Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 4
desember eða 15 prósent á móti um 24 prósentum nú. Sé borgarfulltrúum skipt á milli flokkanna í samræmi við niður- stöður könnunarinnar myndi D- listi bæta við sig tveimur fulltrúum miðað við úrslit kosninganna og fá 9 menn kjöma. R-listinn myndi hins vegar tapa tveimur og fá 6 menn kjörna. Þetta er sama skipt- ing fulltrúa og í könnun DV í des- ember sl. Samkvæmt könnuninni núna er nokkur munur á afstöðu kynjanna til borgarstjórnarflokkanna. Hlut- fallslega sögðust töluvert fleiri karl- ar ætla að styðja D-listann frekar en R-listann en skiptingin var jafn- ari hjá konum milli flokka. í stuðn- ingsmannahópi sjálfstæðismanna voru karlar talsvert fleiri en konur en konur fjölmennari en karlar í fylgisliði Reykjavíkurlistans. -bjb Skipting boigarfulHrúa - eftir kosningar 28. maí '94 REYKJAViKUR LISTINN DV Fylgi borgarstjórnarflokkanna REYKJAVÍKUR USTINN^ 43,6% 56,4% Niðurstöður skoðanakönnunar DV - þeir sem afstööu tóku REYKJAVÍKUR- LISTINN Niðurstöður kosninga 28. maí fjéttir LAUGARDAGUR 29. JUNI1996 Skoðanakönnun DV um fylgi borgarstjórnarflokkanna: Sjálfstæðismenn með öruggan meirihluta - fengi 9 fulltrúa kjörna í borgarstjórn á móti 6 frá R-lista I Harður árekstur Íí Reykjanesbæ Harður árekstur varö á Reykjanesbraut á móts við Hag- kaup í Reykjanesbæ í hádeginu í gær. Tveir bílar keyröu þar saman. Þrennt var flutt á SSjúkrahús Suðumesja. Að lok- inni skoðun þar fengu tveir að fara heim en sá þriðji var flutt- ur til Reykjavíkur til nánari rannsóknar. -RR Aftur ekið á barn í Njarðvík Ekið var á barn á reiðhjóli í Njarövík í gærdag. Barnið var flutt á Sjúkrahús Suðumesja en fékk að fara heim að lokinni skoðun þar. Þetta er í annað skiptið á þremur dögum sem ekið er á hjólandi barn í Njarð- vík. -RR 7.-. _ * Ólafur og Guðrún á útihátíð Stuðningsmenn Ólafs Ragnars Grímssonar efndu til svokallaðrar útihátíðar fyrir utan kosningamiðstöðina við Hverfisgötu á fimmtudagskvöldið. Fjöl- margir listamenn komu fram og undir lok dagskrárinnar komu þau Ólafur og Guörún Katrín á svæðiö að lokinni fiugferð á stærstu kosningamiðstöðvar um landið. Mikill mannfjöldi var fyrir utan kosningamiðstöðina og stemning góð. DV-mynd JAK Pétursmenn á Ingólfstorgi Stuðningsmenn Péturs Kr. Hafstein efndu til hátíðar á Ingólfstorgi síðdegis á fimmtudag. Þar var boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði auk þess sem Pét- ur flutti ávarp en áheyrendur voru á fimmta hundrað. Hér eru þau hjón, Pét- ur og Inga Asta, á spjalli við einn stuðningsmanna sinna og sonur þeirra fylgist vel með. DV-mynd JAK Ástþór í Borgarleikhúsinu Ástþór Magnússon og sambýliskona hans, Harþa Karlsdóttir, voru meðal boðsgesta í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn þegar hommar og lesbíur fögnuðu alþjóðlegum baráttudegi sínum og að hjúskaparlöggjöf tók gildi á íslandi. Ástþór og Harpa eru hér á spjalli við einn boðsgesta en að athöfn- inni lokinni fóru þau til Grindavíkur þar sem stuðningsmenn Ástþórs stóðu fyrir friðarvöku. DV-mynd JAK Arekstur tveggja bíla varð um miðjan dag í gær á gatnamótum Bústaðarvegar og Réttarholts- vegar. Þrennt var flutt á slysa- deild, báðir ökumennirnir og farþegi úr öðrum bílnum. Meiðsl þeirra voru ekki talin al- varleg. DV-mynd S Núverandi meirihluti Reykjavík- urlistans í borgarstjóm Reykjavík- ur myndi falla ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga núna, sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun DV. Sjálfstæðisflokkur myndi þá komast í meirihluta á ný eftir að hafa verið í minnihluta frá kosningunum vor- ið 1994. Niðurstöður skoðanakönnunar DV urðu á þann veg að 42,7 prósent aðspurðra sögðust styðja D-lista Sjálfstæðisflokks og 33 prósent R- lista Reykjavíkurlistans. Alls 20 prósent aðspurðra reyndust óákveð- in og 4,3 prósent neituðu að gefa upp afstöðu sína. Sé einungis tekiö mið af þeim sem tóku afstöðu í könnun DV sögð- ust 56,4 prósent ætla að styðja Sjálf- stæðisflokkinn og 43,6 prósent Reykjavíkurlistann. Munurinn á fylgi listanna reyndist því 12,8 pró- sentustig. Miðað við gengi listanna í kosningunum vorið 1994 hefur fylgi R-listans minnkað um 9,4 prósentu- stig og fylgi D-lista aukist að sama skapi. Þá fékk R-listinn 53 prósent atkvæða og D- listinn 47 prósent. Úrtakið í skoðanakönnun DV var 424 kjósendur í Reykjavík, þar af 216 karlar og 208 konur. Spurt var: „Hvaða lista mundir þú kjósa ef borgarstjómarkosningar færu fram núna?“ Könnunin fór fram í fyrra- kvöld og var gerð af markaðsdeild Frjálsrar fjölmiðlunar hf. Miðað við síðustu könnun DV á fylgi borgarstjómarflokkanna, sem fram fór í byrjun desember sl„ hef- ur R-listinn aukið fylgi sitt um 4,3 prósentustig og fylgi D-lista minnk- að að sama skapi. Hlutfall óákveð- inna og þeirra sem ekki svöruðu spurningunni er mun hærra nú en í Guðrún í ráðhúsinu Guðrún Agnarsdóttir og maður hennar, Helgi Valdimarsson, buðu íbúum höfuðborgarsvæðisins á opinn borgarafund í Tjarnarsal Ráðhúss Reykja- víkur á miðvikudagskvöldið. Guðrún og Helgi fluttu ávörp og svöruðu fyrir- spurnum auk þess sem boðið var upp á tónlistarflutning. Meðal gesta í ráð- húsinu var sjálfur borgarstjórinn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. I fundarlok tók hún Guðrúnu tali og eins og sjá má fór vel á með þeim, enda fyrrum samflokkskonur í Kvennalistanum. DV-mynd S Skipting borgarfulltrúa - samkv. skoöanak. DV “i • • A REYKJAVIKUR Skoðanakönnun trraJ Fylgi borgarstjórnar- flokkanna Sjálfstæðisflokkur 33,0 Reykjarvíkur- llstinn 24,3 Oákv./sv. ekki j Skoðanakönnun gjSkoðanakönnuii |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.