Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Qupperneq 43
UV LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Jeppar Til sölu er Bronco, árg. ‘74, upprunalega 8 cyl. en nú með 6 cyl., 200 CC vél, beinskiptur, skoðaður ‘97, vökvastýri, ryðlaus. Upphækkaður á 33” dekkjum. Mikið magn af boddí- og varahlutum fylgir. Bein sala eða skipti á fólksbíl. Uppl, í síma 456 7383. Til sölu Ford Bronco ‘74, verö 350-400 þús. Skipti koma til greina á Camaro Z 28 eða sambærilegum. Er með 100 þús. í milligjöf fyrir fallegan og góðan bíl. Uppl. í síma 566 6396.___________ MMC Pajero ‘86, bensín, langur, til sölu, mikið endumýjaður, 33” dekk o.fl. Verð tilboð. Upplýsingar í vs. 568 7171 eðahs, 554 3427.________________________ Nissan Pathfinder SE 3,0 ‘90, topplúga, rafdr. rúður, álfelgur, 32” dekk, ekinn 107 þúsund, tvílitur. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 896 4405.__________ Suzuki Fox (SJ 410 JL), árg. ‘87, skoðaður ‘97, ekinn 125 pús., 31” dekk, ljóskastarar, kerrur. Er í mjög góðu standi. Uppí. í síma 552 2314.________ Til sölu Toyota extra cab V6, árg. ‘90, 38” dekk, aukatankur, læsingar, lág hlutfóll o.m.fl. Skipti möguleg á Suburban ‘69-’85. S. 587 1025/897 6609. Toyota 4Runner ‘88, fallegur og vel með farinn bíll, svartur, 32” dekk, ál- felg., sóllúga o.fl„ nýupptekin vél. Góð kaup. V. 1.260.00. S. 562 1617/894 3053. Nissan Patrol til sölu, árg. ‘91, 2,8 turbo, svartur, ekinn 126 þús., álfelgur, rafdr. rúður og fl. Góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 463 1353 eða 896 8453. Tveir góöir. Pajero, árg. ‘85, 7 manna, dísil, turbo. Subaru station, árg. ‘88. Góðir bílar. Uppl. í síma 894 2720 eða 567 5027._____________________________ Willy’s, árg. ‘53, meö 258 AMC vél, 37” dekk, í góðu lagi. Verð 250 þús. eða 150 þús. staðgreitt. S. 421 5674, 423 7713 og 852 0377._________________ Willys CJ5, árg. ‘54, uppgeröur ‘92, til sölu, með Volvovél og -kassa, vökva- og veltistýri, jámhús og ný 33” dekk. Uppl. í síma 422 7128 og 896 1774. Isuzu Trooper 2,8 dísil, langur, árgerð 1991, ekinn 139 þúsund, fallegur bíll. Upplýsingar í síma 525 8020.__________ Nissan Pathfinder, árg. ‘88, til sölu, 4 cyl., ekinn 120 þús. Verðtilboð. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 565 2635. Suzuki Fox ‘82, 33” dekk, 1300 vél, skoð- aður bíll, selst á 50 þús. Uppl. í síma 892 8083.________________ Til sölu Land Cruiser VX, árg. ‘93, breyttur, á 38” dekkjum, einn mjög góður með öllu. S. 483 1460 og 852 5901. Til sölu Range Rover, árg. ‘78, mjög gott eintak, 38” dekk, skoðaður ‘97. Gott verð. Uppl. í síma 897 3386. Pallbílar Mitsubishi L-200 4x4 extra cab, árgerð ‘90, ekinn 124 þúsund, gott útlit og ástand, bílalán getur fylgt. Upplýsing- ar í síma 896 4405. Sendibílar Atvinnutækifæri. Toyota LiteAce ‘88 ásamt hlutabréfi, talstöð og mæli í 3x67 Greiðabílum hf. til sölu. Sími 551 0544 og 852 2801. Vsk-bíll, dísil, meö mæli. Til sölu Mazda E2200, árg. ‘85, yfirfar- ið hedd, góður bíll fyrir verktaka. Verð 280 þús. Uppl. í síma 852 3899. Dodge Traceman 200, árg. ‘78, vélarlaus, til sölu. Upplagt að gera sem húsbíl. Uppl. í síma 565 5353. MMC L-300, lítiö ekinn, árg. ‘86, smá- tjón að aftan, selst fyrir lítinn pening. Uppl. f síma 567 4121 eða 566 7290, Renault Express ‘91, ekinn 54 þús. Uppl. í síma 892 8083. Vörubílar Vélasalinn. - Fagrit vinnuvélaeigandans - Þarfl þú að selja vinnuvél, vörubíla eða lyftara? Notaðu tækifærið og auglýstu í Vélasalanum, nýju tímariti sem dreift verður til allra vinnuvéla-, vörubíla- og lyftaraeiganda. Auglýsingasími 557 9220._____________ ■ Alternatorar og startarar f. Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco. Hagstætt verð. Ný gerð altematora, Challenger, hlaða 90 amp á 24 voltum og nimlega helming í hægagangi, kolalausir. Endast miklu lengur. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700, Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsaiskar og pressur, gaðrir, Qaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu tveir vörubílspallar með sturt- um, einnig hliðarsturtugrind, búkkar, sturtudælm-, undirakstursvamir, dráttarkrókar o.fl. í Volvo og Scania. Visa/Euro. Upplýsingar í síma 893 8340, 853 8340 eða 567 9316. Vantar þig varahluti í vörubílinn? Eða góðan notaðan innfl. vörubíl, valinn af fagmönnum. Velkominn að hafa samband. Vélaskemman, Vesturvör 23, Kóp., s. 564 1690 og 893 3791. Blidsberg pallur meö lausum boröum og Hiab 80, ‘88, Scania 111 LS, ‘75, Volvo N10, ‘88, sex hjóla, einnig kranaskóflur. S. 853 2556 og 461 1025. Eigum fjaðrir i flestar geröir vöm- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra- klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757._______ Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli.________________ Vélahlutir, sími 554 6005. Varahlutir, vélar, gírkassar, nýjar og notaðar Qaðrir, plastbretti og fleira. Útvegum vömbíla. Til sölu International Transtar, árg. ‘80. Upplýsingar í síma 554 3537._____________ Vél og intercooler F 10 ‘89 til sölu. Uppl. í síma 853 7907 eða 554 0203. ________ Vinnuvélar Höfum til sölu ódýrar Case traktors- gröfúr undir 1 milljón og vel útbúnar JCB traktorsgröfúr ‘90, ‘91 og ‘92, JCB 4cx-4x4x4 ‘92 og JCB 801,4 mini ‘94. JCB 807B ‘82, og Atlas 1704 ‘82, báðar á lágu verði. Einnig hjólaskófla, Fiat Allis 645B ‘82, opnanleg skófla, nýupp- tekin vél, skipting og ný dekk. Globus Vélaver hf., Lágmúla 7, s. 588 2600. Vélasalinn. - Fagrit vinnuvélaeigandans - Þarft þú að selja vinnuvél, vömbíla eóa lyftara? Notaðu tækifærið og auglýstu í Vélasalanum, nýju tímariti sem dreift verður til allra vinnuvéla-, vömbíla- og lyftaraeiganda. Auglýsingasími 557 9220.____________ • Alternatorar og startarar í JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Brpyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Jaröýta, Komatsu D41A, árg. ‘82, til sölu, einnig pallur á 10 hjóla vömbfl og loftpressa á dráttarvél. Uppl. í síma 466 1231 eða 466 1054 á kvöldin. Til sölu Komatsu PC 240 LC ‘93, 4000 vinnustundir, Case 580 G ‘85, Atlas 1702 D ‘82 og Volvo vömbfll N10 ‘82, ekinn 270 þús, Sími 438 6701 e.kl. 19. Traktorsgrafa. Til sölu MF50HX, árg. 1988, góð vél. Uppl. í síma 892 0636. Vélasalinn. - Fagrit vinnuvélaeigandans - Þarft þú að selja vinnuvél, vömbfla eða lyftara? Notaðu tækifærið og auglýstu í Vélasalanum, njgu tímariti sem dreift verður til allra vinnuvéla-, vömbfla- og lyftaraeigenda. Auglýsingasími 557 9220. Lyftu þér upp og fáöu þér snúning. Eigum til á lager nýja og notaða Toyota rafmagns- og dísillyftara. Kaup snúninga og hliðarfærslur. Einnig NH handlyftitæki á góðu verði. Kraftvélar hf., s. 563 4500. Steinbock lyftari til sölu. Bg. 1000 kg, Ih. 3,2 m, árg. ‘79. Notkun aðeins 1.830 tímar, eingöngu í þurm umhverfi. Einnig nýlegir palletturekkar frá Ofúasmiðjunni. Upplýsingar í vs. 568 7171 eða hs. 554 3427. Nýir Irishman. Nýir Noveltek raf- magnslyftarar, sem margir hafa beðið eftir, á verði sem allir hafa beðið eft- ir. Lyftarar hfl, s. 581 2655. g Húsnseðl i boði 2ja herbergja björt kjallaraíbúð á svæði 101 til leigu, aðeins reglusamt og reyklaust fólk kemur til greina. Leiga 30.000 á mán. með rafm. og hita. Leig- ist frá 1. júní, enginn leigusamningur. Vinsamlega leggið inn nöfn með upplýsingum og símanúmeri til DV fyrir 20. maí, merk „6816 5644. Miðleiti. 