Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 JjV „Þegar ég var að mæta á fyrstu dagvaktina á neyðarbílnum fyrir átta árum vorum við kallaðir út um leið og við mættum vegna manns- morðs. Það var frekar ljót aðkoma en næsta útkail á eftir var fæðing þar sem við tókum á móti baminu í heimahúsi þannig að það er stutt þama á milli. Þetta er mér mjög minnisstætt," segir Pétur Amþórs- son, sjúkraflutningamaður og knatt- spyrnumaðurinn góðkunni, sem lék með Fram á ámm áður en þjálfar nú og leikur Ineð Leikni. Pétur hefur starfað í níu ár við sjúkraflutninga hjá Slökkviliðinu í Reykjavik, þar af átta ár við að að- stoða lækni á neyðarbílnum og lent í ýmsu í starfi sínu. Þegar hann byrjaði var neyðarbíilinn starfrækt- ur með lækni og hjúkrunarfræðingi en ári eftir að hann tók til starfa var því breytt. Hjúkrunarfræðingurinn hætti á bílnum og slökkviliðsmenn- irnir vom þjálfaðir í hans stað. í dag þurfa þeir að vera búnir að vinna í slökkviliðinu í þrjú ár áður en þeir fara á neyðarbílinn til að vera búnir að öðlast reynslu og geta bmgðist rétt við í erfiðum aðstæð- um. Pétur vakti athygli nú í vikunni fyrir fumlaus og rétt viðbrögð þegar bíll með hestakerru valt í Land- sveit. Hann var við veiðar skammt frá slysstað og kom að slysinu ásamt félögum sínum. Ökumaður- inn sat fastur í bílnum og kvartaði undan verk í hálsi, baki og kvið. Pétur sá til þess að ökumaðurinn væri klipptur út úr bilnum og hreyfður sem minnst. Var óheppinn fyrstu mánuðina mér heilmikið," segir Pétur en hann er menntaður smiður og hefur líka starfað sem slíkur. Eins og fram hef- ur komið í DV hefur Pétur nokkrum sinnum bjargað manns- lífi, til dæmis í vetur. „Við vorum aö keyra Miklubraut- ina þegar tilkynnt var um eld í ris- íbúð á Hagamel og ungur piltur fast- ur inni þannig að tilkynningin var strax mjög ljót. Við vorum fljótir á staðinn. Þegar við komum þá sá ég að móðir stráksins var komin út með litinn son sinn og sagði okkur að eldri strákurinn væri fastur uppi. Ég hljóp upp á hæðina en þar mætti mér þéttur og mikill reykur þannig að ég komst ekki upp í ris- ið,“ segir Pétur. „Þannig að ég hljóp út á svalir og komst það- an út á þak. Þar rétt heyrði ég í stráknum því að það var svo mikill reykur Tekið á móti fimm börnum Pétur hefur lent í ýmsum svaðilforum í starfi sínu og meöal annars tekið á móti fimm bömum, ýmist í heima- húsum eða í sjúkrabílnum með félögum sínum og hefur það sem betur fer alltaf gengið mjög vel. Sem dæmi um ánægjulegan atburð í starfi nefnir hann þegar hann tók á móti dóttur kunningja síns úr knattspymunni, Sigurðar Hall- varðssonar úr Þrótti. Hann eienaðist sjúkrabílinn og læknirinn fór strax í að taka á móti og við í það að huga að konunni. Svo allt í einu heyri ég að mér var heilsað. Þá var vinur minn, sem ég hafði ekkert tekið eftir, þama korninn," rifiar Pét- ur sem Pétur Arnþórsson, sjúkraflutningamaður og knattspyrnumaðurinn góðkunni í Leikni, hefur lent í ýmsu í starfi sínu hjá Slökkviliðinu í Reykjavík. Á fyrstu vaktinni sinni var hann kallaður út vegna morðs og barnsfæðingar og hefur tekið á móti fimm börnum ásamt félögum sínum, ýmist í heimahúsi eða bílnum. Hann er hér með hundinum sínum, henni Tinnu. DV-mynd JAK við stigum út, ég og félagi minn. Hún hoppaði út á eftir okkur með lyfjatöskuna. Þegar viö vorum komnir niður aö húsinu heyrðum við þetta svakalega öskur og litum upp,“ segir hann. „Þá sáum við hana sitja á lyfjatös- kunni og renna á henni niður brekkuna. Það var frost og hált,“ segir hcuin og hlær. „Það kemur margt spaugilegt upp.