Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Page 35
LAUGARDAGUR 11. MAI 1996
_____________________________________________ hin hliðin
Stefni að því að gera allt sem mig langar til
- segir Marin Manda, menntaskólanemi og söngkona
43
Marin Manda hefur verið að gera
það gott með hljómsveitinni Spoon
undanfarið. Hún tók við Emilíönu
Torrini og hefur sungið með
hljómsveitinni frá því í febrúar sl.
Hún hefur fengist við söng frá
barnæsku - sungið með kórum og
var jafnframt í Söngskólanum í
hálft ár.
1
Dýfingar tónleikagesta eru stórhættulegar. Christopher Mitchell klifraði upp
á sviðið á einum tónleikum og kastaði sér svo yfir mannfjöldann. Hann lenti
með höfuðið á gólfinu og lífi hans varð ekki bjargað.
Fékk höfuðáverka og dó
A næstunni verða í Bandaríkjun-
um réttarhöld yfir eiganda nætur-
klúbbs sem er ákærður fyrir morð
af gáleysi og refsiverða vanrækslu
við tónleikahald í næturklúbbi sín-
um en árið 1994 lést í klúbbnum
stór og stæðilegur 18 ára gamall
strákur að nafni Christopher
Mitchell. Hann klifraði upp á sviðið
og hoppaði yfir mannfjöldann á tón-
Christopher Mitchell var 18 ára, stór
og stæðilegur strákur, þegar hann
dó.
leikum með hljómsveitinni Life of
Agony en féll á gólfið með höfuðið
undan. Hann var samstundis fluttur
á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga
honum.
Á tónleikum erlendis er talsvert
um að aðdáendum hoppi af sviðinu
á sama hátt og Mitchell gerði og
klifri þar þar til þeim er hleypt nið-
ur á jörðina aftur. 1 flestum tilfefl-
um er þetta hættulaust því að
mannfjöldinn gætir þess að maður-
inn verði ekki fyrir slysi en stund-
um gæta menn ekki að sér, detta á
gólfið og troðast jafnvel undir.
Lát Mitchells var það fyrsta sem
varð af þessum völdum í Bandaríkj-
unum. Síðan hann dó hafa að
minnsta kosti tveir ungir menn
hálsbrotnað og sitja báðir í hjóla-
stólum ævilangt.
Slysin á tónleikunum hafa hrist
upp í Bandaríkjamönnum og eru
uppi háværar raddir meðal öryggi-
svarða og foreldra sem segja að
herða þurfi gæsluna og koma í veg
fyrir dýfingar í mannhafið af sama
tagi og Mitchell gerði með svo ör-
lagaríkum afleiðingum.
Fullt nafn:Marin Manda.
Fæðingardagur og
janúar 1979.
Kærasti: ívar Jónsson.
Börn: Engin.
Bifreið: Veltur á því hvaða
dagur er.
Starf: Nemi í MK og söng-
kona.
Laun: Fæst ekki uppgefið.
Áhugamál: Söngur, ferðalög,
dans og skemmtun.
Hefur þú unnið í happdrætti
eða lottói? Vann einu sinni
lamb í bingói.
Hvað finnst þér skemmtileg-
ast að gera? Vera í út-
löndum.
Hvað finnst
þér leiðin-
legast að
gera?
Vakna á
morgn-
ana og
fara í
leik-
fimi.
Uppá-
halds-
matur:
Saltaður þari
kobe kjöt.
Uppáhalds-
drykkur: Vatn.
Hvaða íþrótta-
maður stendur
haldstlmarit: Hello.
Hver er fallegasti karl sem þú
hefur séð, fyrir utan kærast-
ann? Má ekki segja. Hann verður
svo afbrýðisamur.
Ertu hlynnt eða andvíg ríkis-
stjórainni? Pass.
Hvaða persónu langar þig mest
að hitta? Madonnu.
Uppáhaldsleikari: Eddy Murphy.
Uppáhaldsleikkona: Drew Barry-
more.
Uppáhaldssöngvari: Sile.
Uppáhaldsstjórnmálamaður:
Pass.
Uppáhaldsteiknimyndaper-
sóna: Bart Simpson.
Uppáhaldssjónvarpsefni: X-
files.
Uppáhaldsmatsölustaður:
Naustið.
Hvaða bók langar þig mest að
lesa? Enga.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? FM-95,7.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Eng-
inn sérstakur.
Á hvaða sjónvarpsstöð horfir
þú mest? Stöð 2.
U ppáhaldssj ónvarpsmaður:
Ólafur Sigurösson.
Uppáhaldsfélag í íþróttum:
HK.
Uppáhaldsskemmtistað-
ur: Ingólfskaffi.
Stefnir þú að einhverju
sérstöku í framtíðinni?
Klára skólann og svo lang-
ar mig út í framhaldsnám.
Hvað ætlar þú að gera í
sumarfríinu? Skemmta
mér æðislega vel. -pp
Marin Manda, mennta-
skólanemi og söngkona.
DV-mynd ÞÖK
Ertu í íbúðarhugleiðingum?
Við bjóðum fullbúnar íbúðir á frábæru verði
Ov»í> h»s
helgi»a
Hafðu samband eða líttu inn og kynntu þér gæðin
Suðurbraut 2 og 2a, Hafnarfirði, rétt við Suðurbæjarsundlaugina
Sími: 565-2627og Valhús Fasteignasala 565-1122
Frágangur: íbúðirnar afhendast fullbúnar með eða án gólfefna, með innréttingum og tækjum, sameign fullfrágengin og lóð þökulögð.
Afhending: Suðurbraut 2a, tilbúinn. Suðurbraut 2, maí 96.
Dæmi um greiðslukjör:
Staðfestingargjald
Húsbréf
Samkomulag
Samtals
3ja herb.
án gólfefna
300 þús.
4.739 þús.
2.251 þús.
7.290 þús.
2ja herb.
m/gólfefni
300 þús.
4.434 þús.
2.139 þús.
6.873 þús.
Frábær
gæöi
Valhús Fasteignasala
Bæjarhrauni 10
Sími 565-1122
Verö:
2ja herb. 'ullbúin íbúð með parketti,
baðinnréttingu og flísum á baði
verð frá kr. 6.822 þús.
3ja herb. fullbúin íbúð með parketti,
baðinnréttingu og flísum á baði
verð frá kr. 7.966 þús.
3ja herb. fullbúin íbúð án gólfefna
Suðurbraut 2 verð frá kr. 7.290 þús.i
Sigurður og Júlíus ehf.
Viðskiptahúsinu - Reykjavíkurvegi 60 - Hafnarfirði.
Símar 565-5261 og 565-0644 - Fax 555-4959
Greiðslukjör Sigurðar og Júlíusar hf. hafa alltaf verið með því besta sem
þekkist. Lítið á aðstæður og byggingarstað. Hringið og fáið senda Iit-
prentaðan bækling með frekari upplýsingum.