Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Page 25
FIMMTUDAGUR 4. JULI 1996. 37 Stefán S. Stefánsson, tónlistarmaöur. Stefán S. Stefánsson Út er kominn geisladiskurinn í skjóli nætur sem er sólóplata Stefáns S. Stefánssonar. Ekki er hægt að segja að hér sé um fyrstu sólóplötu Stefáns að ræða því að fyrstu plötur hans með Ljósunum í bænum voru í raun sólóplötur hans. Hann samdi öll lögin á þeim, einnig marga Tónlist texta, hann útsetti, stjórnaði upptökum auk þess að leika á saxófón og flautu og einnig að syngja. Hér gefur Stefán út per- sónulega plötu undir eigin nafni og er þar að finna tólf djassperl- ur. Stefán hefur fengið til liðs við sig fjölda góðra tónlistar- manna og má þar nefna Áma Scheving sem leikur á víbrafón og marimbu, son hans og trommara, Einar Val Scheving, gítarleikarann Hilmar Jensson, bassaleikarann Gunnar Hrafns- son og söngkonuna írisi Guð- mundsdóttur. í skjóli nætur er tekin upp í Hljóðveri FÍH. Gjörninga- klúbbur- inn Gjörningaklúbburinn er þessa dagana með Rannsóknar- stofuna Á.S.T. á Kaffi Mokka. Viðfangsefni Rannsóknarstof- unnar er að þessu sinni breyt- ingar á vistkerfi og áhrif stig- vaxandi munúðar og dúlleríis- stemningar á hug þinn og hjarta. Grafíkverk fvu í galleríinu Smíðar og skart stendur nú yfir kynning á graf- ikverkum listakonunnar ívu. Samkomur Þema sýningarinnar er „Mann- lífsmyndir“ og er sýningin opin til 12. júlí. Sýningin er opin frá kl. 11 til kl. 18 virka daga og frá kl. 11 til kl. 14 laugardaga. Hrafn Gunn- laugsson í Nor- ræna húsinu Kvikmyndaleikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson heldur í kvöld er- indi á sænsku um kvikmynda- gerð á íslandi og hugmyndir sín- ar um víkinga. Allir eru vel- komnir og er aðgangur ókeypis. Sundstaðir á íslandi Á Raufarhöfn Rcykjafjorður Flateyri X ÞlngeyrlA TálknaQor&ur -—' iKrossnes Sólgar&arX Skagaströnd Dglvík SlgluQörður ÓlafsQör&ur x ' ’ÁLundarskóll Þorlákshöfn 4 XReykjaQöröur Sauöárkrókur Husabakki nnrinócX X ÞelamörkA ^'j/ápBJúpldnlur' melúr X' Hvai Reykri&laf" LaugarX Blönduös X HúnaöelUr ngi HólarA Varmahlíö — Stelnsstaðlr A Laugabakkl Reykir XHei&arbær Reykjahlíb Skútusta&lr jjlt Ólafsvik . , AStykklshölmur X X' áGrundarQoröur Hellissandur _ _ JL_ _jLaugagerölsskóli Lýsuhóll Reykholt . VarmalandXi XHúsafell Hvanneyrlx X Kleppjárnsreykir ‘ r' X Brautartung: XHreppslaug J y ' * Hlaðir Geyslr Al Hlí&arlaugX X Þjórsárdalur XLaugarvatn X s* XReykholt “XSÉ.VÁ»«» Njarayik x Hverager&i/X XLaugaland X ÞorláksÁ“>Sel,ossX Hella Grindavík höfn Stokkséyrl xHvolsvóllur Gar&ur, Bláa lóniö AkUreyrxX Hrafnagil Laugaland Höfuðborgarsvæðið Laugardalslaug Sundhöll Reykjavíkur Sundlaug Vesturbæjar Árbæjarlaug Brei&holtslaug Loftlel&alaug Varmárlaug I Mosfellsbæ * Seltjarnarneslaug Sundlaug Garðabæjar Sundlaug á Álftanesl Sundlaug Kópavogs Sundhöll Hafnarfjaröar Su&urbæjarlaug Svjnafell SeyðisQorður ^leskaup- - ■ - r XEskif Hallormssta&urX X Reyt Fáskrú&sQorðurX- StöövarQör&urj^ KirlQubæjarklaustur x Vestmannaeyjar Helmlld: Golfsamband ijúplvogur Gaukur á Stöng: Hljómsveitin Spoon í kvöld skemmtir hin góðkunna sveit, Spoon, gestum Gauks á Stöng. Þar munu þeir prufukeyra ýmislegt nýtt efni auk þess að flytja frumsamda tónlist sem ný- lega kom út á safndisknum Super 5. Eins og kunnugt er hefur hljómsveitin fengið nýja söngkonu til liðs við sig eftir að Emilíana Torrini yfirgaf sveitina, en hún heitir Marín Manda Magnúsdóttir. