aö gerast hermenn,“ sagöi Bretinn sem hér er spurt um. Hann fæddist áriö 1769 og var aölaður - her- togi - áriö 1814. Spurt er um byggingu sem reis á landi sem franskur trúboös- prestur, kallaöur séra Bernharö- ur aö tslenskum hætti, keypti áriö 1859. 32 árum áöur en sú bygging reis sem hér er spurt um, áriö 1897, var reist þar sams konar bygging og er þar nú. Spurt er um uppfinningu sem komst í almenna notkun á 20. öldinni en þaö var Leonardo da Vinci sem kom meö hugmyndina aö henni áriö 1483. Spurt er um kvikmynd sem fram- leidd var áriö 1982 en hún hlaut 8 óskarsverölaun, m.a. sem besta kvikmyndin. Hann vann aö miklum umbótum í stjórnsýslu Rómar og þjóðfé- lagsumbótum - tók meðal ann- ars upp júlíanska tímataliö. Hann varö einvaldur og lét út- nefna sig alræðismann ævilangt áriö 44 f.Kr. Hann var dæmdur til dauöa árið 1849 en náðaöur og sendur í út- legö. 10 árum seinna hóf hann á ný ritstörf en verk hans höföu gífurleg áhrif á skáldsagnagerð í Vesturlöndum. Hann var yfirhershöfðingi og varö sigursæll í hernaöi gegn Frökkum á Pýreneaskaga. Hann varö yfirhershöföingi gegn herj- um Napóleons og bar sigurorö af honum ásamt prússneska hers- höfðingjanum Biucher viö Wa- terloo áriö 1815. Uppdrætti aö byggingunni geröi Guðjón Samúelsson, húsameist- ari ríkisins, og var hún stærsta sinnar tegundar þegar hún var tekin í notkun. Margar misheppnaðar tilraunir voru geröar framan af þessari öid til aö smiöa þaö sem hér er spurt um. Það voru hins vegar Frakkarnir Louis Breguet og Rene Dorand sem tókst aö fram- leiöa tækið eins og til var ætl- ast. Daniel Day-Lewis, sem margir minnast úr kvikmyndinni My Left Foot, lék eitt af sínum fyrstu hlutverkum í þessari mynd. Auk hans skrýddu myndina margar stórstjömur, m.a. John Gielgud og Trevor Howard. Valdatíö hans varö þó ekki löng því sama ár var hann ráöinn af dögum. Þá er hann sagður hafa sagt þessi fleygu orö: „Og þú líka, barniö mitt Brútus.“ Meöal frægustu verka hans eru Fávitinn, Glæpur og refsing og Karamazovbræöumir. Síöustu misseri hafa af og til verið sýndar í Sjónvarpinu bíó- myndir um Sharp nokkurn sem þjónaöi undir þeim sem hér er spurt um. Borg á Nýja-Sjálandi heitir sama nafni og þess er hér er spurt um. Eftirtekt vekur aö dyr byggingar- innar snúa móti noröri sem er sjaldgæft meö hús af því tagi sem hér er spurt um. Líklega heföi þaö aldei risiö nema meö tiikomu stjórnarskrárinnar frá ár- inu 1874 sem veitti íslendingum m.a. trúfrelsi. Igor Sikorsky fullkomnaöi upp- finninguna á árunum 1939 til 1941 þannig aö hún gegnir mik- ilvægu hlutverki í samgöngum og hernaöi í dag. Myndin var samvinnuverkefni Breta og Indveija, enda flallaöi hún um mestu hetju indverskrar sjálfstæöisbaráttu. Og gettu nú Hvaö eru tíöahvörf? Rodolpho Alfonzo Raffaelo di Va- lentina d’Antonguolla var betur þekktur sem...? Hvaö eru sköpunarsögur Biblíunnar margar? Hvað er aö fugga? Eftir útlendri þjöð apar... Fróðleiksfúsum lesendum DV og þeim sem vilja láta Ijós sitt skína gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokk- um. Sem fyrr er spurt um þrjár per- sónur - stjórnmálamann, rithöf- und og þriðja þekkta ein- staklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvikmyndir. Loks eru fimm stað- reyndaspurningar. Svörin birtast svo neðst á síðunni en hér fyir neðan getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín í milli. -pp 'NNIdRMXID Jede Qoft| |jpuo|)n j|j]3 c|9Xiu qc jo c93n; qv *|uu|as 3o |íjXj ns íjœai nje jeuunjiqig jn3osjeundo>is 'OU|)ue|CA qd|opny iues Jn))f)|e(] jnjeq jba ozuojiv oqd|opoy 'Q|Q|e>|SB3u|)Xejq J|;A qjo qbuub nje jJOAqeQU *n|jX(t uin jjnds jca |uun3os jq *|jO)|epuei j ef)|j|)|SjS|j)| je u|9u|9?Xg 'uojSumeM Xe|se||OM JnqjJV J» ucuosjed 'fjMSAefojsoQ Jopofd jo uu|jnpunjoqj|g jeses sni|nr jo uu|jnQBiuc|cujujofjS Jarþrúður Guðnadóttir, betur þekkt sem Jara, er 24 ára dýravinur og starfar sem þjónustufulltrúi. Á nœstunni þarf hún að taka margar ólíkar ákvarðanir en þá mikilvœgustu hefur hún þegar tekið. Lánið leikur við hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.