Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Side 32
36
ÞRIÐJUDAGUR 2. JULI1996
Sighvatur Björgvinsson teiur
tækjaæði íslendinga vera eina af
ástæðunum fyrir skuldum heim-
ilanna.
Nuddtæki
að láni
„Munurinn á okkur og þeim
er bara sá að þeir eiga sina hluti
en við eigum ekki okkar hluti.
Við höfum þá bara að láni.“
Slghvatur Björgvinsson alþingismaður
um mikla tækjaeign íslendinga miðað
við frændur vora Dani.
Ummæli
Býður sig
fram aftur?
„Ég held að hann hafi áhuga á
að bjóða sig fram aftur. Nú er
bara að kynna hann meira.
Hann lætur ekki deigan síga.“
Harpa Karlsdóttir, unnusta Ástþórs
Magnússonar.
Fjölhæf kona
„Ég valdi hana af því að hún
er fjölhæf kona: brúður, móðir,
ástkona,"
Dai Mattioli tískuhönnuður um her-
togaynjuna af York, Söru Ferguson.
Boðflennur
„Þeir gerast boðflennur í
leiknum og eyðileggja að sumu
leyti það sem áhorfandinn er að
sækjast eftir.“
Leó E. Löve lögfræðingur um íþrótta-
fréttamenn Ríkissjónvarpsins.
Fæstir hefðu trúað því að hægt
væri að öskra hærra en Pava-
rotti.
Mannsröddin
er þarfaþine
Mannsröddin er mikið þarfa-
þing en menn eru misduglegir
að nota hana. Til að ná athygli
annarra getur komið sér vel að
hafa rabbblæ sem berst vítt um
lönd. Lágur rómur er ekki eitt af
vandamálum Simons Robins-
sons frá Ástralíu. Hann er sá
maður sem gefið hefur frá sér
hæsta óp sem mælt hefur verið.
Það gerði hann árið 1988 og
mældist öskrið 122,5 desibel en
það slagar hátt í lætin í góðri
þungarokkssveit. Þess má geta
að stöðug hávaðamengun yfir 90
desíbelum er bönnuð í iðnfyrir-
tækjum margra landa.
Blessuð veröldin
Blístriö berst langt
Fyrir þá sem tala með venju-
legum málrómi getur verið gott
að vita að meðalþaninn manns-
barki gefur frá sér hljóð sem ber-
ast um hundrað metra. Aftur á
móti hafa eyjarbúar á Gómóra-
eyju búið sér til talmál sem
byggist á blístri sem getur borist
allt að átta kílómetra vegalengd.
Skýjað með köflum
suðvestanlands
ströndina.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
skýjað með köflum og hiti 9 til 14
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.55
Sólarupprás í Reykjavík: 3.10
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.24
Árdegisflóð á morgun: 7.48
í dag má búast við austan- eða
norðaustangolu eða kalda. Sunnan-
og vestanlands verður skýjað með
köflum og skúrir á stöku stað. Á
Veðrið í dag
Noröaustur- og Austurlandi verður
skýjað og dálítil súld. Hiti á landinu
verður 10 til 15 stig inn til landsins
yfir hádaginn en 6 til 10 stig við
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bolungarvík
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavíic
Stórhöföi
Helsinki
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Barcelona
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Madríd
París
Valencia
Nuuk
Vín
Washington
Winnipeg
súld
alskýjaó
þokumóöa
skýjaö
skýjaó
skýjaö
skýjaö
skýjaö
skýjaó
léttskýjað
rigning
skýjaó
skýjaö
þokumóða
léttskýjaö
skýjaö
súld
skýjaö
léttskýjaö
léttskýjaö
skýjaö
alskýjaö
léttskýjaö
léttskýjaö
mistur
heiðskírt
7
7
5
9
7
6
9
8
14
12
13
13
6
20
13
9
11
12
19
17
13
22
1
18
25
14
Ágúst Ólafsson, Fram, sem eiga
leik við ÍA í Bikrnum.
Lognið á
undan
storminum
Heldur lítið er að gerast í
íþróttunum í dag. Þetta er þó að-
eins lognið á undan storminum
íþróttir
Júlíus Hafstein, formaður Ólympíunefndar:
Kristnitakan hefur sér-
stöðu í mannkynssögunni
vopnum en orðum og rökum.