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru Hösk- uldur Ö. Lárusson, sem sér um söng og Skemmtanir gítar, G. Hjörtur Gunnlaugsson, sem er á gítar, Ingi S. Skúlason bassaleikari og Friðrik Júlíusson G. á trommum. Spoon er fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir spilamennsku sína, enda fer það hönd í hönd vandaður flutningur og góð- ar og grípandi tónsmiðar. Því er upplagt að hefja helgina með að hlýða á Spoon á Gauknum. Marín Manda Magnúsdóttir, söngkona Spoon, í góðri sveiflu. Steinkast á Holtavörðuheiði Þjóðvegir eru víðast hvar greið- færir í dag. Þó má búast við steinkasti á nokkrum stöðum vegna lagningar slitlags. Má þar nefna Holtavörðuheiði, vegina frá Brú að Hvammstanga og frá Hvammstanga Færð á vegum að Blönduósi. Einnig má búast við steinkasti í Fagradal. Meðal fjallvega, sem eru færir vel búnum fjallabílum, má nefna Arn- arvatnsheiði, Loðmundarfjörð og Öxi. O Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaðrStOÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabilum Ástand vegc Myndarlegur drengur Þessi myndarlegi drengur fædd- ist 29. júní síðastliðinn kl. 15.46. Barn dagsins Hann var 4080 grömm er hann kom í heiminn og 53 sentimetrar á hæð. Foreldrar hans eru þau Aida Vergara og Sigvaldi Sigvaldason. Þetta er fyrsta bam þeirra. Gangverksmýs Myndin Gangverksmýs, eða Clockwork Mice, er sýnd um þessar mundir í Háskólabíói. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ian Hart, sem lék meðal annars í Backbeat og Englend- ingnum sem fór upp hæð en kom niður fjall, Ruaidhri Conroy og Catherine Russel. Hart leikur kennara, Steve, sem tekur að sér kennslu við skóla fyrir vandræðakrakka. Hann er nýr í greininni og veit lítið um börn. Fyrsta daginn fær hann sannkallaða eldskírn þegar Conrad (Ruaidhri) skýtur sjálf- um sér í gegnum blæjuna á bíl hans. Steve lærir smátt og smátt á skólann og krakkana og vinn- ur sér inn virðingu þeirra, að Conrad undanskildum. Leitin að því hvað drífur Con- rad áfram yfirtekur smátt og smátt líf hans og meira að segja Kvikmyndir sambandið sem er að byggjast upp á milli hans og Pollyar (Russel) er ekki nóg til þess að leiða huga hans frá þessu. Hann ávinnur sér loks virð- ingu drengsins en þegar allt virðist ganga honum í haginn springur það í andlit hans. Nýjar myndir Háskólabíó: Dracula, dauður... Háskólabíó: Gangverksmýs Laugarásbíó:Á síðustu stundu Saga-bíó: Trufluð tilvera Bíóhöllin: Kletturinn Bíóborgin: í hæpnasta svaði Regnboginn: Nú er pað svart Stjörnubíó: Einum of mikið Krossgátan F~ sr r« i1 1 f IO t " Tl n ii 1 r 11 n r w j p- Lárétt: 1 aflöguð, 7 hlaup, 8 kven- mannsnafn, 10 áform, 11 málmur, 12 blöðum, 14 hagnað, 15 mikil, 16 yndi, 19 strax, 20 fórnfæring, 21 fé. Lóðrétt: 1 fúlviðrið, 2 samsinnir, 3 óðu, 4 droll, 5 alda, 6 kostur, 9 lær- dómnum, 13 snælduhaus, 15 kyn, 17 sting, 18 átt. Lausn á síðustu krossgátu. I bær, 4 tætt, 8 Esja, 9 for, 10 stólar, II tíð, 13 arfí, 15 ósaði, 16 nn, 17 safi, 19 sái, 20 skálar. Lóðrétt: 1 best, 2 æst, 3 rjóða, 4 tal- aði, 5 æfa, 6 torf, 7 treinir, 12 ísak, 14 risa, 15 óss, 16 nár, 18 fá. Gengið Almennt gengi Ll nr. 134 04.07.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,870 67,210 67,300 Pund 104,380 104,910 104,220 Kan. dollar 49,130 49,430 49,330 Dönsk kr. 11,4080 11,4690 11,4770 Norsk kr 10,3070 10,3640 10,3630 Sænsk kr. 10,0760 10,1310 10,1240 Fi. mark 14,3880 14,4730 14,4950 Fra. franki 13,0050 13,0790 13,0780 Belg. franki 2,1341 2,1469 2,1504 Sviss. franki 53,3600 53,6600 53,7900 Holl. gyllini 39,1700 39,4100 39,4500 Þýskt mark 43,9500 44,1700 44,2300 ít. líra 0,04379 0,04407 0,04391 Aust. sch. 6,2450 6,2830 6,2890 Port. escudo 0,4274 0,4300 0,4299 Spá. peseti 0,5224 0,5256 0,5254 Jap. yen 0,60610 0,60980 0,61380 írskt pund 107,000 107,660 107,260 SDR 96,28000 96,86000 97,19000 ECU 83,3200 83,8200 83,89000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 - -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.