Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Page 5
FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 5 i>v Fréttir Atvinnumálanefnd: 5 milljónir í atvinnu- styrki Atvinnumálanefnd Reykjavíkur hefur veitt samtals fimm milljónir króna í styrki til þróunar atvinnu- lífs í borginni. Bæði fyrirtæki og einstaklingar í ýmsum atvinnu- greinum hafa verið styrktir. Meðal atvinnugreina sem styrkir hafa verið veittir til eru hátækni og hugbúnaður, en til þess voru veittar 700 þúsund krónur, handverksiðn- aðiir, 600 þúsund krónur, fataiðnað- ur 600 þúsund krónur, fiskiðnaður 400 þúsund krónur, Húsgagnaiðnað- ur 600 þúsund krónur, málmiðnað- ur 300 þúsund krónur, þjónustuiön- aður 550 þúsund krónur. Annar framleiðsluiðnaður var styrktur með samtals 1.250 þúsund kr. Eftirtaldir einstaklingar og fyrir- tæki hlutu styrki atvinnumála- nefndar: Ársæll Hreiðarsson, Des- form hf„ Gagarín ehf., Gestamóttak- an ehf., Kristín Þórólfsdóttir, Krist- ófer Þór Guðlaugsson, Landssam- band ísl. akstursíþróttafélaga, Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf., Náttúrusteinar, Næringarráð- gjöfin, Oktavía ehf., Ólafur H. Ólafs- son, Pottagaldrar, Rósa Ingólfsdótt- ir, Spor í rétta átt ehf., Sunna Emanúelsdóttir, Textílkjallarinn, VSJ-tækni ehf., Þórarinn Kristins- son og Þórdís Zoega. -SÁ Rafveita Reykjavíkur: Kostar prófessors- stöðu við HÍ Rafmagnsveita Reykjavíkur mun greiða laun prófessors við raf- magns- og tölvufræðiskor verk- fræðideildar Háskóla íslands næstu tvö árin, en greiðslurnar eru styrk- ur Rafmagnsveitunnar til Háskól- ans til stofnunar þessarar prófess- orsstöðu. Borgarráð hefur fyrirsitt leyti samþykkt þennan styrk. Prófessorsstaðan verður auglýst á vegum Háskólans og veitt eftir sömu reglum og aðrar timabundnar kennarastöður við skólann. í fyrstu er miðað við að staðan sé til tveggja ára, frá og með 1. janúar 1997. Að þeim tíma loknum verður ákveðið hvort og hvemig framhaldið verður og hvort Rafmagnsveitan haldi áfram að styrkja Háskólann með þessum hætti, með sameiginlega hagsmuni Rafmagnsveitunnar og Háskólans í huga -SÁ Leiðrétting Þau mistök áttu sér stað í þriðjudagsblaðinu þann 2. júlí s.l. aö Guðrún Guðjohnsen var ne&id formaður Hundaræktarfé- lags íslands. Það er ekki rétt, for- maðurinn heitir Guðmundur Helgi Guðmundsson og er hér með beðist velvnðingar. 551-3010 geislaspilari 4x2OW. magnara ÞJÓFAVÖRN! Framhliðinni er smellt af með einu handtaki. AUTARHOLTI OG KRINGLUNNI Inno-Hit HCD-330 Ferðageislaspilari, straum- breytir og heyrnartól fylgja. Verð áður kr. 10.900 Verð nú kr. 7.995 stgr. Sennet SRC-50 Bíltæki meö föstu stöðvavali, þjófavörn, loudness o.fl. Verð áður kr. 19.980 Verð nú kr. 10.995 stgr. Weconic MX-IOOQ r r Bíltæki 20 vött, loudness, þjófavörn Verð áður kr. 8.480 Verð nú kr. 5.980 stgr. Aiwa HP-A560 Vönduö heyrnartól fyrir hljómtæki eöa ferðatæki. Verð áður kr. 4.995 Verð nú kr. 2.495 stgr. Aiwa XP-80G « Karaoke feröageislaspilari, tengjanlegur viö sjónvarp, vönduö heyrnartól og straumbreytir fylgja Verð áður kr. 22.180 Verð nú kr. 12.980 stgr. Aiwa SC-C55 Hátalarar fyrir tölvur meö góöum surround hljómi. Verð áður kr. 9.980 Verð nú kr. 6.995 stgr. Aiwa XP-205 Feröageislaspilari, sérstaklega varin gegn hitabreytingum, innbyggt hleöslu- tæki, DSL hljómkerfi, hleöslurafhlaöa, straumbreytir og heyrnartól fylgja Verð áður kr. 15.580 Verð nú kr. 9.995 stgr. Aiwa NSX-V150 Hljómtæki sem taka 50 diska, 2x50 vött din, BBE kerfi, karaoke kerfi, tvöfalt segulb. super bassi, fjarstýring o.fl. Eln fullkomn- ustu hljómtæki á markaðnum! Verð áður kr. 133.380 Verð nú kr. 79.900 stgr. A Aiwa NSX -E7M Feröahljómtæki fyrir 7 geisla diska, fjarstýring, festanlegir hátalarar, tvöfalt segulband, FM-, MB og LB útvarp m/32 stööva minni. Frábær hljómur. Verð áður kr. 55.480 Verð nú kr. 35.480 stgr. KA/J Phoenix TVC-9A72 20" Black line myndlampi, nicam stereo, íslenskt textavarp, super VHS inngangur, 2 Euro scarttengi, fullkomin fjarstýring, allar aögeröir birtast á skjá, sjálfvirk stöðvaleitun, tengi fýrir auka- hátalara. Verð áður kr. 88.880 Verð nú kr. 74.900 stgr. SSlMi Kringlunni 6-12 • Sími 568 1000 Aiwa CA-DW300 Feröahljómtæki meö geislaspilara, tvöfalt segulband, FM, MB og LB útvarp, festanlegir hátalarar. hljómmikil tæki. Verð áður kr. 33.280 Verð nú kr. 23.280 stgr. Aiwa NSX-V50 130 vött 3 diska geislaspilari, front surround hátalarar, 3S hljómkerfi, útvarp með 32 stöðva minni, super bassi, karaoke kerfi meö radddeyfi, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring. Verð áður kr. 77.780 Verð nú kr. 49.900 stgr. éTi níiíín láif— Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík Sími 553 1133 • Fax 588 4099

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.