Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 35 DV Sviðsljós Bróðir Díönu finnst látinn Söngkonan Díana Ross á um sárt að binda þessa dagana. Lög- reglan fann nýlega lík bróður henn- ar, hins 47 ára gamla Arthurs Ross, í kjallara húss í Oak Park í Michigan og hafði hann verið myi-tur. Lögregla seg- ir að Arthur, svo og eiginkona hans, sem fannst látin við hlið hans, hafi kafnað. Fjölskyldan er miður sín vegna þessa hræðilega atburðar. Arnold aftur á toppinn Arnold Schwarzen- egger, austur- ríski vindla- áhugamaður- inn, leikarinn og gersemi Kennedyætt- arinnar, hef- ur endur- heimt titil sinn sem þungavigtar- meistari Hollywood. Nýjasta myndin hans, Eraser, sló alla keppinauta sína út af laginu um síðustu helgi og halaði inn flesta áhorfendur og mestan pening- inn. Arnie getur því bætt í vindlasafnið sitt. Malkovich á leið í loftið John Mal- kovich hefur mikinn áhuga á að leika bófa í myndinni Con Air og eru samninga- viðræður þar um á loka- stigi. Myndin Úedlar um hóp fanga sem tekur völdin í flugvél sem er að flytja þá í steininn. Malkovich á að leika Cyrus vírus, ógeðslegan og slóttugan þrjót. Nicolas Cage er meðal annarra leikenda. Andlát Stefán Viðar Jónsson lést á bama- deild Borgarspítalans 25. júní. Haraldur Jónatansson, dvalar- heimilinu Felli, Skipholti 21, lést miðvikudaginn 26. júní. Þórunn Ingjaldsdóttir, Stekkjar- flöt 21, Garðabæ, lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. júní. Jarðarfarir Sigtryggur Snorri Ástvaldsson, Skógarási 7b, verður jarðsunginn frá Fíladelfiukirkjunni, Hátúni 2, í dag, föstudaginn 28. júní, kl. 15.00. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 55§ 5§§Q Smá- auglýsingar Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögi'eglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 28. júní tU 4. júlí, að báðum dög- um meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, sími 568-9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, Efra Breið- holti, sími 557-4970, opin tU kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 tU morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tU kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafnaríjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í HeUsuverndarstöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar- dögum og helgidögum aUan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyflaþjónustu i sim- svara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 28. júní 1946. Brauð- og mjólkur- skammtur minnkaður í Bretlandi. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga ki. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Hefnd er tilviljana- kennt réttlæti. Francis Bacon Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiöi. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafo, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið ér við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Gamalt tækifæri sem þú nýttir ekki kann að koma aftur. Þú hagnast á erfiði annarra. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Dagurinn byrjar óvenjulega rólega en er líður á daginn en verður mjög áhugaverður, líklega vegna margvislegra atvika. Þú tekur einhverjar áhættur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðstæður geta gert þig óábyrgan og haft það i för með sér að þú átt í erfiðleikum með að taka ákvarðanir. Nautið (20. april-20. mai): Þú mætir andstöðu við viðhorf þín og gætir átt á brattan aö sækja ef þú ætlar að fá fólk á þitt band. Tviburarnir (21. mai-21. jUní): Ánægjuleg samskipti við nágranna og samstarfsfólk í dag. Þú lærir að varast einhverjar hættur. Krabbinn (22. jUni-22. jUli): Um þessar mundir eru fjölskyldumál í brennidepli. Þetta er góður tími fyrir öll viöskipti ef þú aðeins ferð varlega. Ljónið (23. jUlí-22. ágUst): Það rikir góður andi til samstarfs og nú er tækifæri tU að bæta fyrir gömul mistök. Þú ferö að sjá einhvem í nýju ljósi. Happatölur em 2, 16 og 28. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Einbeittu þér að fjarlægum verkefnum núna þegar aUt geng- ur sinn vanagang. Dagurinn verður góður og þú átt von á óvæntri aöstoð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hlutimir eru ekki í föstum skorðum i vinnunni en heima fyr- ir gengur allt vel. Ef tU viU verður ástæða tU að fagna ein- hverju. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir orðið áþarflega svartsýnn en sýndu samt þolinmæði. Félagslífið er líflegt þessa dagana. Happatölur em 1,17 og 34. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður fyrir hvatningu og bregst vel við nýjum hugmynd- um. Ef þú tekur þátt í miklum samræðum er líklegt að seinni helmingur dagsins verði sá betri. Steingeitin (22. des.-l9. jan.): Þér hentar vel vinna sem krefst mikiUar athygli og góörar dómgreindar. Fjármálin standa vel núna vegna þessa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.