Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 1
 ir>- ir\ DAGBLAÐIÐ-VISIR 126. TBL - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 5. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 IWVSK Hilmar Arinbjörnsson lét bíl sinn af gerðinni VW Jetta í sprautun í apríl árið 1994. Nú, 25 og hálfum mánuði síðar, hefur hann fengið bílinn aftur í pörtum og ógangfæran. Þurfti Hilmar að fara í mál og fá sér dæmdan bílinn aftur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Enn á hann eftir að fá rúmlega 500 þúsund krónur í bætur fyrír tjón sitt. DV-mynd GS Tannlæknar sniðganga nokkra tann- smiði - sjá bls. 5 Þýsk brúðhjón: Komu til ís- lands til þess að láta gefa sigsaman - sjá bls. 5 Landvegur malbikaður - sjá bls. 11 Veglegt auka- blað um garða og gróður fylgir DVÍdag - sjá bls. 17-32 Öviðunandi niðurstöður á samræmdu prófunum - sjá bls. 4 Trúnaðarmað- ur kærir Dags- brún til ASI - sjá bls. 7 Brýnt að auka sparnað og lækka vexti - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.