Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 Fréttir Deilt um þýskan hópferðabíl á íslandi: Mismunun eftir þjóðerni? - spyr Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóri Allrahanda/ísferða Deila er komin upp milli fólks- flutninga- og hópferðafyrirtækisins Allrahanda/ísferðir og tollayfir- valda vegna hópferðabíls sem kom- inn er til landsins frá Þýskalandi. Bíllmn er skráður í Þýskalandi, á þýskum númerum og í eigu skráðs fyrirtækis í Þýskalandi en ætlunin er að nota hann hér á landi á vegum Allrahanda í sumar. Sótt hefur ver- ið um tímabundinn tollfrjálsan inn- flutning á bílnum sem kom til Eftir kaup rikisstjómarinnar í síðustu viku á húseigninni að Sól- eyjargötu 1 í Reykjavík undir skrif- stofu forsetaembættisins þykir ljóst að nýkjörinn forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, verður ekki undir sama þaki og forsætisráðherra, Davíð Oddsson, í Stjórnarráðinu þar sem forsetinn hefur til þessa haft að- stöðu sína. Kaupin á húsinu hafa verið í undirbúningi um nokkum tíma og verður afhent nýjum eig- landsins með fyrstu ferð Norröna til Seyðisfjarðar en verður sendur utan aftur með skipinu í ágústmánuði nk. Tollayfirvöld krefjast þess að bíll- inn verði tollafgreiddur tímabundið inn í landið samkvæmt íslenskum lögum um innflutning bifreiða og reglugerð frá árinu 1990 sem segir að ekki megi nota erlenda bíla til neins konar flutninga gegn greiðslu eða endmgjaldi eða sem atvinnu- anda 1. septemer næstkomandi. Seljandi hússins og aðaleigandi er Gísli Örn Lárusson, fyrrum for- stjóri Skandia á íslandi, en hann keypti húsið árið 1985 undir starfs- semi Reykvískrar endurtryggingar hf., forvera Skandia, en aðrir stórir hluthafar í því fyrirtæki voru Björgólfur Guðmundsson og Ragnar Kjartansson, tveir af þeim fjölda manna sem barðist hart gegn fram- boði Ólafs fyrir kosningar. tæki á annan hátt. Þessu mótmæla talsmenn Allra- handa og benda á ákvæði EES- samninga um að engin höft skuli vera á frelsi ríkisborgara aðildar- ríkja ES og EFTA til að veita þjón- ustu á yfírráðasvæði samningsað- ila, enda þótt þeir séu búsettir í öðru aðildarríki ES eða EFTA-ríki en því sem þjónustan á að fara fram í. Bíllinn sé atvinnutæki sem nota eigi í þessu skyni, hann sé í eigu Húsið var byggt árið 1912 af Birni Jónssyni ráðherra og sonm hans, Sveinn, fyrsti forseti lýöveldisins, bjó því í húsinu framan af ævi sinni. Gísli Öm keypti húsið af frú Halldóru Eldjárn, ekkju Kristjáns Eldjáms en Kristján var sem kunn- ugt er þriðji forseti lýðveldisins. Þau keyptu húsið árið 1971 og leigðu það Háskólanum til ársins 1980 þeg- ar Kristján lét af embætti og bjuggu í húsinu þar til hann lést 1982. Á lögaðila í einu aðildarlanda ES og samkvæmt EES samningunum þurfi því ekki að tollafgreiða hann fremur en hina íslensku bíla á veg- um Allrahanda í Þýskalandi. „Ég veit ekki hvort ég verð að tollafgreiða bílinn vegna þess að samningar um EES gildi ekki á ís- landi. Fyrirtækið hefrn rekið hóp- ferðabíla í Þýskalandi sem skráðir eru á íslandi og á íslenskum númer- um án vandræða og það sama hlýt- meðan Háskólinn var með húsið á leigu var Ólafm Ragnar á meðal þeirra kennara sem þar höfðu að- stöðu. Gísli Örn vildi ekki í samtali við DV upplýsa um söluverðið, það væri forsætisráðuneytisins að gera það en brunabótamat hússins er í kringum 47 milljónir króna. Gísli sagði aö hann hefði síðustu misserin fengið mörg tilboð I húsið og sum þeirra hærri en söluverðið væri í dag. ur að gilda um þýsk sambærileg fyr- irtæki. Því verðm varla trúað að óreyndu að ætlunin sé að mismuna lögaðilum eftir þjóðemi og spuming er hvort þetta er einstakt tilvik af því að viðtakendur bílsins hér em íslendingar,“ segir Þórir Garðars- son, framkvæmdastjóri Allra- handa/Isferða -SÁ Sóleyjargata 1 í Reykjavík þar sem embætti forseta íslands veröur til húsa næstu árin. „Það skipti máli hver færi í þetta hús, það á sér merka sögu. Það hef- ur legið í loftinu í nokkum tíma að forsetaembættið færi þama inn þvi Vigdís sýndi húsinu fyrst áhuga fyr- ir þremm árum,“ sagði Gísli Örn. -bjb Ríkisstjórnin kaupir Sóleyjargötu 1 undir skrifstofu forsetans: Davíð og Ólafur ekki undir sama þaki í Stjórnarráðinu - kaupverð ekki gefið upp en brunabótamat hússins er 47 milljónir HYunnni ilada & Greiðslukjör til allt aö Í6 ináitaöa án áthoi'guita r RENAULT GOÐIR MOTAÐMM BILAR Hyundai Elantra 1800 ‘96, 5 g., 4 d., rauður, ek. 13 þús. km. Verö 1.390.000 BMW 525 iA 2500 ‘91, ssk., 4 d., grár, ek. 64 þús. km. Verö 2.300.000 Mazda 323 1300 ‘90, ssk., 3 d., rauður, ek. 94 þús. km. Verö 600.000 Subaru 1800 turbo, ‘88, ssk., 5 d., gullsans. ek. 149 þús. km. Verö 550.000 Renault Safrane 2200 ‘94, ssk., 5 d., grár, ek. 11 þús. km. Verö 1.950.000 Hyundai Sonata 2000 ‘94, ssk., 4 d., vínrauður, ek. 18 þús. km. Verö 1.410.000 MMC Colt GLX 1500 ‘91, ssk., 3 d., rauður, ek. 99 þús. km. Verö 640.000 Renault Newark 2000 ‘91, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 112 þús. km. Verö 880.000 Hyundai Sonata V6 3000 ‘94, ssk., 4 d., grár, ek. 35 þús. km. Verð 1.670.000 Ford Mondeo 2000 ‘94, ssk., 5 d., hvítur, ek. 27 þús. km. Verö 1.870.000 Ford Econoline 4900, 6 cyl.,1 ssk., 3 d., blár, ek. 87 þús. km. Verö 1.050.000 Mazda B2600 4x4 ‘88, 5 g., 2 d., hvítur, ek. 145 þús. km. Verö 570.000 Renault 19RT 1800 ‘93, ssk., 4 d., hvítur, ek. 35 þús. km. Verö 1.080.000 BMW 325 iX 2500 ‘90, ssk., 4 d., grár, ek. 50 þús. km. Verö 1.490.000 Hyundai Pony 1500 ‘94, 5 g., 4 d., vínr. ek. 32 þús. km. Verö 860.000 Opu5 virka da%u frá kl. 9-1H, laugardaga 10-16 VtSA JIML NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SiMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.