Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 19
JD'V' LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 sviðsljós PÚSLAÐU OC ÞEYTTU SVIFDISKI I ALLTSUMAR SAFNAÐU SVALAFERNU-FLIPUM 06 SVALA- FROSTPINNABRÉFUM 06 ÞÁ 6ETUR ÞÚ PÚSLAO 06 ÞEYTT SVIFDISKI í ALLT SUMAR. FYRIR HVERN MYNDFLIPA AF SVALAFERNU FÆRÐU 1 STI6. FYRIR HVERT BRÉF UTAN AF SVALA-FROSTPINNA FÆRÐU 2 STI6. ÞE6AR ÞÚ HEFUR SAFNAÐ RÉTTUM STI6AFJÖLDA 6ETUR ÞÚ NÁL6AST PÚSL 06 SVIFDISKA Á NÆSTU SHELLSTÖD - FRÁ 06 MEÐ 4. JÚLÍ. LEIKURINN STENDURTIL 20. A6UST. Það er draumur að vera með Blaka og berjast fram á nótt, svo maður snúi nú út úr göml- um og góðum íslenskum slag- ara. í alvöru talað. Það viröist ekki vera neinum vandkvæðum bundið að fá stórfræga leikara og rándýra til að leika óvin Leðurblökumannsins, eða Blaka. Allir muna eftir Jack Nicholson og Danny DeVito. Nú er það sjálfur Arnold Schwarzenegger. Hann hefur gert samning um að leika herra Frost, sem er mikið varmenni, í næstu mynd, Batman og Robin, eða bara Bíbí og Blaka, og segja illar tungur að hann fái 25 milljónir dollara fyrir sex vikna vinnu. Reikni nú hver sem betur getur tímakaupið á þeim bæ. Ekki nóg með það. Amold fær lika hluta af ágóðanum, bæði af sýningu myndarinnar og sölu alls kyns vamings, eins og nú er mjög í tísku. Því bíó- mynd er ekki lengur bara bíó- mynd i Hollywood, heldur líka hattar og bolir og dúkkur og sælgæti og leikfóng og guð má vita hvað þeim dettur í hug. Amold kann því að verða enn rikari en nú er útlit fyrir. Sum- ir segja að hann geti halað inn allt að tíu milljónir dollara til viðbótar við fyrrnefndar 25 milljónir. Það er ekki ónýtt að vera ill- menni þessa dagana. ur sér þó ekki allt fyrir brjósti brenna og gefst ekki upp þó að erf- iðleikar steðji að. Þegar Clapton brá sér af bæ ný- lega kviknaði í húsinu hans í Chel- sea í Bretlandi. Rétt áður en slökkviliðið kom á staðinn kom kappinn heim og sá reykinn upp úr húsinu og tókst honum að fara inn í húsið og bjarga gíturunum sínum út. Óheppnin eltir gítarleikarann fræga, Eric Clapton, en kappinn læt- Gítarleikarinn frægi, Eric Clapton, er óheppinn maður. Tveimur efstu hæðum hússins varð þó ekki bjargað og nemur fjár- hagstjónið því milljónum króna. Eric Clapton hefur lent í ýmsu um ævina. Hann hefur þurft að berj- ast við áfengissýki og eiturlyfja- vanda, hann syrgir enn vini sina sem fórust í þyrluslysi fyrir nokkram áram og sonur hans féll úr örmum móður sinnar úti á svöl- um í New York 1991. Það kviknaði í húsi Erics Claptons nýlega og varð tveimur efstu hæöunum ekki bjargað. Fjárhagstjónið nemur milljónatugum en Clapton tókst að bjarga sínum dýrmætu gíturum. Bjargaði gíturunum sínum úr brennandi húsi Arnold fær milljarða fyrir að vera illmenni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.