Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 58
66 íafmæli LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 Jón Guðmundsson Jón Guðmundsson, verkamaður hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað, Hlíðargerði 15, Neskaupstað, varð fertugur í gær. Starfsferill Jón fæddist í Túngarði í Fells- strandarhreppi í Dalasýslu og ólst þar upp til fimmtán ára aldurs. Jón vann við Kaupfélags Hvammsíjarðar í tvö ár, flutti til Reykjavíkur 1974 og vann þar við hreingemingar 1974-78 og síðan í ígripum til 1982, var hús- og birgða- vörður hjá ríkissjónvarpinu 1978-81 og plötusnúður í Þórskaffi 1979-81, flutti að Hrafnseyri við Arnarfjörð 1982 þar sem hann var safnvörður og stundaði landbúnaöarstörf til 1993, að undanskildu einu ári á Isa- firði, flutti til Neskaupstaðar 1993 þar sem hann unnið við Síldar- vinnsluna, einkum við síldarsöltun. Jón var varamaður í hreppsnefnd Auðkúluhrepps 1986, var meðhjálp- ari við Hrafnseyrarkirkju og er nú varaformaður Sjálfsbjargar á Norð- firði. Fjölskylda Jón kvæntist 19.12. 1981 Helgu Björnsdóttur, f. 6.11. 1958, húsfreyju og fiskvinnslu- konu. Hún er dóttir Björns Axelssonar mat- sveins og Magneu Jóns- dóttur, ritara við Sjúkra- hús Reykjavíkur. Börn Jóns og Helgu eru Björn Axel Jónsson, f. 18.6. 1982; Guðmundur Þór Jónsson, f. 31.8. 1986; Magnea Sigurlaug Jóns- dóttir, f. 4.8. 1990. Systkini Jóns: Valgeir Kristján, f. 7.4. 1958, sjó- maður í Neskaupstað; Friðjón, f. 25.3.1959, bóndi í Svínaskógi; Garð- ar Hlíðar, f. 16.5.1962, blikksmiður i Dalasýslu; María Kristín, f. 9.4.1965, verslunarmaður í Reykjavík; Guðni Hannes, f. 20.10.1972, mjólkurfræði- nemi á Akureyri. Foreldrar Jóns eru Guðmundur Jónsson, f. 9.5. 1932, fyrrv. bóndi í Túngarði og í Skógum, og Esther Kristjánsdóttir, f. 11.6. 1938, hús- freyja og starfsstúlka Fjórðungs- sjúkrahússins í Neskaupstað. Ætt Guðmundur er sonur Jóns, b. á Hallsstöðum, Guðmundssonar, b. á Jón Guðmundsson. Breiðabólstað, Jónsson- ar, lausamanns í Skóg- um, Jónssonar. Móðir Guðmundar á Breiðaból- stað var Salmone Þor- steinsdóttir. Móðir Jóns á Hallsstöðum var Krist- ín Jónasdóttir, b. í Köldukinn, Magnússon- ar. Móðir Kristínar var María Ólafsdóttir, b. á Hallsstöðum og í Stóru- Tungu, Jónssonar. Móð- ir Maríu var Ingibjörg Oddsdóttir, b. í Sælings- dalstungu, Guðbrandssonar. Móðir Ingibjargar var Þuríður, ljósmóðir í Sælingsdalstungu, Ormsdóttir, í Fremri-Langey, og ættfóður Orms- ættarinnar Sigurðssonar. Móðir Guðmundar í Túngarði var Jófríður Einarsdóttir, b. í Vogi, Guðbrandssonar. Móðir Einars var Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, b. í Knarrarhöfn, Hjálmarssonar, b. í Skálholtsvík í Hrútaflrði, Þorsteins- sonar, prests í Tröllatungu, Hjálm- arssonar, af Tröllatunguætt. Móðir