Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 63
>VM??v Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Dp/CMorviriiiKiKi Slmi 551 9000 LAUGADAGUR 29. JUNI1996 Sviðsljós Demi Moore vekur alltaf jafn mikla athygli Demi Moore er ekkert fyrir að fara of troðn- ar slóðir. Annars hefði hún nú varla látið mynda sig kasólétta og kviknakta fyrir forsiðu tímaritsins Vanity Fair. Og kannski ekki held- ur tekið að sér aðalhlutverkið í fatafellumynd- inni Striptease. Hvort tveggja gerði hún þó. Ljósmyndin vakti verðskuldaða athygli á sínum tíma og fatafellumyndin virðist ekki ætla að vera þar neinn eftirbátur. Að minnsta kosti var múgur og margmenni við frumsýningu hennar í húsakynnum bandarísku kvikmyndaakademí- unnar í Hollywood í vikunni. Svo mikið var ijölmennið að til vandræða horfði. Ekki komust allir að sem vildu í stóra salnum, svo flytja þurfti hina og þessa í smærri sali og skoðunar- herbergi. Og að sýningu lokinni var mann- þröngin í stiganum mikla svo mikil að enginn komst hvorki aftur á bak né áfram. Ekki gott, í augum slökkviliðsins. Meðal þeirra sem voru fost í stiganum um tíma voru Jenny McCarthy og Ray Manzella. Þau komust þó út um síðir en þá tók ekki betra við, ljósmyndarar og annað slíkt fólk, sem elti þau aOa leið niður í bæ. Ekki fer neinum sögum af því hvað gestum fannst um myndina. Demi Moore, maður og börn. Slmi 552 2140 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 11. B.i. 16ára. Kvikmyndir Sýnd kl. 6.45. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd laugardag kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í THX digital. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. EXECUTIVE DECISION Sýndkl. 9 og 11.15 B.i. 14 ára. TOY STORY Sýnd sunnudag m/ísl. tali kl. 3 i f 111111 n......i EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning „NÚ ER ÞAÐ SVART" Hvaö myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til aö bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með þvi aö gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjórí: John Badham Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Fihn festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL FLAUTAÐ TIL LEIKS I DAG!!! anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grin, glens og góðir taktar i stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D’abo. Sýnd kl. 3, 5 og 7. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. TOYSTORY Sýnd m/isl. tali kl. 3 og 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7.05. LITLA PRINSESSAN Sýnd kl. 3. ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Frá þeim sömu og gerðu „ShaHow Grave“ kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurfor um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting” að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3. Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellfjörugur í þessari ljúfú, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) þvi hann þarf að sinna tveimur ljóskum i „Two Much“. Aðalhlutverk: Antonio Banderas („Desperado", „Assassins"), Melanie Griffith („Working Girt“, „Something Wild“), Daryl Hannah (,,Roxanne“, „Steel Magnolians"), Joan Cusack („Nine Months", „Working Giri“), Danny Aiello (,,Leon“, „City Hall“) og Eli Wallach „Godfather 3“). Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 Frábær mynd þar sem gert er grín af svertingjamyndum síðustu ára eins og „Boys in the Hood“ og „Menace II Society”. Hvað gerir ungur maður þegar móðir hans sendir hann aftur í úthverfi glæpa og eiturlyfja, til þess að alast upp hjá föður sínum? Wayans bræður fara á kostum i þessari mögnuðu grínmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BARIST í BRONX Grinsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. ’ '*V' r f' f %■$ DEAD <w( LOVING IT , Leslio Nielsen ter á Lostum i hlutverki sínu sem Drakúla greifi í sprenghla'gílegri gamanmynd frá gringreifanum Mel Brooks. Nielsen og Brooks gera hér stólpagrín aö þjóösögunni um blóösuguna ógurlegu. I>u murit aldrei líta hloösugur sömu augum eftir þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. B.l. 12 ARA Frumsýning GANGVERKSMÝS OjOCKVORK Nvr kennan í skola fynr vandræðaunglinga fær cldskirn I þvi að takast á við vandræðagemlinga som eru oins og eimreiðar a fulíri ferð á leið til glötunar. Allar venjulegar leiöir tii að ná til krakkanna crtt fánýtar og þa cr um að gera að reyna eitthvað nýtt! Aðalhlutverk: Utn Harl (Backbeat) og Art Malik (True l.ies). Sýrtd kl. 5, 7 og 9. INNSTI ÓTTI Synd laugard. kl. 5, 7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 7. 9 og 11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. LOCH NESS TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 5. 12 APAR Sýnd kl. 11. B.i. 14 ara Síðustu sýningar ÚRSITALEIKUR EM Sunnudagur kl. 6 Þyskaland - Tékkland. 'TstBöS* iSA&aíT-srr' m fiscx tiASS ri’S uTKöpnwseDtt uaiŒraufSMr CQAiniEEV CAGE KRRRIS Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafamir Sean Connery og Nicolas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. A meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögö og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl.2.45,5, 7,9og11. B.i 16 ára. í THX DIGITAL. DEAD PRESIDENTS SAA BÍÖDCCI SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 KLETTURINN ■ • m k£í ■iwtmm': ISASSST-SKT . i m\ "muaaiKTQc •SASSCSF8S aTKfiparaœscoit KI81IFT' AMErainscr' —. NttðLOS KQ COWWERV CAGE HfiRRIS Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafamir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkm sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd iaugardag kl. 5, 9 og 11.30. Sýnd sunnudag kl. 2.30, 5, 9, og 11.30 I THX DIGITAL B.i. 16 ára. ■MhA ÁLFABAKKA 8, Sl'Ml 587 8900 KLETTURINN Hörkukvendi og gallharði/ sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. VONIR OG VÆNTINGAR CITY HALL OF1996! f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.