Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 4
desember eða 15 prósent á móti um 24 prósentum nú. Sé borgarfulltrúum skipt á milli flokkanna í samræmi við niður- stöður könnunarinnar myndi D- listi bæta við sig tveimur fulltrúum miðað við úrslit kosninganna og fá 9 menn kjöma. R-listinn myndi hins vegar tapa tveimur og fá 6 menn kjörna. Þetta er sama skipt- ing fulltrúa og í könnun DV í des- ember sl. Samkvæmt könnuninni núna er nokkur munur á afstöðu kynjanna til borgarstjórnarflokkanna. Hlut- fallslega sögðust töluvert fleiri karl- ar ætla að styðja D-listann frekar en R-listann en skiptingin var jafn- ari hjá konum milli flokka. í stuðn- ingsmannahópi sjálfstæðismanna voru karlar talsvert fleiri en konur en konur fjölmennari en karlar í fylgisliði Reykjavíkurlistans. -bjb Skipting boigarfulHrúa - eftir kosningar 28. maí '94 REYKJAViKUR LISTINN DV Fylgi borgarstjórnarflokkanna REYKJAVÍKUR USTINN^ 43,6% 56,4% Niðurstöður skoðanakönnunar DV - þeir sem afstööu tóku REYKJAVÍKUR- LISTINN Niðurstöður kosninga 28. maí fjéttir LAUGARDAGUR 29. JUNI1996 Skoðanakönnun DV um fylgi borgarstjórnarflokkanna: Sjálfstæðismenn með öruggan meirihluta - fengi 9 fulltrúa kjörna í borgarstjórn á móti 6 frá R-lista I Harður árekstur Íí Reykjanesbæ Harður árekstur varö á Reykjanesbraut á móts við Hag- kaup í Reykjanesbæ í hádeginu í gær. Tveir bílar keyröu þar saman. Þrennt var flutt á SSjúkrahús Suðumesja. Að lok- inni skoðun þar fengu tveir að fara heim en sá þriðji var flutt- ur til Reykjavíkur til nánari rannsóknar. -RR Aftur ekið á barn í Njarðvík Ekið var á barn á reiðhjóli í Njarövík í gærdag. Barnið var flutt á Sjúkrahús Suðumesja en fékk að fara heim að lokinni skoðun þar. Þetta er í annað skiptið á þremur dögum sem ekið er á hjólandi barn í Njarð- vík. -RR 7.-. _ * Ólafur og Guðrún á útihátíð Stuðningsmenn Ólafs Ragnars Grímssonar efndu til svokallaðrar útihátíðar fyrir utan kosningamiðstöðina við Hverfisgötu á fimmtudagskvöldið. Fjöl- margir listamenn komu fram og undir lok dagskrárinnar komu þau Ólafur og Guörún Katrín á svæðiö að lokinni fiugferð á stærstu kosningamiðstöðvar um landið. Mikill mannfjöldi var fyrir utan kosningamiðstöðina og stemning góð. DV-mynd JAK Pétursmenn á Ingólfstorgi Stuðningsmenn Péturs Kr. Hafstein efndu til hátíðar á Ingólfstorgi síðdegis á fimmtudag. Þar var boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði auk þess sem Pét- ur flutti ávarp en áheyrendur voru á fimmta hundrað. Hér eru þau hjón, Pét- ur og Inga Asta, á spjalli við einn stuðningsmanna sinna og sonur þeirra fylgist vel með. DV-mynd JAK Ástþór í Borgarleikhúsinu Ástþór Magnússon og sambýliskona hans, Harþa Karlsdóttir, voru meðal boðsgesta í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn þegar hommar og lesbíur fögnuðu alþjóðlegum baráttudegi sínum og að hjúskaparlöggjöf tók gildi á íslandi. Ástþór og Harpa eru hér á spjalli við einn boðsgesta en að athöfn- inni lokinni fóru þau til Grindavíkur þar sem stuðningsmenn Ástþórs stóðu fyrir friðarvöku. DV-mynd JAK Arekstur tveggja bíla varð um miðjan dag í gær á gatnamótum Bústaðarvegar og Réttarholts- vegar. Þrennt var flutt á slysa- deild, báðir ökumennirnir og farþegi úr öðrum bílnum. Meiðsl þeirra voru ekki talin al- varleg. DV-mynd S Núverandi meirihluti Reykjavík- urlistans í borgarstjóm Reykjavík- ur myndi falla ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga núna, sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun DV. Sjálfstæðisflokkur myndi þá komast í meirihluta á ný eftir að hafa verið í minnihluta frá kosningunum vor- ið 1994. Niðurstöður skoðanakönnunar DV urðu á þann veg að 42,7 prósent aðspurðra sögðust styðja D-lista Sjálfstæðisflokks og 33 prósent R- lista Reykjavíkurlistans. Alls 20 prósent aðspurðra reyndust óákveð- in og 4,3 prósent neituðu að gefa upp afstöðu sína. Sé einungis tekiö mið af þeim sem tóku afstöðu í könnun DV sögð- ust 56,4 prósent ætla að styðja Sjálf- stæðisflokkinn og 43,6 prósent Reykjavíkurlistann. Munurinn á fylgi listanna reyndist því 12,8 pró- sentustig. Miðað við gengi listanna í kosningunum vorið 1994 hefur fylgi R-listans minnkað um 9,4 prósentu- stig og fylgi D-lista aukist að sama skapi. Þá fékk R-listinn 53 prósent atkvæða og D- listinn 47 prósent. Úrtakið í skoðanakönnun DV var 424 kjósendur í Reykjavík, þar af 216 karlar og 208 konur. Spurt var: „Hvaða lista mundir þú kjósa ef borgarstjómarkosningar færu fram núna?“ Könnunin fór fram í fyrra- kvöld og var gerð af markaðsdeild Frjálsrar fjölmiðlunar hf. Miðað við síðustu könnun DV á fylgi borgarstjómarflokkanna, sem fram fór í byrjun desember sl„ hef- ur R-listinn aukið fylgi sitt um 4,3 prósentustig og fylgi D-lista minnk- að að sama skapi. Hlutfall óákveð- inna og þeirra sem ekki svöruðu spurningunni er mun hærra nú en í Guðrún í ráðhúsinu Guðrún Agnarsdóttir og maður hennar, Helgi Valdimarsson, buðu íbúum höfuðborgarsvæðisins á opinn borgarafund í Tjarnarsal Ráðhúss Reykja- víkur á miðvikudagskvöldið. Guðrún og Helgi fluttu ávörp og svöruðu fyrir- spurnum auk þess sem boðið var upp á tónlistarflutning. Meðal gesta í ráð- húsinu var sjálfur borgarstjórinn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. I fundarlok tók hún Guðrúnu tali og eins og sjá má fór vel á með þeim, enda fyrrum samflokkskonur í Kvennalistanum. DV-mynd S Skipting borgarfulltrúa - samkv. skoöanak. DV “i • • A REYKJAVIKUR Skoðanakönnun trraJ Fylgi borgarstjórnar- flokkanna Sjálfstæðisflokkur 33,0 Reykjarvíkur- llstinn 24,3 Oákv./sv. ekki j Skoðanakönnun gjSkoðanakönnuii |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.