Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Síða 50
58
afmæli
w
Sæmundur Arni Hermannsson
Sæmundur Arni Hermannsson
framkvæmdastjóri, Skagfirðinga-
braut 47, Sauðárkróki, er sjötíu og
fmun ára i dag.
Starfsferill
Sæmundur fæddist á Ysta- Mói í
Fljótum og ólst þar upp. Hann
stundaði nám við Héraðsskólann í
Reykholti 1940-42.
Sæmundur stundaði bústörf á
unglingsárunum, var í vegavinnu,
við uppskipun í Haganesvík, í síld-
arvinnu á sumrin og á vertíð í
Keflavik í nokkra vetur. Hann var
síðar með bílaútgerð í Fljótum og
starfaði í lögreglunni á Siglufirði
tvo sumarparta.
Sæmundur flutti til Vestmanna-
eyja 1950, var þar hótelstjóri hjá
Helga Benediktssyni og síðan toll-
vörður í Eyjum, tollvörður á Þórs-
höfn á Langanesi og loks á Kefla-
víkurflugvelli með búsetu í Kópa-
vogi.
Ilse Björnsson.
Ilse Björnsson
Ilse Björnsson, húsfreyja og
fyrrv. bóndi, Gilsbakka 7, Laugar-
bakka, Vestur-Húnavatnssýslu,
er sjötug í dag.
Starfsferill
Ilse fæddist í Ratzeburg í
Þýskalandi og ólst upp í Mölln.
Hún lauk stúdentsprófum á
stríðsárunum og fór síðan að
vinna. Ilse vann ýmis almenn
störf, afgreiddi í mjólkurbúð,
vann við skógarhögg og landbún-
aðarstörf.
Hún kom til íslands 1949 þar
sem hún var ráðin til almennra
landbúnaðarstarfa að Stóra-Ósi í
Miðfirði.
Fjölskylda
Eiginmaöur Ilse er Guömund-
ur Björnsson, f. 28.8. 1920, fyrrv.
bóndi og slátrari. Hann er sonur
Bjöms Guðmundssonar bónda og
Ingibjargar Jónsdóttur húsfreyju.
Börn Ilse og Guðmundar eru
Hildur Ingibjörg Guömundsdótt-
ir, f. 9.12. 1950, búsett á Laugar-
bakka; Björg Sigurlaug Guð-
mundsdóttir, f. 21.11. 1951, búsett
á Hvammstanga og eru böm
hennar Amar Hlynur og Elsa
Rún; Sigrún Anna Guðmunds-
dóttir, f. 29.3. 1954, búsett í Hafn-
arfirði, gift Sigurjóni Ásgeirssyni
og er dóttir þeirra Henný; Bjöm
Guðmundsson, f. 7.6.1956, búsett-
ur á Akranesi, kvæntur Ásdísi
Garðarsdóttur og em böm þeirra
Guðmundur Öm og Emma Rakel;
Ingvar Helgi Guðmundsson, f.
12.3. 1960, búsettur í Reykjavík,
kvæntur Bryndísi Pétursdóttur
og em synir þeirra Dagbjartur,
Marinó og Bjarki Már.
Systkini Ilse eru Peter Nóv-
osatko; Hans Georg sem er látinn;
Marion Sthomann, f. Nóvosatko.
Fósturforeldrar Ilse vom Bern-
hard Nóvosatko, f. 10.9. 1910, d.
1985, verkamaður og smiður í
Þýskalandi, og Mariechen Nóv-
osatko, f. 18.5. 1905, d. 1969, hús-
móðir.
Hann flutti á Sauðárkrók 1957 og
var þar tollvörður til 1961 er hann
tók við starfi framkvæmdastjóra
Sjúkrahúss Skagfirðinga sem hann
gegndi til 1991 er hann lét af störf-
um fyrir aldurs sakir. Þá hefur
hann rekið hrossaræktarbú að
Ytra- Skörðugili frá 1971.
Sæmundur sat í stjórn ung-
mennafélagsins í Haganeshreppi
og var formaður þess um skeið, var
einn af stofnendum verkamannafé-
lags í Fljótum og fyrsti formaður
þess, einn af stofnendum Félags
ungra framsóknarmanna í Vest-
mannaeyjum og í stjórn þess, einn
af stofnendum Vímets hf. í Borgar-
nesi og sat í stjóm þess um skeið, í
stjórn Framsóknarfélags Sauðár-
króks alllengi, sat í bæjarstjóm
Sauðárkróks nokkur kjörtímabil, í
stjóm Hestamannafélagsins Létt-
feta um skeið, formaður byggingar-
nefndar öldrunarmannvirkja á
Sauðárkróki frá 1980 og fyrsti for-
maður Félags eldri borgara i
Skagafirði.