“ Einu sinni sleppt æfingu - En hvemig gengur að samræma starfið og íþróttimar? „Það gengur mjög vel. Strákamir eru mjög hjálplegir að skipta við mig. Ég hef bara einu sinni lent í því að geta ekki verið með á æfingu. Það var þegar ferjuflugvél fór niður rétt við Hringbrautina. Það var mjög ljót aðkoma og það sat í mér lengi á eftir. Ég sleppti æfingunni þetta kvöld," segir hann um flug- slysið milli Reykjavíkurflugvallar og Hringbrautar haustið 1988 þegar þrír menn fórast. Pétur dregur ekkert undan í frá- sögn sinni og segir að það sé „engin spuming" að starfið sé erfitt en menn taki þetta mismikið inn á sig. „Við lendum í þvi að sinna slæmum og erfiðum slysum og þá höfum við komið saman, vaktin á bílnum, og rætt þessi mál. Það hefur reynst mjög vel,“ segir hann og telur álag- ið mikið, erfið reykköfun sé til dæmis það erfiðasta sem slökkvi- liðsmenn geti lent í. „Það er spennan að fara inn í eld- inn, inn í brennandi hús, því að maður getur lent í ýmsu, reyk- sprengingu eða hmni,“ útskýrir hann og telur sig hafa lent í öOu sem hægt sé að lenda í á þessum níu áram sem hann hefur verið í starf- „Maður er búinn að lenda í ýmsu. Ári eftir að ég byrjaði í SlökkvUið- inu var ég settur á neyðarbílinn, ásamt félögum mínum, og var óheppinn þar. Ég lenti í ýmsu fyrstu mánuðina, ljótum slysum og sjálfg- morðum - þetta kom aUt í einu og þá var ég mikið að spá í að hætta þessu en það var eitthvað sem sagði mér að halda áfram. Ég sé ekki eft- ir því því að starfið hefur líka gefið kom út um gluggann. Hann var rétt við gluggann, mjög skelkaður og þorði ekki að koma sér út á þakið. Ég hoppaði upp á þakkantinn, hífði mig upp á þakið og dró hann út um lítinn og þröngan glugga út á þakið. Á þakinu biðum við svo eftir frekari aðstoð. Hún barst fljótlega," útskýr- ir hann. 9 0 4 - 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. ♦ ; Þú þarft aðeins eitt símtal Starf slökkviliðsmanns er erilsamt og viðburðaríkt og álagið gríðariegt. Pétur segir að einna erfiðast í starfinu sé að fara inn í brennandi hús því að menn viti ekki hvað bíði þar. Pétur segir að það gangi vel að samræma starfið og íþróttirnar og hann hafi einungis einu sinni sleppt æfingu vegna vinnunnar. Það var þegar ferjuflugvél fórst við Hringbraut fyrir nokkrum árum. í Lottósíma DV til að fá nýjustu tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó og Kínó ♦ i IQtgj LOUÓsími nokkram áram að konan hans komst ekki á sjúkrahús fyrr en eft- ir fæðinguna. „Það var almennur sjúkrabíll kallaður út í fæðingu og svo báðu þeir um aðstoð frá neyðarbílnum. Þegar við komum rukum við inn í upp. „Einu sinni vorum við kölluö í hús í Kópavoginum. Þetta var aö nóttu til. Læknirinn var ung kona og það gekk alltaf talsvert á í kring- um hana. Við lögðum bílnum í brekku, sem lá niður að húsinu, og inu, búinn að prófa allt sem hægt er að prófa. „Það er engin spurning. Áuðvitað er ekkert slys eins og árekstrar geta verið mjög ólíkir þó að meiðsl fólks- ins séu mjög svipuð," segir hann. -GHS 9 0 4 - 5 0 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.