Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 54
52 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 I Málverki stoliö „Vandræöi mín eru stór. Myndin var ófullgerð og ótti að fara á sýningu nú í ágúst. Ég : vona að sá sem tók myndina, eða einhver sem hefur orðið hennar j var, komi henni til mín eða lög- Í| reglunnar,“ sagði Ingimar Ólafs- son Waage iistamaður en hann lenti í óskemmtilegri reynslu á dögunum þegar málverk, sem er 136x126 sm, hvarf af vinnustofu hans í Borgartúni 19, rishæð, einhvern tímann í vikunni 12.-19. júní sl. Ingimar vildi taka það fram að engir eftirmálar yrðu ef hann bara vinsamlegast fengi málverkið sitt aftur. -RR UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:______ Eyrarholt 5, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 2. júlí 1996, kl. 11.30. _______________________ Hrísmóar 2A, 0304, Garðabæ, þingl. eig. Guðnin Hinriksdóttir og Sveinn Magnússon, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 2. júlí 1996, kl. 10.30.______ Miðvangur 41, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Inga Þuríður Þorláksdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 2. júlí 1996, kl. 13.30. _______________________ Móabarð 36, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurrós Einarsdóttir, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Greiðslumiðlun Visa ísland hf., þriðjudaginn 2. júlí 1996, kl. 9.30. Selvogsgata 8, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Vilborg Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 2. júlí 1996, kl. 14.00.________________________ Smáraflöt 47, Garðabæ, þingl. eig. Hans Guðmundsson og Unndís Ól- afsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Garðabæ, Húsnæðisstofn- un ríkisins og Sparisjóður Hafnar- fjarðar, þriðjudaginn 2. júlí 1996, kl. 10.00.__________________. Traðarberg 1,0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Erlingur Ingi Sigurðsson, gerðar- beiðandi Húsriæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 2. júlí 1996, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Dalsel 6, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Salvar Finnbogi Guðmundsson, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hi., útibú 547, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Möðrufell 3, íbúð á 2. hæð t.h. merkt 2-3, þingl. eig. Aðalheiður Franzdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00 Möðrufell 13, íbúð á 4. hæð t.v. merkt 4-1, þingl. eig. Elsa Pálsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00 Möðrufell 15, íbúð á 1. hæð f.m. merkt 1-2, þinglýstur eigandi Barbara Þóra Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Möðru- fell 15, húsfélag, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00 Neðstaberg 5, þingl. eig. Pétur Ol- geirsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðj- an lif., miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00 Nönnugata 16, verslunar- og at- vinnuhúsnæði á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Haraldur Sveinn Gunnars- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Deilur um skrásetningarnúmer á vsk-bíl: Skriffinnskurugl sem þjónar engum tilgangi - segir eigandi Budweiser-umboösins um reglugerð dómsmálaráöuneytisins Ríkharður Hjartarson, sölustjóri hjá Budweiser-umboðinu á íslandi, við sendibíl fyrirtækisins sem stappið er út af. Bíllinn fær ekki skrásetningar- númerið BUD 1 þar sem reglugerð dómsmálaráðuneytisins bannar slík númer á vsk-bíla. DV-mynd GVA „Mér finnst þetta hreint fárán- legt. Þetta er skriffinnskurugl og þjónar engum tilgangi því það sama ætti að ganga yfir alla bíla, hvort sem þeir eru vsk-bílar eða ekki. Ég veit að þetta stendur í reglugerð en af hverju veit ég ekki,“ sagði Magn- ús Jónasson, eigandi Budweiser- umboðsins á íslandi, við DV. Hann stendur nú í stappi við dómsmála- ráðuneytið vegna þess að hann fær ekki að setja skrásetningarnúmerið BUD 1 á sendibíl fyrirtækisins. Ástæðan er sú að bíllinn er vsk-bíll en ekki einkabíll en samkvæmt ákvæðum í reglugerð frá dómsmála- ráðuneytinu má setja slík númer á einkabíla en ekki vsk-bíla. „Fyrirtækið var að kaupa nýjan sendibíl og mér fannst upplagt að setja á hann númerið BUD 1. Þetta er ekki beint auglýsing heldur bara verið að minna á fyrirtækið á öðru- vísi og dálítið skemmtilegan hátt. Það kemur síðan í ljós að ég má ekki hafa einkanúmer á bílnum af því að hann er vsk-bíll. Það kostar 25 þúsund krónur að fá leyfi fyrir svona einkanúmer og síðan kostar númeraplatan 4 þúsund. Þetta er ágætt verð og sanngjarnt og ég veit að það eru margir sem hafa áhuga á að gera slíkt hið sama. Þá má ekki gleyma því að peningarnir renna beint til umferðarráðs og þar yrði þeim örugglega vel varið. Mér finnst að þeir verði að breyta þess- um reglum því þær eru fáránlegar," sagði Magnús. Engarundanþágur frá þessari reglu „Það stendur svart á hvítu í regl- um sem um þetta fjalla að vsk- bílar skuli hafa sérstök skráningarnúmer og öðruvisi en almennar bifreiðar hafa. Hér er um að ræða sérstök númer og það stendur i reglugerð hvernig þau eiga að vera og hvaða bílar falli undir þau. Þetta er í reglugerð sem dómsmálaráðherra Rauðarárstígur 1, vörugeymsla 33,5 fm í kjallara, þingl. eig. G. Helgason og Melsted hf. gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Rauðhamrar 5, hluti í íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Ingi Þór Sigurðsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Ráðagerði, fiskvinnsluhús, Seltjamar- nesi, þingl. eig. Kaupþing hf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan Seltjamar- nesi, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Rekagrandi 5, hluti í íbúð merkt 2-1 og stæði nr. 4 í bílskýli, þingl. eig. Pét- ur