Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Qupperneq 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996
[MKfcaCLD^uM
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir I síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
1 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
*7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
>7 Ef Þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
>7 Þegar skiiaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur t síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
A&eins 25 kr. minútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
2ja herberqja íbúö í Grafarvogi til leigu.
Laus nú pegar. Aðeins reglusamt folk
kemur til greina. Sími 567 6304 e.kl. 18.
Gott herbergi til leigu í Hlíöunum. Isskápur, sjónvarpstengill. Leiga 15 þús. á mán. Uppl. í síma 568 9487.
Gott sérherbergi til leigu við Njálsgötu, með eldhús-, bað- og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 554 3168.
Lítil 2ja herbergja íbúö meö húsgögnum í miðhænum til ieigu. Upplýsmgar í síma 552 0290 e.kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.
Mjög góö einstakingsíbúö er laus nú þegar í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 554 0918 e.kl. 17.
Nýuppgerö lítil 3ja herb. íbúð við mið- borgina til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Útsýni-5897.
Til leigu 3ja herb. íbúö í Kópavogi. Leig- ist til 3ja mánaða í senn, 30 þús. á mán. Uppl. í síma 893 6436 og 568 8844.
Til leigu bílskúr, helst sem geymsla, á svæði 105. Uppl. í síma 551 1436 eða 554 3975. Margrét eða Oskar.
Til leigu í miðbænum herberai með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 5510466 e.kl. 18.
Til leigu 2ja herb. kjallarafbúö á Nýlendugötu 18. Úppl. í síma 568 1917.
S Hásnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. ffá ieigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í tii þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguiistinn, leigumiðlim, Skipholti 50b, 2. hæð.
Óska eftir aö taka á leigu einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð í vesturbæ eða nágrenni, frá 15. júlí eða 1. ágúst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 551 0207.
Bráðvantar 2, helst 3 herb. ibúö í neðra eða effa Breiðholti. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 566 0583 e.kl. 17. Bima.
Erum ungt par m/lítiö barn. Okkur vant- ar 2-3 herb. íbúð í Hafnarf. ffá 1. ágúst. Heimilishjálp eða bamagæsla kæmi til gr. upp í leigu. S. 564 2037.
Tveir reglusamir námsmenn óska eftir 2ja herb. íbúð, ekki allt of langt ffá Háskólanum. Úppl. í síma 561 1262 eftir kl. 18.
Óskum eftir stórri íbúö eða einbýlishúsi til leigu. Æskileg staðs. Kópavogur, Garðabær eða nágrenni. Svarpjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41470.
3-4 herbergja íbúö óskast í hverfi 109 eða 111 fra og með ágúst, ca í 1 ár. Uppl. í síma 481 2189 eða 587 9108.
Reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Úppl. í síma 421 5674.
Óskum eftir 4-5 herbergja íbúö eða einb. í Rvík. Reglusöm. Upplýsingar í síma 557 7958.
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir í Borgarfirði. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Nýl. sumarb. í Borgarfiröi til sölu, 45 fm. + 20 fm svefnl. A fallegu kjarriv. landi sem liggur að á. Stutt í alla þjón. V. 3,5 millj. S. 565 1730, 853 5114 og á fasteignas. Hraunhamri, s. 565 4511.
Til leigu nýr 80 fm sumarbústaöur í Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnherb., sjónvarp, gasgrill og allur húsbúnað- ur. Sundlaug og golfvöllur í næsta nágrenni. Símar 433 8970 og 433 8973.
Til sölu heilsárshús í Grímsnesi, 60 fm, 3 svefnherb., WC, eldh., stofa og heitur pottur fylgir. Rafm. + vatn. Selst m/öllu innbúi. 1 ha. eignarlands. Mik- ill gróður. S. 567 6486, 853 8669.
Sumarb. í Hraunborgum Grímsnesi til sölu, nýlegur, 49 m2, svefnpláss yfir rúmlega helming, rafmagn og vatn. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 60751.
Til sölu tæplega 20 fm hús, hentar sem sumarhús, veiðihús o.fl. Tilbúið að utan, verð 390 þús. Upplýsingar í síma 555 0593 e.kl. 18.
^ ~f ATVINNA 1 <**• j ""—' 'r • \ ' EINKAMÁL
$ Atvinna í boði %) Einkamál
Starfskraftur, 18 ára eða eldri, óskast
nú þegar til afgreiðslustarfa. Vinnu-
tími ld. 13-18.30 og einhver helgar-
vinna. Verður að vera röskur og reyk-
laus. Upplýsingar í síma 557 3655.
Breiðholtsbakarí.
Au-pair óskast til Stanford, USA, aö
passa þijá stráka, má ekki reykja, 19
ára og eldri. S. 001 203 637 4781,
Sabrina, 001 203 961 9877 Sigurrós og
462 7599 Olöf._________________________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð íyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Eldsmiöjupizza, Leirubakka 36.