102 m2 3ja herb. íbúð á efstu hæð, ein sér á hæðinni, þvottahús og geymsla í íbúðinni. Laus strax. Leiga 52 þús. á mán. Svör sendist DV fyrir 15. maí, merkt „Leiti 5642. Athugiö! Herbergi til leigu í hjarta Reykjavíkur, með allri aðstöðu. Sérinngangur. Sanngjöm leiga. Símar 562 8215 eða 893 0019. Góö 2ja herb. 50 fm íbúö á 2. hæð í htlu fjölbýlishúsi við Austurberg til leigu. Leigist í 1 ár a.m.k. Leiguverð er 35 þ. á mán. m/hússjóði. S. 587 3017. Hafnarfj. - Hvammar. 2ja herbergja íbúð með sérinngangi í raðhúsi til leigu ffá 1. júní. Reglusemi og skilvísi áskilin, Leiga 35 þús. Sími 555 4439. Herb. m/húsgögnum fyrir kvenmann, í miðbænum, m/aðgangi að eldh., síma og þvottavél. Bamapössun kæmi til greina upp í leigu. S. 562 7731 e.kl. 18. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem em að leigja út húsnæði og fyrir þá sem em að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Mjög stór 2ja herbergja íbúö með hús- gögnum til leigu, sérinngangur. Svæði 170. Svör sendist DV, með upplýsing- um, fyrir 15. maí, merkt „Nes 5643. 2 herbergja ibúö í Laugarnesi til leigu, laus strax. Tilboð óskast sent til DV, merkt „I 5641._____________________ 3 herb. íbúð á Hringbraut til leigu, leig- ist með húsgögnum til 1. september. Uppl. í sfma 562 1239 eða 852 7946. 3 herb. íbúö meö húsgögnum til leigu í júní ogjúlí. Er í vesturbænum. Upplýsingar í síma 561 1249.___________ EJÍIskúr. 30 m2 bflskúr til leigu við Álftahóla. Upplýsingar eftir kl. 16 í síma 892 3440. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Stórqlæsileg 2 herbergja Ibúö til leigu í miobænum, ffá og með 1. júm'. Uppl. í síma 565 7142 eftir kl. 19 sunnudag. Til leigu 4ra herbergja íbúö í Kópavogi, langtímaleiga, einhver fyrirffam- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 552 2436. Tvö 14 fm herbergi ásamt eldunaraö- stöðu og snyrtingu til leigu í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 555 0207. Vesturbær. Til leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð. Laus 1. júm'. Upplýsingar f síma 5511408 eftir kl. 14. 2 herbergja íbúð til leigu I Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 557 4355.________ Björt 3ja herbergja ibúö til leigu á svæði 108. Uppl. í síma 568 2224. fi Húsnæði óskast Tími til aö leigja út. Óskum eftir íbúðarhúsnæði af öllum stærðum og gerðum fyrir fjölda leigu- taka á okkar vegum (þér að kostnað- arl.). Meðmæli eru ekki, vandamál. Opið ffá kl. 13-17 í dag. íbúðaleigan, Laugav. 3, s. 511 2700. Lögg. leigum. Hjón (arkitekt og verkfræöingur) með 2 böm óska eftir góðri 4 herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyriffamgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar f síma 587 1034.___________ Hjón meö 2 ungar dætur bráðvantar 3 eða 4 herbergja íbúð í skemmri eða lengri tíma. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 61384. Sambíóin óska eftir 2-3ja herb. íbúö fyrir starfsmann sinn á svæði 101, 103, 105 eða 108. Leigutími ffá 1. júní í minnst 1 ár. Reykleysi, reglusemi og skilvísar greiðslur. Sími 551 5861.____ Sérbýli óskast til leigu. Reyklaus hjón og uppkomin dóttir óska eftir að leigja í Rvík, lítið einb.h., raðh., sérhæð eða efstu hæð í blokk. Góðri umgengni heitið. S. 568 3063. 2 reyklausar stúlkur, 21 og 24, óska eft- ir 3 herb. íbúð í miðbænum. Létt heim- ilishjálp kæmi til greina upp í leigu. Skilv. gr. heitið. S. 552 3851. Lilja._ 3 manna fjölskylda meö góöar tekjur óskar eftir 3^4 herbergja íbúð. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 581 3251. María og Hallur. Einstæöa móöur meö ungt bam bráð- vantar 2 herbergja íbúð á svæði 111, ffá 1. júní. Reglusemi og öruggum gi-eiðslum heitið. Uppl. í síma 567 3405, Feögin óska eftir 2-3 herbergja íbúö, helst í austurbænum eða nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma 557 8199 eftir kl. 19._________________ Fimm manna fjölskylda óskar eftir 4ra herbergja íbúð fyrir 1. júní á Reykja- víkursvæðinu. Fyrirffamgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 426 8759._______ Góð 3ja herbergja íbúö I vesturbæ eöa Þingholtum óskast fyrir 1. júní. Skil- vísar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 561 0028 e. kl. 16.___ Par á þrítupsaldri óskar eftir bjartri 2-3 herb. íbuð til leigu í Kópavogi eða Reykjavík um mánaðamótin. Upplýsingar í síma 554 2873,___________ Raöhús, einbýli, íbúö. Óskum eftir að taka á leigu þögurra til fimm herbergja húsnæði í Rvík, helst með bflskúr. Upplýsingar í síma 587 1304. Reqlusamt, revklaust par vantar 2-3 herb. íbúð til leigu á svæðinu í kring- um Landakot. Skilv. greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. S. 552 8510.______ Reyklaus einstaklinqur óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst, nálægt miðbæ Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 555 0606 á mánudag ffá kl. 14-17. Reyklaus fjölskylda óskar eftir 4ra herbergja íbúð, raðhúsi eða einbýlis- húsi í Mosfellsbæ. Fyrirffamgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 587 0486.____ Reyklaust og reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu á svæði 101, 105 eða 107 ffá ágúst. Öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 421 4410._____________ Systkin utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð í miðbæ Rvíkur ffá 1. sept. 1996. Erum í tónlistarnámi - reyklaus. S. 588 3280 (Helga), 472 1140 (Ljósbrá). Tvær reglusamar stúlkur í Háskólanum óska eftir 3 herb. íbúð í Þingholtunum eða miðsvæðis í Rvík. S. 581 4069, Helga Dögg, eða 581 2855, Sólrún.______ Tvær systur m/lítiö barn óska eftir 3 herb. vistlegri íbúð miðsv. í Rvík ffá 1. júm', greiðslugeta um 30 þ. á mán. Skilv, greiðslur. S. 552 5606. Bima. Tæknifræðingur óskar eftir 3ja-5 herbergja íbúð eða sérbýli, helst með bflskúr. Upplýsingar í síma 553 8274.______________________________ Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð ffá 1. júní ‘96. Greiðslugeta allt að 35.000. Upplýsingar í síma 587 4229.___________ Unqt, reyklaust par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu á svæði 101, 105, 107 eða 108. Öruggar greiðslur og trygging. Uppl, í síma 565 2162. Viö erum tvö meö 1 barn oq óskum eftir 3 herbergja rúmgóðri íbúð í Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma 565 5672 eða 555 3488._________________ í Koben. Þijár reglusamar stúlkur óska eftir íbúð í Kaupmannahöfn frá 30. maí til 28. ágúst. Margrét í síma 561 0408 eða Ema í síma 567 6787. Óska eftir 3ja herb. íbúö miðsvæðis í Reykjavík eða eitthvert íbúðarhæft iðnaðarhúsn. Get borgað tvo mán. fyr- irffam. Leigi minnst í ár. S. 565 5281. Einstaklinps- eöa 2 herbergja íbúö óskast. Upplýsingar í síma 551 5078 milli kl. 11 og 14.____________________ Glaölynd, reglusöm kona óskar eftir 2 herb. íbúð í vesturbænum, getur veitt heimilishjálp. Uppl. í síma 551 5978. Reglusamt par óskar eftir 2ja her- bergja íbúð, skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 587 6664. _________ Ung stúlka utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu. Er reyklaus. Uppl. í símum 553 2309 og 555 1590. Ungt par með 1 barn óskar eftir rúm- góðri íbúð á höfúðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 553 7888 eða 893 9922. Unqt par meö barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu á svæði 101, 105, eða 107. Uppl. í síma 552 5643. Ódýrt herbergi/vinnuaðstaða óskast á leigu. Á sama stað til sölu Prénatal kerra á kr. 8.000. Uppl. í síma 551 8804. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru- lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503 eða 896 2399. Til leigu upphitaöur bílskúr í Hamrahverfi í Grafarvogi. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60521. Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. Atvinnuhúsnæði Höfum til leiqu frá og meö sept ‘96 húsnæði það sem sjúkraþjálfarinn hefur rekið starfsemi sína í undanfar- in ár að Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Hér er í boði húsnæði sem býður upp á mikla möguleika, bjart og rúmgott og gæti hentað vel fyrir líkamsræktar- stöð og þ.h. Stærð ca 300 m2. Áhuga- samir vinsamlega leggi inn nafh og síma í pósthólf 496, 222 Hafharfjörður. Skrifstofa, 425 fm. Til leigu er innréttuð skrifstofuhæð (effi) með sérinngangi í Armúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrif- stofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherb., 2 geymslur, eldhús, tvö salemi og sérstigahús. Tölvulagnir em í húsnæðinu. Uppl. í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin._______ Glægilegt skrifstofu- og iðnaöarhúsnæöi í Ártúnsholti til leigu. Húsnæðið hentar vel fyrir rekstur heildsölu eða léttan snyrtilegan iðnað. Stærð 280 m2. Húsnæðið er laust til afnota nú þegar. Nánari uppl. hjá Há-Gæði, fasteignasölu, í síma 588 8787.________ Skrifstofuhúsnæöi til leiqu. Höfum til leigu í viðskiptahúsinu, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarftrði, hin- ar ýmsu stærðir af skrifstofuplássi með eða án húsgagna. Sími 565 0644. Handverksfólk. Meðleigjanda vantar í ffábært 100 m2 atvinnuhúsnæði. Upplýsingar í síma 562 7505 og 554 6822.__________________ Til sölu eða leigu nýtt ca 160 m2 atvinnu- húsnæði á 2. hæð við Funahöfða. Lítil útborgun, athuga ýmis skipti. Upplýsingar í síma 897 5597.___________ Til sölu góður sprautuklefi í 100 m2 leiguhúsnæði á góðum stað. Verð aðeins 600 þús. Uppl. f síma 587 3255, 567 0927 eða 896 9497._________________ Til leigu 2-3 skrifstofuherbergi, miðsvæðis í Rvík, góð bflastæði. Uppl. í síma 511 2300 og 892 9249.___________ Til leigu 450 m2 iðnaðartiúsnæði viö Sundanöfn í Rvík. Laust strax. Uppl. í síma 896 5441,_________________ Viö Ármúla. 112 m2 verslunarhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 553 1708.___________ Óska eftir bílskúr eða litlu iðnaðarhúsnæði til bílaviðgerða. Upp- lýsingar í síma 896 6677. $ Atvinna í boði Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. IVefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún.____________ Hótel ísland, veitingasalir. Vegna mikilla anna óskum við að ráða nú þegar framreiðslumenn og vant starfsfólk í veitingasali okkar. Upp- lýsingar á staðnum (ekki í síma) milli kl. 13 og 18 í dag og mánudag.________ Verslunarstjóri óskast í fyrirtæki í Kópavogi. Reynsla af verslun og sölu á kvenfatnaði nauðsynleg. Leitað er að reglusamri, drífandi og sjálfstæðri manneskju. Vinnutími kl. 12-18. Svör sendist DV, merkt „LL-5647.___________ Hárgreiðslumeistarar, hárgreiðslu- nemar, hárgreiðslusveinar. Stólar til leigu á góðri stofu í Hafnarfirði, einn- ig vantar nema sem lokið hefur 1. og 2. önn í skóla. Uppl. í síma 555 4250. Matreiðslumaöur óskast á lítinn veitingastað á Selfossi. Mikil vinna. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 482 2899 milli 11 og 21 og frá 21-23 í síma 482 3712._________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. SÁÁ auglýsir eftir vönu matargeröar- fólki til afleysingastarfa við meðferð- arstofhanir sínar í sumar. Skrifl. um- sóknir sendist SÁÁ, pósthólf 8453, 128 Rvík, f. 18. maí nk., merkt „Eldhús”. Viögerðarmenn. Óskum eftir vélvirkj- um/bifvélavirkjum eða mönnum vön- um almennum viðgerðum á biffeiða- og vinnuvélaverkstæði okkar. Uppl. í síma 565 5240. Duglegan starfskraft vantar á skyndi- bitastað í miðbænum, þarf að geta unnið undir álagi, ekki yngri en 20 ára, reyklaus. Uppl. í s. 557 7233 í dag. Matreiöslumaöur óskast sem fyrst, verður að geta unnið sjálfstætt og séð um rekstur á litlu eldhúsi. Mikil vinna. Uþþlýsingar í síma 565 1130. Starfsfólk óskast í sal í vinsælt veitinga- hús í Rvík, hálfan dag og fullt starf. Ekki yngri en 20 ára. Reynsla æskil. Umsóknir send. DV, merkt „FU 5631. Starfsmaöur óskast, æskilegur aldur 20-25 ára, aðeins stundvísir menn koma til greina. Pallaleigan Stoð, Skeifunni 8, upplýsingar á staðnum. Vel reyndur matreiöslumaöur óskast á gott veitingahús í hjarta borgarinnar. Svör sendist DV, merkt „Framtíð-5633”. ísold hárstúdíó óskar eftir góðum hársnyrti í hálft eða heilt starf. Hafið samband í síma 564 1809 eða í pósthólf 9420, 129 Reykjavík. Matreiöslunemi óskast, verður að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar í síma 565 1130. Ráöskona óskast á fámennt sveitaheim- ili á Norðurlandi. Stutt í kaupstað. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61000. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Svör sendist DV, merkt „AÖ-5626”, fyrir 24. maí. Vanir smiöir óskast í mótauppslátt. Uppl. í síma 897 2870 eða 588 3764. Óska eftir að ráöa aukastarfsfólk á bar og í sal. Upplýsingar í síma 565 1130. Pí' Atvinna óskast 32 ára vélstjóramenntaöur maöur óskar eftir vinnu í landi. Mikil starfsreynsla, bæði til sjós og lands. Uppl. í síma 566 0962. Guðmundur. Fullorðinn maður, vanur alls konar smíðum og viðhaldsvinnu, óskar eftir viðeigandi starfi gegn mjög sann- gjömum launum. Sími 551 0118. Tvítugur nemi óskar eftir fullu starfi. Hefur margvfslega reynslu og meðmæli. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 581 3930. Helgi. Vantar þig vinnukraft? Ég er strákur á átjánda ári með bflpróf og mig vantar vinnu, get byijað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 557 1574. Ungur maður óskar eftir plássi á sjó, helst á Suðumesjum, er vanur og get- ur byijað strax. Uppl. í síma 422 7202. 18 ára stúlka óskar eftir frámtiöarvinnu. Hefur meðmæli. Uppl. í síma 565 3981. 23 ára sjómaöur óskar eftir vinnu, getur byijað strax. Uppl. í síma 587 6664. 16 ára dugleg stúlka óskar eftir atvinnu, fer ekki í skóla í haust. Upplýsingar í síma 565 3981. £> Barnagæsla Ég er á 16. ári og hef áhuga á aö passa böm í sumar hálfan eða allan daginn, helst á Seltjamamesi eða í vesturbæn- um. Uppl. í síma 562 6370. Vema. Óska eftir barnapíu, 14-15 ára, í vist í sumar og til að sjá um létt heimilis- störf. Erum á landsbyggðinni. Uppl. í s. 478 2550 eða á kvöldin í 478 1874. 13 ára stúlka óskar eftir aö gæta barna í sumar. Er í hverfi 110, er vön og hefur meðmæh. Uppl. í síma 567 4159. £ Kennsla-námskeið Aöstoð við nám grunn-, ffamhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Fornám - framhaldsskólaprófáfangar: ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Nám í cranio sacral-jöfnun. 1. hluti af þremur, 22.-28. júní. Kennari: Svampo H. Pfaff, lögg. „heilprakti- kerin. Uppl. og skrán. í s. 564 1803.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.