Ég er útskrifaður úr Verslunar-
skóla íslands og íþróttakennara-
skóla íslands. Ég hef starfað mikið
í íþróttahreyfingunni. Ég rak mitt
eigið fyrirtæki í tuttugu og fimm
ár, lítið innflutningsfyrirtæki, var
viðriðinn borgarstjóm Reykjavík-
ur í 12 ár, frá 1982 til 1994, og eitt
af störfum mínum þar var að vera
tíu ár formaður þjóðhátíðarnefnd-
ar borgarinnar og síðan í hátíðar-
nefnd vegna fimmtíu ára lýðveld-
isafmælis íslendinga árið 1994 en
þá héldum við einmitt þriggja
daga hátíð i Reykjavíkurborg sem
tókst feikilega vel. Það er sjálfsagt
kveikan að því að forsætisráð-
herra óskaði eftir því við mig að
ég tæki þetta starf að mér.
Ég er giftur Ernu Hauksdóttur,
framkvæmdastjóra Sambands
veitinga og gistihúsa. Við eigum
tvö börn, Birnu, sem er í háskóla-
námi og söngnámi, og Júlíus sem
er i framhaldsskólanámi. Dóttirin
er tuttugu og fjögurra ára og son-
urinn tvítugur.“
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1549:
Júlíusi Hafstein, formanni
Ólympíunefndar, hefur verið falið
að stýra undirbúningi hátíðar-
halda vegna þúsund ára afmælis
kristnitöku á íslandi.
„Það er búið að skipa hátíðar-
nefnd fyrir alllöngu. I henni eru
helstu forsvarsmenn íslensku
þjóðarinnar, það er að segja bisk-
up íslands, forseti hæstaréttar, for-
sætisráðherra, forseti Alþingis og
að sjálfsögðu forseti íslands. Það
hefur verið óskað eftir því að ég
Maður dagsins
taki að mér að vera í forsvari fyr-
ir þessi hátiöarhöld og undirbún-
ing að þeim. Það eru ekki ein-
göngu hátíðarhöldin á Þingvöllum
árið 2000 heldur aUur undirbún-
ingur og uppbygging á því að
minnast þúsund ára afmælis
kristnitöku á íslandi," sagði Júlí-
us við DV.
„Kristnitakan hefur mikla sér-
stöðu í mannkynssögunni. Það er
Júlíus Hafstein.
Alþingi íslendinga sem tekur
ákvörðun um það að skipta úr
heiðnum sið yfir í kristna trú.
Þetta gerist hér án þess að hér
verði nokkur átök og án þess að
menn berjist um það með öðrum
því á miðvikudag og fimmtudag
verður leikin næsta umferð í
bikarkeppni KSÍ.
Þess má þó geta að í dag er
leikið í yngri Uokkunum í knatt-
spyrnu víða um landið.
Bridge
Norðmenn og Svíar áttust við í
næstsíðustu umferð Norðurlanda-
mótsins í bridge í opnum flokki.
Svíarnir lögðu grunn að sigri sínum
með því að vinna Norðmenn, 19-11,
í leiknum og þeir græddu vel á
þessu spili í leiknum. Sagnir gengu
þannig í opnum sal, vestur gjafari
og enginn á hættu:
é 109
«* ÁG76
♦ D9
* KDG86
Vestur Norður Austur Suður
S. Inge Lindberg S. Olai Lindqvist
34 44 pass 4*
p/h
4 KD87652
«4 D8
♦ G8
4 75
Fjögurra tígla sögn Lindbergs
átti að vera eðlileg en þeir félagam-
ir höfðu eitt sinn notað hana til að
sýna tígullit og hjartalit til hliðar.
Það útskýrir betur sögn Lindqvists
en hann var búinn að gleyma því að
búið var að fella þá sagnvenju úr
kerfinu. Vestur spilaði út spaðaásn-
um sem drepinn var á ás í blindum,
hjarta spilað á kóng og síðan meira
hjarta á drottningu vesturs. Vestur
spilaði laufi, drepið á ás heima, tigli
spilað á ás, spaði trompaður heim
og síðan tíglum spilað. Austur fékk
aðeins tvo slagi til viðbótar á tromp.
Sagnir gengu þannig í lokuðum sal:
Vestur Norður Austur Suður
Fredin S’minde Erikson B’land
34 pass pass Dobl
pass 5* p/h
Á þessu borði ákvað norður að
koma ekki inn á þriggja spaða
hindrun vesturs með skelfilegum af-
leiðingum. Þegar það var passaö
yfir til suðurs var fátt um fina
drætti. Suður ákvað að dobla til út-
tektar og norður valdi sögnina
fimm hjörtu. Hún átti að vera skila-
boð til suðurs um að lyfta í sex með
góðan hjartalit. Þar sem hendi suð-
urs uppfyllti þær kröfur varla var
það lokasamningurinn. Sagnhafi
fékk aðeins 8 slagi og Svíarnir
græddu 11 impa.
ísak Örn Sigurðsson
Hendir manni fyrir borð.