Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_‘_160. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK . Ovenju þungar og margslungnar sakargiftir á hendur tvítugum Borgfirðingi: Ákærður fyrir að valda 12 manns líkamsmeiðingum - nefbraut tvo með mjög heiftarlegum hætti, olli meiðslum sjö unglinga - sjá bls. 2 Tippfréttir: Þrjú ný draumalið jöfn og efst - sjá bls. 19-22 Frystihús: Lokun vegna óstjórnar? - sjá bls. 2 Málverkafalsanir: Stór orð en ekki trúleg - sjá bls. 7 Sprengju- hreiður IRA fannst í London - sjá bls. 8 Ríkisstjóri Arkansas neyddur til afsagnar - sjá bls. 9 Efasemdir um heilsufar Jeltsíns - sjá bls. 8 Karl í veislu i Brunei - sjá bls. 9 Jóhann Oddsson pitsusendill, sem varð fyrir óhugnanlegri lífsreynslu aðfaranótt sunnudags þegar hann var að sendast með pitsu. Að honum var ráðist og honum hótað öllu illu ef hann léti ekki pitsuna af hendi. Jóhann hefur nokkrum sinnum lent í svipuðu á þeim fjórum árum sem hann hefur starfað sem pitsusendill og hann segir að margir aðrir sendlar lendi í svipuðu á næturvöktum. DV-mynd GVA Þjálfari Fylkis rekinn: Marteinn Geirsson efstur á blaði sjá bls. 18 og 23 Tilveran: Foreldrarnir kul- sæknari en börnin - sjá bls. 14-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.