Jófríðar var Agnes Guðfinnsdóttir. Móðir Agnesar var Jóhanna Hólm- fríður Steinsdóttir, b. á Ægissíðu, Sigfússonar Bergmann, b. á Þorkels- hóli og ættföður Bergmannsættar- innar, Sigfússonar, prests á Ríp og á Felli í Sléttuhlíð, Sigurðssonar. Ester er dóttir Kristjáns, b. að Efri- Múla í Saurbæjarhreppi, Jó- hannssonar, b. á Mjóabóli, Jensson- ar. Móðir Kristjáns var Halldóra Ólafsdóttir, b. að Vatni, Brandsson- ar. Móðir Esterar var Valgerður Hannesdóttir, b. í Þurranesi, Guðn- assonar, b. á Máskeldu, Hannesson- ar, b. á Staðarhóli, Guðmundssonar, b. á Hreðavatni, Guðmundssonar. Móðir Guðmundóir á Hreðarvatni var Kristín Ólafsdóttir, b. á Bjama- stöðum, Ásmundssonar, b. þar Ólafssonar. Móðir Valgerðar var Margrét Kristjánsdóttir, b. á Saur- hóli Stefánssonar, I Akureyjum, Björnssonar. Móðir Stefáns var Ragnhildur, í Dagverðamesi, Magn- úsdóttir, sýslumanns í Búðardal á Skarðsströnd, Ketilssonar, ættföður Fjeldstedættarinnar. Móðir Krist- jáns var Kristjana Sigmundsdóttir, gullsmiðs í Akureyjum, Magnússon- ar, bróður Ragnhildar. Móðir Krist- jönu var Valgerður Jónsdóttir, prests í Holti í Önundarfirði, Egg- ertssonar. Móðir Valgerðar var Gunnhildur Hákonardóttir, prests í Álftamýri, Snæbjömssonar, b. á Sæ- bóli á Ingjaldsstöðum, Pálssonar. Dagbjörg Þórarinsdóttir Dagbjörg Þórarinsdóttir húsmóð- ir, Stigahlíð 14, Reykjavík, verður áttræð á morgun. Fjölskylda Dagbjörg er fædd í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum, að Framnesvegi 33. Dagbjörg giftist 14.12.1935 Ásgeiri V. Björnssyni, f. 13.2. 1914, kaup- manni og síðar sölustjóra Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Foreldrar hans: Björn Sigurðsson, trésmiður í Reykjavík, og Ingibjörg Oddsdóttir húsmóðir. Börn Dagbjargar og Ásgeirs: Björn Ingi, f. 18.2.1934, d. 1977, skrif- stofustjóri, maki Jó- hanna Steindórsdóttir sjúkraliði, dóttir þeirra er Ragnheiður Birna; Ásgeir Þórir, f. 8.3. 1937, vélfræðingur, maki Guðrún Erlends- dóttir, húsmóðir, börn þeirra eru Ásgeir Er- lendur og Sólveig Júlí- anna; Sólveig Ásta, f. 3.7. 1942, leikskólafull- trúi, maki Sigurður Guðmundsson, tækni- fræðingur, börn þeirra eru Ásgeir Valdimar, Dagbjörg Birna og Marta Dögg; Bjarni Sigurð- ur, f. 22.7.1948, hpæstaréttarlögmað- Dagbjörg Þórarinsdóttir. ur, maki Sigriður Petra Friðriksdóttir, jarðfræðikennari, böm þeirra era Guðrún Björk og Friðrik Örn. Barnabarnabörnin era níu. Systkini Dagbjargar: Ásta Þórarinsdóttir, f. 1913; Sæmundur Þór- arinsson, f. 1920; Sigur- berg Þórarinsson, f. 1920. Hálfbróðir Dag- bjargar, sammæðra: Ólafur Sigurðsson, f. 1910. Foreldrar Dagbjargar: Þórarinn Ástráður Sæmundsson, f. 15.6. 1888, d. 1949, járnsmiður, og Sólveig Júl- íanna Bergsveinsdóttir, f. 7.1. 