Fjölskylda
Sæmundur kvæntist 26.1. 1952
Ásu Sigríði Helgadóttur, f. 18. 3.
1930, skrifstofustjóra á Sauðár-
króki. Hún er dóttir Helga Jón-
atanssonar, útgerðarmanns í Vest-
mannaeyjum, og Ellen Marie Jón-
atansson.
Börn Sæmundur og Ásu era Elín
Helga Sæmundsdóttir, f. 1.3. 1952,
hjúkrunarfræðingur á Sauðár-
króki, gift Jóni Emi Berndsen
verkfræðingi og eiga þau tvö börn;
Herdís Sæmundsdóttir, f. 30.7.1954,
kennari á Sauðárkróki, gift Guð-
mundi Ragnarssyni, byggingafull-
trúa Sauðárkróks, og eiga þau tvö
böm; Hafsteinn Sæmundsson, f.
18.2. 1956, iðnfræðingur í Reykja-
vik, kvæntur Önnu Maríu Sverris-
dóttur leikskólakennara og eiga
þau þrjú böm auk þess sem Haf-
steinn á dóttur frá þvi áður; Gunn-
hildur María Sæmundsdóttir, f.
22.5.1957, leikskólastjóri i MosfeHs-
bæ, gift Ragnari Sveinssyni húsa-
smíðameistara og eiga þau tvö
börn; Margrét Sæmundsdóttir, f.
27.12. 1960, hjúkrunarfræðingur og
ljósmóðir í MosfeUsbæ, og á hún
eitt bam; Hermann Sæmundsson,
f. 19.6. 1965, nemi við háskólann í
Árósum en kona hans er Guðrún S.
Grímsdóttir BA og eiga þau tvö
börn; Anna Elísabet Sæmundsdótt-
ir, f. 14.11. 1966, upplýsingafuUtrúi
hjá BHM í Reykjavík, en maður
hennar er Arnar Sigurðsson vél-
stjóri.
Systkin Sæmundar: Halldóra
Margrét, f. 1912, húsmóðir á Siglu-
firði, gift Friðriki Mámssyni verk-
stjóra; Láms, f. 1914, verslunarm-
aður í Reykjavík; Níels Jón Val-
garð, f. 1915, eftirlitsmaður í
Reykjavík, kvæntur Steinunni Jó-
hannesdóttur; Rannveig Elísabet, f.
1916, var gift Jóni Jónssyni frá
Hvanná en þau eru bæði látin;
Hrefna, f. 1918, húsmóðir á Siglu-
firði, var gift Jónasi Bjömssyni
vigtarmanni sem er látinn; Harald-
ur, f. 1923, verslunarmaður á Sauð-
árkróki, kvæntur Guðmundu Her-
mannsdóttur; Georg, f. 1925, bif-
reiðastjóri á Ysta-Mói; Björn Val-
týr, f. 1928, toUstjóri í Reykjavík,
kvæntur Rögnu Þorleifsdóttur.
Foreldrar Sæmundar vom Her-
mann Jónsson, f. 1891 d. 1974,
hreppstjóri á Ysta-Mói í Fljótum og
k.h., Elín Lárusdóttir, f. 1890 d.
1980, húsfreyja.
Ætt
Hermann var sonur Níelsar Jóns
Sigurðssonar, verkstjóra á Bíldu-
dal, og HaUdóru Magnúsdóttur.
Foreldrar Elinar voru Lárus Ólafs-
son, útvegsbóndi á Hofsósi, og Mar-
grét Jónsdóttir ljósmóðir.
Pétur S. Halldórsson
Pétur S. HaUdórsson, fyrrv.
deildarstjóri, Bólstaðarhlíð 41,
Reykjavík, verður áttatíu og fimm
ára á morgun.
Starfsferill
Pétur fæddist í Hamborg í Fljóts-
dalshreppi í Norður-Múlasýslu.
Hann stundaði nám við Gagn-
fræðaskólann á Akureyri 1924-27
og við Samvinnuskólann í Reykja-
vík 1927-28.
Pétur starfaði hjá Trygginga-
stofnun ríkisins eldri, 1928-36, var
deUdarstjóri í slysatryggingadeild
þar 1936-68 er hann lét af störfum
með eftirlaunum.
Pétur var formaður FUJ í
Reykjavík 1931-33, forseti SUJ
1932-40, gegndi ýmsum trúnaðar-
störfum fyrir Alþýðuflokkinn,
einkum á árunum 1930-40, var
kjörinn fyrsti heiðursfélagi SUJ
1940 og var ritstjóri Kyndils, tíma-
rits SUJ 1932-34.