Örn Jónsson, gerðarbeiðandi Ágúst Ármann hf., miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00, Reykás 22, íbúð merkt 0301 og bílskúr merktur 22C, þingl. eig. Guðmunda Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 3. júlí 1996, kl. 10.00. Reynimelur 39, íbúð í kjallara m.m., þingl. eig. Hörður Hákonarson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Húsasmiðjan hf., Tollstjóraskrif- stofa og Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, miðvikudaginn 3. júh' 1996 kl. 10.00. Rjúpufell 23, hluti í íbúð á 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Jóhann Stein- rímsson, gerðarbeiðandi Gjald- eimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Rjúpufell 29, hluti í íbúð á 4. hæð, merkt 0401, þingl. eig. Kolbjörg Mar- grét Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Rjúpufell 48, íbúð á 4. hæð, merkt 0402, þingl. eig. Kaj Anton Larsen, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00 Skúlagata 54, 3ja herb. íbúð á efstu hæð í vestari helmingi, þingl. eig. Hilmar Hólmgeirsson og Súsanna Kristín Heiðarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. júh 1996 kl. 10.00. Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður lækna, Lög- heimtan hf. Tollstjóraskrifstofa og Walter Jónsson, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00 Spóahólar 14, íbúð á 3. hæð merkt 3A, þingl. eig. Anna Guðmunds og Har- aldur Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Stakkhamrar 24, þingl. eig. Aðalbjörg Ragna Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands, lögfr. deild. mið- vikudagirvn 3. júlí 1996 kl. 10.00. Stíflusel 6, íbúð á 3. hæð merkt 3-1, þingl. eig. Guðbrandur Einarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. júh 1996 kl. 10.00. Stóragerði 27, íbúð á 1. hæð, geymsla, þvottahús og bflskúr, þingl. eig. Tryggvi Jónasson og Sigurlaug Krist- ín Hraundal, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 10.00.___________________________ Stóragerði 32, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Sigurbjörn Þorleifsson, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands, Langholts, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30.___________________________ Stórholt 32, íbúð 0202, þingl. eig. Björn R. Egilsson, gerðarbeiðandi Byggingarfélag verkamanna svf., miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30. Svarthamrar 14, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Ósk Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 3. júh 1996, kl. 13.30._____________________ Tjamarmýri 45, hluti, þingl. eig. Bjami Friðriksson, gerðarbeiðendur DHL Hraðflutningar eignarhaldsfé- lag og Gjaldheimtan Seltjamamesi, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30. Tunguvegur 42, hluti, þingl. eig. Egill Örn Jóhannesson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30._________________ Unnur SH-016, skráningamúmer 5464, 50% hluti, þingl. eig. Guðgeir Þorláksson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30.______________________ Urðarholt 4, íbúð merkt 0402, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Sæmundur Árni Óskarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur vélstjóra, útibú, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30. hefur undirritað. Það hafa ekki ver- ið gerðar neinar undanþágur frá þessari reglu,“ sagði Ólafur W. Stef- ánsson, skrifstofustjóri hjá dóms- málaráðuneytinu. Málið í athugun hjá fjármálaráðuneytinu „Ástæðan fyrir því að þetta var sett í reglugerð var fyrst og fremst sú að það sé jafnræði hvað varðar kaup á einkanúmerum milli ein- staklinga og fyrirtækja. Það kemur til greina að setja ákvæði um að þetta verði ekki frádráttarbært frá rekstrarkostnaði fyrirtækisbíla. Þar með væri komið visst jafnræði á milli einkabíla og vsk-bíla. Málið er nú í athugun í íjármálaráðuneyt- inu,“ sagði Þórhallur Ólafsson, að- stoðarmaður dómsmálaráðherra, við DV vegna deilumálsins um skrá- setningarnúmer á vsk-bílum. -RR I Auglýsingar gegn Ólafi: Skaða mitt framboð e - segir Pétur Kr. Hafstein Pétur Kr. Hafstein sá ástæðu í gær til að gefa út yfirlýsingu : vegna auglýsingarma 1 Morgun- hlaðinu gegn Ólafi Ragnari Grímssyni þar sem hann harmar auglýsingarnar og telur þær hafa skaðað framboð sitt. „Ég vil árétta að þessar aug- lýsingar eru framboði mínu alls [t óviðkomandi og ekki á þess veg- um. Ég hef ávaht lagt fyrir stuðningsmenn mína að sýna | drengskap og heiðarleika í kosn- ingabaráttunni. Það hafa þeir I gert. Ég tel ekki rétt að beita þeim aðferðum, sem sjá má í Morgunblaðinu," segir Pétur m.a. í yfirlýsingunni. -bjb Vatnagarðar 14, norðaustur hluti fyrstu hæðar + eystri bifreiða- geymsla, þingl. eig. Eiríkur Ellerts- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30. Vesturberg 78, íbúð á 6. hæð B, þingl. eig. Edda Sigríður Sigurbjamadóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Nýberg sf., Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, Sparisjóður Reykja- víkur og nágr. og Vesturberg 78, hús- félag, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30. Vesturfold 44, þingl. eig. Kristinn Þórður Elíasson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 3. júh' 1996 kl. 13.30. Viðarás 1-7, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30. Þverholt 26, hluti í íbúð 0401, þingl. eig. Björgvin Halldórsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan Seltjamar- nesi, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30. Öldugrandi 5, íbúð merkt 0201, þingl. eig. Egill Brynjar Baldursson og Halla Amardóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Úrval-Utsýn hf., ferðaskrif- stofa, miðvikudaginn 3. júlí 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.