1891, d. 1960, húsmóðir, saumakona og fískverkakona. Þau bjuggu i Reykja- vík. Ætt Þórarinn Ástráður var sonur Sæ- mundar Jochumssonar, b. í Skógum í Þorskafirði, og Dagbjargar Guð- jónssonar, en bróðir Sæmundar var Matthías skáld. Sólveig Júlíanna var dóttir Berg- sveins Ásmundssonar, b. á Rima í Mjóafirði, og Sigriðar Gisladóttur. Árni Helgason Árni Helgason leigu- bílstjóri, Suðurgötu 85, Hafnarfirði, er sjötugur í dag. Staifsferill Ámi fæddist á Hval- eyri við Hafnarfjörð og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Barnaskóla Hafn- arfjarðar. Árni hefur verið Arni Hel9ason- leigubílstjóri allan sinn starfsferil, fyrst og lengst af hjá Nýju bíla- stöðinni en síðar hjá BSH. Fjölskylda Ámi kvæntist 1964 Sigríði Jóns- dóttur frá Siglufirði, f. 12.5. 1924, d. 12.4. 1993, húsmóður. Sonur Árna og Sigríðar er Ragnar Gísli Árna- son, f. 15.1. 1965, verka- maður i Hafnarfirði. Alsystir Áma er Sólveig Þórhildur Helgadóttir, f. 25.6. 1928, húsmóðir i Hafnarfirði. Hálfsystir Árna, sam- feðra, er Guöbjörg Helgadóttir, f. 14.3. 1940, húsmóðir og verslunar- maður í Hafnarfirði. Foreldrar Árna voru Helgi Þórðarson, bóndi á Hvaleyri, og k.h., Guðbjörg Ólafsdóttir hús- freyja. Hersir Oddsson t Astkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma SIGURBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR ÚTHAGA 14, SELFOSSI ÁÐUR TIL HEIMILIS AÐ ODDHÓLI, VESTMANNAEYJUM andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands þriðjudaginn 25. júní sl. Magnúsína Sæmundsdóttir Friðrik Friðriksson Sæmundur Sæmundsson Anna Margrét Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn Hersir Oddsson, for- stjóri Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Strýtuseli 22, Reykjavík, verður fimmtugur á morg- un. Starfsferill Hersir er fæddur í Reykjavík en ólst upp að Hellisgötu 1 í Hafnarfirði. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1963 og var við nám í Vélskóla íslands, undirbúningsdeild fyrir tækninám, 1964. Hersir nam rafmagnstæknifræði við Katrineholms Tekniska Skola í Sví- þjóð 1964-66. Hersir var starfsmaður Elbyrán í Katrineholm í Svíþjóð 1966-68, raf- magnstæknifræðingur hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur 1968-73 og deildarstjóri verkáætlunardeildar 1973-85 en frá þeim tíma hefur hann verið forstjóri Vélamiðstöðvar Reykjavíkur. Hersir' sinnti ýmsum fulltrúa- og nefndarstörfum fyrir Starfsmanna- félag Reykjavíkurborgar 1970-85, sat í stjórn orlofsheimila BSRB og í byggingarnefnd fyrir orlofsheimili í Munaðamesi 1972-88, í stjóm BSRB, sem 1. varaformaður, 1973-78 og hefur verið í stjórn Vinnueftirlits rík- isins frá 1990. Fjölskylda Hersir kvæntist 2.1. 1965 Guðrúnu H. Ólafsdóttur, f. 29.3. 1944, sjúkraliða. Foreldrar hennar: Ólafur Hólm Theódórsson, f. 4.9. Hersir Oddsson. 