Fjölskylda
Pétur kvæntist 1.6.1934 Mabel, f.
21.4. 1913, d. 22.12. 1967, skrifstofu-
manni. Hún var dóttir Roberts
GoodaU, lögreglufuUtrúa í Aber-
deen í Skotlandi. Pétur og Mabel
skUdu 1951.
Börn Péturs og Mabel era Mar-
grét H. Pétursdóttir, f. 18.1. 1939,
ritari í Garðabæ, gift Hannesi G.
Helgasyni húsasmið og eiga þau
þrjú börn; Róbert P. Pétursson, f.
22.8. 1940, arkitekt í Reykjavík,
kvæntur Kolbrúnu Gunnarsdóttur
deildarstjóra og eiga þau þrjú börn;
HaUdór P. Pétursson, f. 22.8. 1940,
bifreiðastjóri í Reykjavík, og á
hann þrjú böm, var fyrst kvæntur
Guðmundu Nielsen en síðar Ingu
Guðmundsdóttur en þau skUdu.
Alsystkini Péturs eru Ragnhild-
ur Björg, f. 14.4. 1902, d. 17.12. 1950,
forstöðukona saumaverkstæðis í
Reykjavík, var gift Sveini Sigur-
jónssyni verslunarmanni; Arn-
björg, f. 4.10.1903, d. 13.5.1990, hús-
móðir á Akureyri, var gift Ólafi
Tryggvasyni huglækni; Stefán, f.
16.10. 1905, d. 18.2. 1917; HaUdór, f.
19.4. 1907, d. 15.6. 1957, fuUtrúi hjá
Brunabótafélagi Islands, var
kvæntur Katrínu Stefaníu Þor-
steinsdóttur.
Systini Péturs, samfeðra: Ragn-
ar, f. 1.9. 1929, verkfræðingur og
stjórnarformaður ísals, kvæntur
Margréti Kristinu Sigurðardóttur
deildarstjóra; Herborg Halldóra, f.
10.9. 1933, framkvæmdastjóri í
Reykjavík, gift Hreggviði Þorgeirs-
syni, rafmagnstæknifræðingi og
forstjóra ískrafts.
Foreldrar Péturs voru HaUdór
Stefánsson, f. 26.5. 1877, d. 1.4. 1971,
forstjóri og alþm. í Reykjavík, og
f.k.h., Björg HaUdórsdóttir, f. 15.5.
1881, d. 13.10. 1921, húsmóðir.
Ætt
Föðursystir Péturs var Anna,
amma Valdimars Örnólfssonar
leikfimiskennara. HaUdór var son-
ur Stefáns, prests á Desjarmýri,
bróðir Þómnnar, langömmu Vals
Amþórssonar bankastjóra. Stefán
var sonur Péturs, prests á Valþjófs-
stað, Jónssonar, vefara á Kóreks-
stöðum, Þorsteinssonar.
Móðir HaUdórs var RagnhUdur
Björg Metúsalemsdóttir, sterka, b. í
Möðrudal, Jónssonar. Móðir Ragn-
Pétur S. Halldórsson.
hildar var Kristbjörg Þórðardóttir,
b. á Kjama í Eyjafirði, Pálssonar,
ættfórður Kjarnaættarinnar, föður
Páls, afa Friðriks Friðrikssonar,
æskulýðsleiðtoga.
Björg var dóttir HaUdórs, b. á
Skriðuklaustri, Benediktssonar, og
k.h., Arnbjargar Sigfúsdóttur.
Pétur verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Þorsteinn
Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson, bóndi á
Vatnsskarðshólum II í Mýrdal, er
fimmtugur í dag.
Starsferill
Þorsteinn fæddist í Litla-
Hvammi en flutti að Vatnsskarðs-
hólum með foreldrum sinum 1949.
Hann stundaði nám við Iðnskólann
á Selfossi og lauk sveinsprófi í
trésmíöi 1967.
Þorsteinn starfaði við smíðar í
Álverinu og hjá byggingarfélaginu
Breiðholti hf. en hóf félagsbúskap
með foreldrum sínum og bróður á
Vatnsskarðshólum 1973. Nýlega
tók hann við öllum búrekstri þar..
Auk þess stundar hann smábátaút-
gerð og saltfiskverkun.
Þorsteinn hefur verið formaður
Lionsklúbbsins Suðra, var
stjórnarformaður Dyrhólalax hf.
hefur setið í stjóm Veiðifélags Dyr-
hólaóss og í íjallskilanefnd, bygg-
ingarnefnd og hafnarstjóm.
