Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 40
DV augl. R( 48 sviðsljós LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 Hringjarinn frá Notre Dame í nýrri teiknimynd: Strákslegur og meinlaus Walt Disney kvikmyndafyrirtæk- ið er ekki af baki dottið þó að ástar- sagan um Pocahontas hafi ekki gengið eins og vonir stóðu til. Á næstunni mun teiknimyndin Hringjarinn frá Notre Dame, sem byggð er á samnefndri sögu Victors Hugos frá 1831, gleðja augu gesta í kvikmyndahúsunum og auðvitað má búast við að aðsóknin verði góð. Það er þó ekki gulltryggt því að Pocahontas þótti af slappara taginu eftir gullmolana í Konungi ljón- anna. Það má því búast við að áhan- gendur teiknimynda taki Hringjar- anum með nokkurri tortryggni. Erlend blöð hafa skrifað um kvik- myndina og eru ekkert of hrifin. Þannig segir People Weekly að tón- listin í myndinni standi fyrir sínu, eins og ævinlega í Disney-myndun- um, og auðvitað takist framleiðend- unum að framkalla tár í augum áhorfenda en söguþráðurinn nái þó ekki nógu góðu flugi, ef til vill vegna þess að aðalsöguhetjan, krypplingurinn Kvasimódó, sé full- strákslegur og meinlaus, með stór augun full af trúnaðartrausti og góðmennsku. Kvasimódó þykir fullstrákslegur og meinlaus í nýjustu mynd Walt Disney fyrirtækisins, Hringjarinn frá Notre Dame. Jara og Einar á réttri hillu! Beint úr búðinni, sem auglýsti í smáauglýsingum DV, kom þessi glœsilega hillusamstœða. Hún fékkst fyrir aðeins 52.400 kr. og fer sérlega vel við beyki borðstofuborðið sem þau hjónaleysin keyptu á dögunum, Þau vantar enn allt milli himins og jarðar, s.s. sófasett, séfaberð, borðstofuborð og stóla, hornskáp með gleri, hiliusamstœðu, náttborð, bókahillur, garðstóla, þurrkara, vask, bléndunartcpki, eldhúsviftu, standlampa, sjónvarp, örbylgjuofn, blóm o.fl. DV gefur þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíðarheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. Þau eiga 102.600 kr. eftir. Hvaö kaupa þau nœst? Nú er tími tii að selja! Smáauglýsingar $80 3000 Hattar geta piýtt og fjörgað Hattar eru skemmtileg fyrir- bæri og alltof lítið notaðir. Hattar geta prýtt og fjörgað og gert heilmikið fyrir búning sem annars vekur enga eftirtekt. Fræga fólkið í útlöndum hefm- fyrir löngu uppgötvað gildi hattanna og er óhrætt við að skarta skrautlegu höfuðfati. í því gildir náttúrulega hin gullna regla Sumar hattakonur hafa . ríka kímnigáfu og eru óhræddar í* að flfka henni. Hér er ein með veðhlaupabraut á hattin- um sínum og aðrar með dúkku- hatta. þriðju ...,____mi má sjá dömu með hatt sem er óhrædd að sýna fjaðrirnar og ber hattinn ágætlega. Það hlýt- ur að þurfa konu með reisn tii að valda slíkum hatti. Gertrude Shilling fer reglulega á veðreiðarnar í Bretlandi og setur gjarnan upp nýjan hatt í hvert skipti. Gertrude býr svo vei að eiga son sem hannar hatta og er því ekki í neinum vandræðum. Hér má sjá hana með einn af nýstárlegri höttum sonarins. Hann hlýtur að vera hrifinn af snóker. er ein þekktasta leik- kona í heimi og myndin af henni hefur ekki ósjaldan birst í blöðunum. Eftir hattadýrðina hérna að ofan hlýtur barðastóri hatturinn hennar Sophiu að þykja heldur rislítill - eða kannski ijótur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.