Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Page 55
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 JívikmynM 63 LAUGARÁS Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES l íimlwri VikKl “ í SUtrr A tmn> HMjó i,'3:1flv"3i u im ruina aœwtKctíWl«i'wi |ii n»ui ai&wU Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. THX-Digital. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN“ Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldwin takast á I þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðalhlutverk: Demo Moore („A Few Good Men“, „Disclosure", ,,Ghost“) og Alec Baldwin („The 'Getaway“, „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR wlNNER' Nntion.il Board of Rcview Awnr New York Film Critics Awnrds Sl .NSI . Sr.NSiBii Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Miðaverð 600 ki; JUMANJL Sýndkl. 11.35. B.i. 10ára. REGNBOGINN Sími 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning THINGSTODO IN DENVER Þeir gætu dáið skjótt eða þeir gætu dáið rólega en eitt er víst að þeir munu deyja! „Gangster“ - mynd sem gæti verið að gerast nákvæmlega þessa stundina! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. RESTORATION ‘ISensuous AND thrillíxg! “Two THUMBS UPÍ Stórfengleg mynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Robert Dovney Jr., Meg Ryan og Sam Neil. Sýnd kl. 4.45 og 9, MAGNAÐA AFRÓDÍTA Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. BROTIN ÖR Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. ÁFÖRUM FRÁVEGAS Sýnd kl. 6.50 og 11.10. í,........?! HÁSKOLABÍÓ Slmi 552 2140 Sviðsljós Sharon Ston^ tókst ekki að stela senilfflRi í Cannes Sharon Stone ætlaði að stela senunni við. upphaf kvikmyndahátíðarinnar í Cannes rétt eins og hún gerði í fyrra, en því miður gekk það ekki eftir. Sharon hafði stólað á nýj- ustu myndina sína, Diabolique, trylli sem gerður var eftir samnefndri franskri kvik- mynd snillingsins Henris-Georges Clouzots frá miðjum sjötta áratugnum. Þar leikur hún á móti frönsku þokkadísinni Isabelle Adjani. Til stóð að Diabolique yrði opnunarmynd há- tíðarinnar en fallið var frá því eftir að banda- rískir gagnrýnendur rökkuðu hana niður. Það var heldur ekki til að bæta stöðuna að allnokkrar deilur spunnust um rétt Hollywoodmanna til endurgerðarinnar. Ekkja franska leikstjórans sagði svo ekki vera. Málið var þó leyst með greiðslu til hennar. Þá herma óstaðfestar fréttir að met- ingur milli Sharon og frönsku fegurðardísar- innar hafi átt sinn þátt í hvernig fór. Illar tungur segja að Sharon hafi ekki viljað deila sviðsljósinu með Isabelle. Það kom því í hlut alfranskrar myndar, Ridicule, eftir Patrice Leconte að gefa tóninn í Cannes. Sharon Stone vill vera ein í sviðsljósinu. T9e futijfe is fiistory M MÓNKEYS íniymlaöu þór aö þú hafir sóð framtiöina. Þú vissir aö mannkyn væri dauöadæmt Aö ,í tnilljaðar manna væru feigir. Ilverjum myndir þú segja frá? llver myndi trúa þór? Ilverl mvndir |)ú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinn 12 apa er að koma! Og l'yrir fimm milljaröa manna er tíminn liöinn.... aö eilifu. Aðalhlutverk Brttcc Willis. Brad Pitt og Madeleine Stowe. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd laugd. kl. 4.45, 7.15, 9 og miðnætursýning kl. 12. Sýnd sunnud- og mánud. kl. 5, 7.15, 9 og 11. SÖLUMENNIRNIR RARYET Oim J0H5 7IWUHE0 MROI UHO iílttlH* CLOcíKeRB Cloekers ettir loik.stjorann Spike Lee meö Harvey Keitel. Joiin Turlurro og Delroy Lindo i aðálhhitvcrkiim. Myndin segir frá undariegu morðmáli í fátækrahverfum Neu York þar sem harösnúinn lögreglumaöur (Keitel) leggur undarlega mikiö á sig til aö fá botn i morömál sem allir telja borðleggjandi. Sýnd laud. kl. 6.45, 9.15 og 11. Sýnd sunnud- og mánud. kl. 4.45, 6.45 og 9.15. B.i. 16 ára. jusqu'ici tout va bien... Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN jg/L Aöalhlutverk Euuie Murphy og Angela Bassott. Leikstjóri VVes Craven (Nightniare on Ehnstreet) Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Síöustu sýningar. B.i. 16 ára. SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 DEAD PRESIDENTS BEFORE AND AFTER Hughes bræðurnir slógu í gegn með Menace II Society. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komiö miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Vietnam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnið nafnskírteini við miðasölu. Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5 . Einnig sunnud. kl. 1. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverölaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 3, 5 og 9. Einnig sud. kl. 1 TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýndkl. 7og11. BADDI Sýnd kl. 3. Einnig sunnud. kl. 1. HIiliil I I I III IIÁllIIAAIH Biðiiöu ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 GRUMPIER OLD MEN STOLEN HEARTS ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. TOYSTORY Mögnuð gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eölilegt" líf. Aöalhlutverk: Sandra Bullock (While You Were Sleeping, The Net, Speed) og Denis Leary (Operation Dumbo Drop. Hostile Hostiges). Leikstjóri: Bill Bennett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 3, 5 og 7. Einnig sunnud. ki. 1. M/ensku tali 3 og 9. Einnig sunnud. 1 f THX COPYCAT Á VALDI ÓTTANS Sýnd kl. 11. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) Sýnd kl. 3, 9 og 11. Einnig sunnud. kl. 1. Sýnd kl. 3, 5 og 7, einnig sunnud. kl. 1 ÍTHX. FATHER OFTHERIDE Sýnd kl. 3. Einnig sud. kl. 1. ; iiiiinilllllllllllllITTl 1 SAC/lrl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 LASTDANCE (Heimsfrumsýning) Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. POWDER Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauöadóms. Ungur lögfræðingur sér aö öll, kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerö mynd. Leikstjóri: -Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10 BADDI Sýnd kl. 3 og 5. Einnig sud. kl. 1. 1111111111111111111111 im

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.