1906, d. 1.7. 1972, hús- vörður, og Þórey Harald- ína Einarsdóttir, f. 20.12. 1910, d. 22.12. 1956, húsfreyja. Sonur Hersis og Guðrúnar: Ólaf- ur Þórir, f. 6.4. 1966, arkitekt, maki Sólveig Ásgeirsdóttir, f. 26.5. 1965, kiropraktor, sonur þeirra er Hersir Aron Ólafsson, f. 1.10. 1993. Bræður Hersis: Gunnar Auðunn, f. 2.12. 1936, rafvirkjameistari; Sig- urður Hannes, f. 11.7. 1941, raf- magnstæknifræðingur. Foreldrar Hersis: Oddur Hannes- son, f. 5.2. 1909, d. 17.6. 1968, rafvéla- meistari, og N. Margrét Auðunsdótt- ir, f. 11.8. 1911, d. 12.5. 1960, ljós- myndameistari og húsfrú. Hersir tekur á móti gestum í fé- lagsheimili RR við Elliðaár á afmæl- isdaginn frá kl. 17 til 19. Til haminyju með afmæíið 29. júní 85 ára Fríða G. Ólafs, Ránargötu 29, Reykjavík. Sólveig Sigurðardóttir, Hlíðargötu 59, Fáskrúðsfirði. Marsibil Guðbjartsdóttir, Stigahlíð 26, Reykjavík. 80 ára Hulda R. Jónsdóttir, Túngötu 38, Siglufirði. Guðrún Þórarinsdóttir, Dalbraut 20, Reykjavík. Svava Sigmundsdóttir, Austurgötu 8, Hofshreppi. 75 ára Sveinbjörn Guðmundsson, Kópavogsbraut lb, Kópavogi. Rósa Oddsdóttir, Skólavörðustíg 41, Reykjavík. Elín Jónsdóttir, Fellsmúla 8, Reykjavík. 70 ára Ásgeir Frederiksen, Blesastöðum II, Skeiðahreppi. 60 ára Elín Hrefna Hannesdóttir, Langagerði 13, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Árni Sigur- bergsson. Þau taka á móti vinum og vanda- mönnum í Tannlæknasalnum, Síðumúla 35, í dag, milli kl. 17 og 19. Aðalsteinn Kristinsson, Hamratúni 6, Mosfellsbæ. Sigríður Hulda Ketilsdóttir, Esjubraut 4, Akranesi. Elíeser Helgason, Tjarnarbraut 15, Egilsstöðum. Ásdís Sveinsdóttir, Hjallabrekku 38, Kópvogi. Tryggvi Einarsson, Ránargötu 7a, Reykjavík. Anna María Lárusdóttir, Grensásvegi 58, Reykjavík. Guðný María Jóhannsdóttir, Fjarðarvegi 27, Þórshöfn. 50 ára Sigurgeir Þór Sigurðsson húsgagna- smíðameistari, Jörfabakka 2, Reykjavík. Kona hans er Sigríður Guð- laugsdóttir. Ingibjörg H. Kristjánsdóttir, Fagrabæ 15, Reykjavík. Eyþór Ólafsson, Goðalandi 19, Reykjavík. 40 ára Gunnar Rafn Erlingsson, Hrísateigi 5, Reykjavík. Guðrún Garðarsdóttir, Brekkubraut 22, Akranesi. Guðrún Sigurðardóttir, Hrísrima 8, Reykjavík. Gunnar Friðgeirsson, Skipagötu 11, ísafirði. Gísli Sæmundsson, Baldursgötu 4, Reykjavík. Gestur Benediktsson, Fagrahvammi, ísafirði. Jónas Gunnlaugsson, Stórholti 9, ísafirði. Arnleif Alfreðsdóttir, Laufengi 9, Reykjavík. Linda Guðbjörg Samúelsdótt- ir, Tungu I, Hvalfjarðarstrandar- hreppi. Ágústa Margrét Hreinsdóttir, Eyjábakka 20, Reykjavík. Herdís Jónsdóttir; Hjallabrekku 41, Kópavogi. Þórunn Aldís Pétursdóttir, Þingási 13, Reykjavík. Ragnheiður Gunnarsdóttir, Skipholti 10, Snæfellsbæ. JMP&ffglls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.