Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Side 19
FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996.
31
Smáauglýsingar
Fréttir
Ýmislegt
Þjónusta
Grillvagn meistarans. Hentar við ýmis
tækifæri og uppákomur. Gerum fost
verðtilboð í stærri og smærri grill-
veislur fyrir fyrirtæki, starfsmannafé-
lög, félagasamtök, ættarmót, opnun-
arhátíðir, afmæli, einstaklinga o.fl.
Hafið samb við Karl Omar matreiðslu-
meistara í s. 897 7417 eða 553 3020.
Þa& er alltaf einhver spennandi
á línunni. Hringdu núna.
Bílastæðamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerðin. Látið gera við malbikið
áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S.
verktakar, s. 897 3025.
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
ou* mi!!;
%
/'íqTS
Smáauglýsingar
m
550 5000
Landmælingarnar upp á Skaga:
Pólitísk ákvörðun
- söludeildin skilin eftir í Reykjavík
Landmælingar íslands verða fluttar á Akranes sam-
kvæmt ákvörðun Guðmundar Bjamasonar umhverfis-
ráðherra og taki þar til starfa í ársbyrjun 1999. Hann
segir við DV að pólitísk rök liggi að baki ákvörðuninni
og henni sé m.a. ætlað að sanna það að hægt sé að reka
stórar ríkisstofnanir annars staðar en í Reykjavík og að
skynsamlegt sé að dreifa opinberri þjónustu um landið.
Spurður um hvort þeim fjármunum sem fara munu í
flutningana sé ekki betur varið til að efla reksturinn á
þeim stað sem stofnunin er nú, segir ráðherra að um
verði vitanlega að ræða umtalsverðan kostnað en spyrja
megi á móti hvort ekki sé ódýrast að allir búi i Reykja-
vík. „Það kostar auðvitað peninga að búa í þessu landi...
Ég tel ekki að það sé skynsamlegt og reyndar mjög
óæskilegt fyrir þjóðina og samfélagið að allir búi í
Reykjavík þótt kannski mætti færa fyrir því fjárhagsleg
rök að það væri ódýrara."
Starfsmenn Landmælinga segja að verulegt óhagræði
muni skapast af flutningi Landmælinga úr Reykjavík
þar sem stærsti hluti viðskiptavina þeirra væru aðrar
opinberar og hálfopinberar stofnanir auk einkafyrir-
tækja af mörgu tagi. Þessir aðilar væru t.d. verkfræði-
stofur, RARIK, Orkustofnun og margar stofnanir Há-
skólans, Landsvirkjun o.fl.
Þessi þáttur ásamt öðrum var m.a. kynntur ráðherra
af yfirmönnum Landmælinga í gærmorgun og á frétta-
mannafundi í gær sagði hann að líklega yrði söludeild
Landmælinga ekki flutt líka upp á Akranes, en eftir
væri að skilgreina hlutverk deildarinnar og hvað henni
tilheyrði, svo sem útgáfustarfsemi.
Ráðherra gat þess að Akranesbær hefði þegar tiltækt
húsnæði fyrir Landmælingar í nýju stjórnsýsluhúsi á
Akranesi sem sérstaklega yrði innréttað fyrir stofnun-
Guðmundur Bjarnason umhverfisráöherra og Ágúst
Guömundsson, forstjóri Landmælinga íslands, á fundi
meö starfsfólki Landmælinganna, þar sem ráöherra til-
kynnti því aö hann heföi ákveðiö að flytja stofnunina
upp á Akranes. DV-mynd ÞÖK
ina. Þá hefði Akranesbær boðist til að greiða fyrir flutn-
ingnum með beinum fjárstyrk auk þess sem bæjaryfir-
völd vildu með margvíslegum hætti greiða götu þeirra
starfsmanna sem flytja mundu á Akranes.
DV spurði ráöherra hvort skilja mætti þetta svo að
einhvers konar uppboð hefði farið fram á stofnuninni
meðal sveitarfélaga utan Reykjavíkur og sagði hann svo
ekki vera. Staðurinn hefði verið valinn í tíð fyrirrenn-
ara síns, en hvað hefði legið að baki ákvörðun hans
vissi hann ekki, en hann hefði ákveðið að halda sig við
hana engu að síður. -SÁ
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitaiagnir.\
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
=X VÉLALEIGA SÍMOPÍAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Kámne8braut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
0.fl.
VISA/EURO
PJONUSTA
, ALLAN
SOLARHRINGIN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klæbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
ííiHTIIFCRiii
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrcer og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stífíur.
zzJL!~
zjTíl~
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmlbeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skoflustæröir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Kemst inn um meters brei&ar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Guöbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Eldvarnar-
GLÓFAX3HF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
hurðir
Öryggis-
hurðir
CRAWFORD
Bílskúrs-
ogIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Stciiisteypiisöguii G.T.
Steypusögun, múrbrot,
kj arnaborun
Sögum fyrir dyraopum og gluggum
Kjarnaborum fyrir lögnum
Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla
Símar 892 9666 og 557 4171
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
fcftMKHWlÉ
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Er stíflað? - stífluþjónusta
VISA
Virðist renttslið vafaspil,
vandist lausnir ktinnar:
bugurinn stefnir stöðugt til
stíflujtjónustunnar.
Fjarlægi stiflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577
V/SA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/BA 896 1100*568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N