Fjölskylda
Þorsteinn kvæntist 12.6. 1971
Margréti Guðmundsdóttur, f. 18.8.
1948, bónda og veðurathugunar-
manni. Hún er dóttir Guðmundar
Guðmundssonar, f. 1902, d. 1993, og
Margrétar Guðjónsdóttur, f. 1923.
Þorsteinn Gunnarson.
Böm Þorsteins og Margrétar em
Unnur Elfa, f.23.6. 1972, stúdent, í
sambúð með Kristjáni Kristjáns-
syni, sölu- og markaðsfulltrúa, en
dóttir þeirra er Alexandra, f. 15.3.
1996; Eva Dögg, f. 28.5. 1977, nemi
við ML; Gunnar Þormar, f. 13.11.
1981, nemi í Víkurskóla.
Systkin Þorsteins eru Margrét
Steina, f. 20.7. 1939, gift Óskari
Ólafssyni; Stefán Gunnarsson, f.
3.12. 1948, kvæntur Sigurbjörgu
Jónsdóttiu-; Ólafur Gunnarsson, f.
23.1. 1951; Gunnar Ágúst Gunnars-
son, f. 28.8. 1956.
Foreldrar Þorsteins vom Gunn-
ar Stefánsson, f. 23.7. 1915, d. 7.4.
1984, bóndi og veðurathugunar-
maður á Vatnsskarðshólum, og
Unnur Þorsteinsdóttir, f. 17.8. 1921,
d. 16.11. 1993, húsfreyja.
Þorsteinn og Margrét eru að
heiman á afmælisdaginn.
Til hamingju með afmælið 11. maí
90 ára
50 ára
Sigrún Benediktsdóttir,
hjúkrunarheimilinu Eir við Gagn-
veg, Reykjavík.
80 ára
Siguröur Gissurarson,
Vesturgötu 28, Reykjavík.
Róbert Róbertsson,
Grandavegi 47, Reykjavík.
75 ára
Ólafía Davíðsdóttir,
Fossi III, Skaftárhreppi.
Grettir Jóhannesson,
Snon-abraut 83, Reykjavík.
Hafsteinn Eiríksson,
Pólgötu 5, Isafirði.
Friða Hrönn Sigtryggsdóttir,
Vogagerði 18, Vatnsleysustrandar-
hreppi.
Þorsteinn Tryggvason,
Vesturbrún 23, Reykjavík.
Guðjón Arason,
Hólmi, Höfn í Hornafirði.
Gestur Eyjólfsson,
Hveramörk 2, Hveragerði.
Magnús Þórir Jónasson,
Ránarstíg 4, Sauðárkróki.
40 ára
70 ára
Gyða Karlsdóttir,
Ofanleiti 11, Reykjavík.
Guðni Einarsson,
Þiljuvöllum 3, Neskaupstað.
60 ára
Guðrún Þuríður
Sigurðardóttir,
hótelstýra á gisti-
heimili Ólafsvík-
ur,
Holtabrún 6,
Ólafsvík.
Eiginmaður
hennar er Sigurð-
ur Valdimarsson.
Þau eru aö heim-
an.
Jóna Einarsdóttir,
Heiðarbrún 16, Hveragerði.
Elna Thomsen,
Hnausum I, Sveinsstaðahreppi.
Björg Davíðsdóttir,
Sunnubraut 31, Kópavogi.
Guöjón Hallgrímsson,
Eskihlíð 10A, Reykjavík.
Ásta Marta Sívertsen,
Logafold 99, Reykjavík.
Ingibjörg J. Gunnlaugsdóttir,
Hlíðarvegi 50, Kópavogi.
Þóra Kristín Stefánsdóttir,
Amarkletti I, Borgarbyggð.
Árný Sigriður Ásgeirsdóttir,
Ystabæ 3, Reykjavík.
Áslaug Grétarsdóttir,
Fannafold 163, Reykjavík.
Aðalheiður S. Jörgensen,
Háaleitisbraut 43, Reykjavík.
Hatliði Kristinsson,
Akurgerði 10, Reykjavík.
Sigrún Harpa Hauksdóttir,
Borgarvegi 21, Njarðvik.
Halldóra F. Siguröardóttir,
Tjarnargötu 10A, Reykjavík.
Sveinn Antoniusson,
Skálanesgötu 10, Vopnafirði.
Leifur Jón Helgason,
Norðiubraut 12, Höfn i Homafirði.
Þórveig Kristin Þormóðsdóttir,
Urðarstíg 13, Reykjavík.
Ólafia Sigmarsdóttir,
Klausturseli, Jökuldalshreppi.