Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 61
TW LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 Eitt myndverka Guðbjargar Giss- urardóttur. Grafísk mállýska l\lew York borgar Grafisk mállýska New York borgar nefnist fyrsta einkasýn- ing Guðbjargar Gissurardóttur, grafísks hönnuðar, sem opnuð verður í Gallerí Greip, Hverfis- götu 82, í dag. Með ljósmyndum, munum og tónlist verður skapað andrúmsloft hliðargötunnar í New York þar sem íbúamir sjálf- ir hafa skapað myndræna list, hver með sínu nefi, í formi skilta, merkinga og skreytinga. Sýningar Með sýningunni veltir Guð- björg meðal annars upp spum- ingunni hvort grafískir hönnuð- ir nútímans séu að verða of háð- ir tölvutækni og mótuðum for- skriftum. Guðbjörg, sem útskrif- aðist sem grafiskur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1994, stundar nú mastersnám í Communication Design við Pratt Institute í New York. Sýning Guðbjargar er opin daglega frá kl. 14 til 18 fram til 10. júlí. Glerlist í fundarsal Norræna hússins á morgun, kl. 16, mun Pia Rakel Sverrisdóttir halda fyrirlestur um sýningu sína, Jökla og hraun, og vinnuaðferðir sínar, en sýning hennar er í anddyri og kaffistofu Norræna hússins. Samkomur Endurvinnslan á Akureyri Eiríkur Hauksson og Endur- vinnslan halda tónleika á Ráðhú- storgi á Akureyri í dag kl. 16. Hljómsveitin mun siðan leika um kvöldið í Hlöðufelli, Húsa- vík. Kynning á ferðum Kynning á ferðum á vegum Samvinnuferða-Landsýnar til Taílands og Balí verður á morg- un í A- sal Hótel Sögu kl. 20.30. Fæðubátaefni í dag og á morgun mun Hallgeir Toften, sérfræðingur í fæðubóta- efnum, halda fyrirlestra: í dag á Hótel KEA á Akureyri kl. 14 og á Hótel íslandi á morgun kl. 20. Krístilent mát í Vatnaskági Kristniboössambandið gengst fyrir almennu, kristilegu móti í Vatnaskógi um helgina. Sams konar mót hafa verið haldin í fimmtíu ár. Gengið Almennt gengi Ll nr. 130 28.06.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,960 67,300 67,990 Pund 103,640 104,160 102,760 Kan. dollar 49,060 49,360 49,490 Dönsk kr. 11,4070 11,4670 11,3860 Norsk kr 10,2970 10,3540 10,2800 Sænsk kr. 10,0740 10,1290 9,9710 Fi. mark 14,4340 14,5190 14,2690 Fra. franki 13,0050 13,0790 13,0010 Belg. franki 2,1352 2,1480 2,1398 Sviss. franki 53,4400 53,7300 53,5000 Holl. gyllini 39,1900 39,4200 39,3100 Þýskt mark 43,9500 44,1800 43,9600 ít. líra 0,04361 0,04389 0,04368 Aust. sch. 6,2420 6,2810 6,2510 Port. escudo 0,4273 0,4299 0,4287 Spá. peseti 0,5228 0,5260 0,5283 Jap. yen 0,60870 0,61240 0,62670 irskt pund 106,570 107,240 105,990 SDR 96,36000 96,94000 97,60000 ECU 83,2800 83,7800 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 dagsönn m Lengst af bjart veður Skammt suður af Færeyjum er 997 mb. lægð sem fjarlægist en fyrir vestan land er hæðarhryggur sem þokast austm- á bóginn. Víðáttumik- il lægð um 600 km suðsuðvestur af Veðríð í dag Hvarfi hreyfist hægt norðaustur. t dag verður suðaustan gola eða kaldi. Sunnanlands þykknar upp og fer að rigna undir kvöld en í öðrum landshlutum verður þrnrt og lengst af bjart veður. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðanlands. Á höfuðborgarsvæðinu þykknar upp með suðaustan golu eða kalda á morgun og fer líklega að rigna und- ir kvöld. Hiti 9 til 15 stig. Sólarlag f Reykjavík: 23.59 Sólarupprás á morgun: 3.