Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Page 21
LAUGARDAGUR 11. MAÍ1996 21 1 r>v %ridge Landsbankamótið í tvímenningi 1996: 53 einstaklingar hafa unnið titilinn á 44 árum í nýafstöðnu íslandsmóti í tvi- menningi var Björn Eysteinsson að vinna titilinn í fyrsta sinn, Sverrir Ármannsson í annað sinn, reyndar var hann nærri titlinum í þriðja sinn fyrir nokkrum árum en í síð- ustu setunni fékk hann skor and- stæðinganna vegna mistaka sem ekki voru leiðrétt og missti þannig titilinn. Þeir einstaklingar sem oftast hafa unnið titilinn eru: Ásmundur Pálsson 8. Hjalti Elíasson, 7. Jón Baldursson, 4. Valrn- Sigurðsson, 3. Þórarinn Sigþórsson, 3. Símon Símonarson, 3. Allir þessir eru ennþá að reyna við einn í viðbót nema Þórarinn sem hætti að spila keppnisbridge fyrir nokkrum árum. Sagntækni hefir þróast mikið síð- an flestir spiluðu annað hvort Vín- arkerfið eða Culbertson. Þó eru nokkur pör enn þann dag í dag að Umsjón Stefán Guðjohnsen spila Vínarkerfíð og eitt eða tvö komust í úrslit Islandsmótsins á dögunum. Við skulum skoða eitt spil frá viö- ureign meistaranna við Vínar- kerfisspilarana. A/Allir * D10864 «• D4 * G86432 * - 4 Á73 •* ÁK ♦ ÁK5 * ÁG1064 * KG92 * G9752 4- - * 9752 Austur Suður Vestur Norður pass pass 1 lauf 1 spaði pass 3 spaðar dobl pass pass pass Með Björn og Sverri í n-s gengu sagnir á ofangreindan hátt. Nei- kvætt dobl var ekki til í vopnabúri austurs sem þar að auki átti ekki þá 12 Vínarpunkta sem hann þurfti að eiga til þess að blanda sér í sagnirn- ar. Dobl vesturs sýndi yfirsterka hönd og austur var feginn að passa. Ef til vill hefði austur átt að finna trompútspilið, sem hefði gefiö þeim 500, en hann spilaði latur út laufa- kóng og Björn renndi heim átta slögum með víxltrompi. Það voru 200 til a-v en það er um- hugsunarefni að Björn og Sverrir fengu samt ekki nema 24 stig af 30 mögulegum fyrir spilið. En eins og glöggir lesendur hafa séð standa bæði sex grönd og sjö lauf í a-v en ef til vili er ósanngjarnt að skella allri skuldinni á Vínar- sagnkerfíð. Spilið er samt skólabók- ardæmi um kosti neikvæða dobls- ins í svona stöðu. >*» f' 1*« t GMa-aEt lengi. MADELEINE ervandaður fatnaður á viðráðanlegu verði! Madeleine er þýskur kvenfatnaður sem þú berð aðeins saman við það besta; glœsilegt útljt, vönduð hönnun og efni, sérstakur stíll klassískur fatnaður sem þú átt Madeleine verslanir í Þýskalandi hafa slegið í gegn og nú bjóðum við í verslun okkar beint frá Þýskalandi sumarfatnað á einstaklega viðráðanlegu verði. Pilsfrá kr. 3.900 Buxurfrákr. 2.900 Blússur frá kr. 2,900 T Frakkarkr. 12.900 ► Draktirkr. 14.900 Blaser jakkar kr. 5.900 , Bermuda-buxur kr. 1.790 ► Njóttu þess besta, hvernig sem á er litið, þegar það býðst á einsöku Verði. Gæða sjónvörp og myndbandstæki frá SHARR 70 AS-03 • 28" Sjónvarp ► • Nicam Stereo • 2x25W magnari • íslenskt textavarp • Fjarstýring Verð kr. 89.900 VCM 19 Fullkomið myndbandstæki • Kyrrmynd, hægmynd • 365 daga upptökuminni • Fjarstýring.Scart tengi* Sjálfvirk myndstilling • Stafræn leitarforritun Verð kr.: 35.900,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.