Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Side 33
Guðmundur Rafn Geirdal
væntanlegur forsetaframbjóðandi
Anna Mjöll Ólafsdóttir ásamt tveim-
ur af bandarísku bakraddasöngvur-
unum fjórum sem flytja með henni
íslenska lagið, Sjúbidú, í
Söngvakeppni evrópskra söngva-
stöðva um næstu helgi.
útsetninguna sem hefur verið skrif-
uð fyrir 60 manns. Við höfum líka
verið að svara bréfum sem hafa
borist alls staðar að úr Evrópu. Fólk
hefur verið að spyrja um flytjanda
og höfund,“ segir Anna MjöÚ Ólafs-
dóttir söngkona.
Anna Mjöll fer ásamt foreldrum
sínum, fjórum bandarískum bak-
söngvurum, fjölmiðlafulltrúa, hár-
greiðslukonu og dansahöfundi til
Óslóar á mánudaginn en Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva
verður haldin þar um næstu helgi.
Anna Mjöll hefur fengið Jakob Frí-
mann Magnússon til að sjá um
blaðamannafúnd á fimmtudag. Á
fundinum verður boðið upp á góð-
gæti frá íslenskum matvælum og
Viking Brugg.
Anna Mjöll segist vera mjög
ánægð með hljómsveitina sem leik-
ur undir við flutning laganna í
söngvakeppninni enda sé þar valinn
maður í hverju rúmi. Það er hljóm-
sveit norska ríkisútvarpsins en
Ólafur Gaukur, faðir Önnu Mjallar,
verður hljómsveitarstjóri fyrir ís-
lands hönd þegar íslenska lagið,
Sjúbídú, verður flutt. íslendingamir
tnaqmeg
sameining
fimm lífeyrissjóða
við Sameinaða
lífeyrissjóðinn
IB ann 1. apríl sl. fór fram endanleg sameining
fimm lífeyrissjóSa viS SameinaSa lífeyrissjóSinn.
Sameiningin byggist ó tryggingafræSilegri úttekt,
sem gerS var ó sjóSunum fimm og SameinaSa
lífeyrissjóSnum pr. 31. desember 1995.
Sameininganefndir aSila hafa slaSfest úrskurS
tryggingafræSinga um breytingar ó óunnum
stigum og lífeyri en þær eru sem hér segir:
Lífeyrissjóður bókageróarmanna, aukning stiga 14,7%
LífeyHssjó&ur byggingaribna&armanna
i Hafnarfirði, skerðing stiga 5,0%
Lífeynssjóður Félags gar&yrkjumanna, aukning stiga 33,3%
Lifeyrissjó&ur múrara, skerðing stiga 6,3%
Ljfeyrissjó&ur verkstjóra, sker&ing stiga 4,0%
Sameinaði
lífeyrissjóðurinn
Græddur er geymdur lífeyrir
sil. m lífeyri þeirra, sem tóku lífeyri hjó Lífeyris-
sjóSi bókagerSarmanna og LífeyrissjóSi múrara
eftir ókvæSum um eldri réttindi, gilda sérstakar
reglur í samræmi viS síSustu reglugerSir þessara
sjóSa. Lífeyrir hjó lífeyrisþegum SameinaSa
lífeyrissjóSsins verSur óbreyttur.
UpphæS barnalífeyris og reglur um barnalífeyri
verSa þær sömu óhóS því hjó hvaSa sjóSi réttur
til barnalífeyris myndaSist.
:ö, Hum lífeyrisþegum framangreindra fimm
lífeyrissjóSa hefur veriS ritaS bréf í samræmi viS
framanritaS og er þeim lífeyrisþegum, sem ekki
hefur borist bréf um breytinguna bent ó aS hafa
samband viS skrifstofu sjóSsins, ef þeir óska
frekari upplýsinga.
E ftir sameininguna hefur fariS fram trygginga-
fræSileg úttekt ó SameinaSa lífeyrissjóSnum
og endurspeglar hún sterka stöSu sjóSsins og
staSfestir aS hann ó aS fullu eignir
ó móti skuldbindingum.
H ramangreind breyting var staSfest ó aSal-
fundi SameinaSa lífeyrissjóSsins, þann 20. apríl sl.
Ofangreindir lífeyrissjóSir hafa því hætt starfsemi
og SameinaSi lífeyrissjóSurinn tekiS viS öllum
réttindum þeirra og skyldum.
Reykjavík 7. maí 1996
Stjórn SameinaSa lífeyrissjóðsins
SuSurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sími 568 6555, Myndsendir 581 3208
Grænt númer 800 6865
„Ég styð málefni Friðar
2000. Ég lýsi yfir
hrifningu minni yfir hinni
miklu auglýsingaherferð
samtakanna undanfarið
til að vekja landsmenn til
umhugsunar um
friðarmál í heiminum."
LAUGARDAGUR 11. MAÍ1996
sviðsljós
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er um næstu heigi:
íslenska lagii í
uppáhaldi í Ósló
„Við höfum verið að æfa okkur í fá æfingu á stóra sviðinu í tónleika- alla,“ segir Anna Mjöll um það
sitt hvoru lagi og púslum þessu
saman í dag og á morgun og förum
svo út á mánudag. Við höfum gefið
út geisladisk og undirbúiö búninga
og dansa. Svo hef ég verið að æfa
mig að syngja að ekki sé talað um
höllinni strax á þriðjudag og verður
hún tekin upp á myndband til að
þau geti séð hvað þurfi að laga.
„Þetta er víst uppáhaldslag
stjómenda keppninnar í Noregi en
ætli þeir segi það ekki bara við
■■V
hvaða viðbrögð hún hefur fengið að
utan. Hún segist þó hafa heyrt að
enska, franska og sænska lagið þyki
sigurstranglegust enda séu þau ekki
á safndisk með öllum hinum lögun-
um í keppninni. -GHS
Til væntanlegra frambjóðenda
í forsetakosningum 29. júní 1996
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í
Ráðhúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 21. maí 1996 kl.
15.00 til að gefa vottorð um meðmælendur forseta-
framboða skv. 4. gr. laga nr. 36/1945 um framboð og
kjör til forseta íslands.
Þess er óskað að frambjóðendur, ef unnt er, skili
meðmælendalistum með nöfnum meðmælenda úr
Reykjavík til formanns yfirkjörstjórnar Jóns Steinars
Gunnlaugssonar hrl., Skólavörðustíg 6b, Reykjavík,
föstudaginn 17. maí eða mánudaginn 20. maí 1996 svo
unnt sé að undirbúa vottorðsgjöf yfirkjörstjórnar.
Reykjavík, 9. maí 1996
f.h. yfirkjörstjómar í Reykjavík
Jón Steinar Gunnlaugsson.