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.05 Árdegisflóð á morgun: 05.24 Veöriö kl. 12 á hádegi i gœr: Akureyri skýjaö 9 Akurnes skýjaö 14 Bergsstaöir skýjað 8 Bolungarvík skýjaö 11 Egilsstaöir skýjaö 10 Keflavíkurflugv. léttskýjaó 13 Kirkjubkl. léttskýjaó 15 Raufarhöfn skýjað 8 Reykjavík léttskýjaö 14 Stórhöföi úrk. í gr. 13 Helsinki skúr á síö. klst. 17 Kaupmannah. skýjað 18 Ósló alskýjað 16 Siokkhólmur skýjaö 17 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam alskýjaö 18 Chicago heiðskírt 21 Frankfurt skýjaó 23 Glasgow súld 15 Hamborg skýjaö 17 London rign. á siö. klst. 18 Los Angeles heiöskírt 14 Lúxemborg skýjaö 23 Madríd heiöskírt 30 París skýjaö 25 Róm léttskýjaö 24 Valencia heiöskírt 29 New York alskýjaö 20 Nuuk slydda ■0 Vín skýjaö 19 Washington skýjaö 24 Winnipeg alskýjað 25 Krakkarnir í smábænum Elma kynnast evrópskum fótbolta í fyrsta sinn. Alltaf í boltanum Alltaf í boltanum (The Big Green) gerist í Elma í Texas þar | sem allt íþróttalíf í skólanum hef- ur legið niðri í langan tima. Þetta ákveður breskur kennari, Anna Montgomery, sem kemur til að kenna krökkunum að breyta og | kynnir fyrir þeim fótboltann eins og hann er leikinn í Evrópu. Þetta reynist þó ekki auðvelt | verkefni þar sem krakkamir vita varla hvað fótbolti er. Áhugi þeirra er sem sagt enginn í byrj- un. Anna þarf því á hjálp að I halda og af miklum dugnaði tekst | henni að virkja lögreglustjóra | bæjarins með sér og saman ganga þau í það að búa til eitt stykki fót- boltalið. Með aðalhlutverkin fara Steve Guttenberg, Olivia D’Abo og Jay Kvikmyndir O. Sanders. Leikstjóri er Holly Goldberg Sloan, sem áður hafði ■ starfað sem handritshöfundur og p skrifaði meðal annars handritið að Made in America. Nýjar myndir Haskolabíó: Dracula, dauður ... Háskólabió: Gangverksmýs Laugarásbíó: Á siðustu stundu Saga-bió: Trufluð tilvera Bíóhöllin: Kletturinn Bíóborgin: í hæpnasta svaði Regnboginn: Skitseiði jarðar Stjörnubíó: Einum of mikið Mikið verður um að vera hjá kylfingum á næstu dögum. Golf og hlaup Það veröur mikið um að vera hjá kylfingum í næstu viku en þá fara fram meistaramót allra golfklúbba landsins og fyrstur Golfklúbba til að hefja sitt meist- armót er stærsti golfklúbbur landsins, Golfklúbbur Reykjavík- ur, hefst keppni þar á mánudag og lýkur ekki fyrr en á laugar- dag. Þótt stutt sé í meistaramót- in eru opin golfmót um helgina og á kosningadaginn í dag er opið mót hjá Nesklúbbnum og Mostra i Stykkishólmi. í Vest- mannaeyjum fer fram tveggja íþróttir daga mót, Opna Coca Cola, og á morgun er opið mót í Ólafsvík. Mikið er hlaupið þessa dagana og má segja að boðið sé um á al- menningshlaup um hverja helgi. í dag fer fram hlaup sem hefur nokkra sérstöðu, er það Þor- valdsdalsskokkið, en þá er hlaupið eftir endilöngum Þor- valdsdal í Eyjafirði, úr Hörgár- dal og út á Árskógsströnd og er vegalengdin 26 km. e?y<|# V // MElRR 3 (Ot r^Ktf=7i^C£T £:!=- ' ® / JceSSXFS “Tý/ELTGE VÆTfSéJ ExKlÖLlNIf? f=Æ> dJTVfF=?^F=7 SV2DNIR V'RJWOIm&SR FYElR, OKKDte Hv/iÚÐ 030l3.fSXG> SE l«EXSrF=? TILIOOR- KLEFAMS- 'lT i/Ktief/ , ERU BER- t IM NöKKoe'Sð^; PF?f36lV Jl / ( c výj Myndgátan Lausn á gátu nr. 1547: Ey Veganesti. Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.