Bílstjórar og bakarar óskast strax í
hlutastörf eða full störf. Uppl. aðeins
á staðnum, milli kl. 17 og 01.
Getum bætt viö sölufólki í dagsölu og
símasölu á kvöldin. Mjög góðir tekju-
möguieikar. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 80088.
Starfskraftur óskast, vanur bókahaldi
og launaútreikn. Æskil. kunnátta á
Stólpa og Excel. Vinnut. ffá 8-13.
Svarþj. DV, s. 903 5670, t.nr, 80100.
Starfskraftur, ekki yngri en 30 ára,
óskast í sölutum í Reykjavík, vakta-
vinna, framtíðarstarf. Upplýsingar í
síma 562 5655.
Sölufólk.Getum bætt við okkur fólki í
símasölu á kvöldin og um helgar.
Góð verkefni. Uppl. í síma 562 5238
kl. 17-22._____________________________
Óskum eftir aö ráða matráðskonu.
Hjúkrunar- og dvalarheimilið
Kumbaravogur, Stokkseyri.
Upplýsingar í síma 483 1310.
Auglýsingasölumenn óskast til starfa,
þurfa að geta selt ömmu sína. Upplýs-
ingar í síma 568 4144.
Blaöberar óskast á Seltjarnarnesi og í
Kópavogi, ekki yngri en 16 ára. Uppl.
í síma 568 4144.
Maöur vanur sandblæstri óskast til
starfa. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 81496,___________________
Vantar vanan tækjamann meö réttindi,
piloter, grafa. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 81497.____________
Óskum eftir aö ráöa matráösmanneskju
í hálendisferðir í sumar. Upplýsingar
í síma 564 2060.
0
Atvinna óskast
44 ára kona óskar eftir vinnu eftir
kl. 16 á daginn. Vön þjónustustörtum.
Allt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 588 4498.
Vanur sjómaöur óskar eftir plássi á
trollbát eða öðru plássi. Uppiýsingar
í síma 562 2973.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Art tattoo.
Þingholtsstræti 6.
Sími 552 9877.
Kiddý og Helgi tattoo.
Bláalínan 9041100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Nýja Makalausa linan 9041666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
. , ■; ;mnn<n
MYNDASMÁ-
1P
LY:
AUGLYSINGAR
Allt 61 sölu
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu það allra besta
heilsunnar vegna
i-:- ■< ~ '
' tv ’ , -—♦-If ^
Chiropractic
Listhúsinu Lougardal
Sími: 581-2233
Athugiö! Sumartilboö - svefn og heilsa.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup.
Bílartilsölu
L-300 árg. ‘88, 7 manna, ekinn 111
þús. km. Vel með farinn. Verð 870
þús. Upplýsingar í vinnusíma 564 1095
eða heimasíma 554 6113.
Skoda Forman ‘93, bíll í sérflokki,
skoðaður ‘98, ekinn 58 þús., reyklaus,
útvarp/segulband, vetrardekk. A sama
stað til sölu farsími. Upplýsingar í
síma 896 0856 eða 562 5657.
Til sölu Mercedes Benz 300 E ‘92,
ekinn 120 þús., sjálfskiptur.
Toppbíll með öílum aukahlutum.
Upplýsingar í síma 587 3133 eftir ki.
19 í dag og á morgun.
; ,
Til sölu Mazda 2200 dísil, árg. ‘92.
Upplýsingar í síma 893 4103.
Verslun
>org
Marshall-rúm. 15% kynningarafsl.
Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa-
gormar laga dýnuna að líkamanum.
Nýborg, Anmúla 23, s. 568 6911.
Þýskir fatask- í úrvali lita, hagst. verð.
Nýborg hf., Armúla 23, s. 568 6911.
Þaðeraldrei aö vita!
Hringdu núna!
JEPPAKLÚBBUR ]
REYKJAVÍKURjft
0
*
Áríðandi félagsfundur veröur haldinn í
kvöld að Bílashöfða 18, hinu nýja fé-
lagsheimili. Keppendur og allir vinnu-
færir mæti stundvíslega kl. 20.30.
Bílastæöamerkingar
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerðin. Látið gera við malbikið
áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S.
verktakar, s. 897 3025.
staðgreiðslu- og greiðslu-
kortaafslóttur og stighœkkandi
birtingarafsláttur
aW mil/i him/nSo
$CO)
Smáauglýsingar
\
r -■ «>f
Til sölu Oldsmobile Toronado ‘87, ekinn
100 þús. mílur. Nýtt lakk, gott útlit,
leðurklæddur. Einn með öliu. Uppl. í
síma 554 1111 e.ki. 19.
I
4
4
Pallbílar
«
i
i
Ymislegt 4
G
€
«
550 5000