Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Side 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 16. JULI 1996 Frjálsíþróttir: Árangur FH mjög athyglisverður Frjálsíþróttadeild FH hefur gert þaö heldur betur gott und- anfarin ár því félagið hefur unn- ið hvert stórmótið á fætur öðru. FH varð sigursælast á meist- aramóti íslands fyrir fullorðna á dögunum og sigraði einnig á Goggamóti unglinga í Mosfells- bæ með miklum yfirburðum en það fór fram fyrir stuttu. Þessi frammistaða bendir til þess að FH sé orðið öflugasta frjálsíþróttafélag landsins. Hér er um athyglisverða breytingu að ræða því hingað til hafa frjálsíþróttir ekki blessast vel á höfuöborgarsvæðinu og þá kann- ski sérstaklega vegna aðstöðu- leysis. - Á SV-horninu er þó fólksfjöldinn langmestur og þar af leiðandi er meiri möguleiki á að góð efni leynist. Iþróttir unglinga Fótbolti unglinga: Hörö barátta í B-riöli 5. flokks Hér koma úrslit leikja og staðan í B-riðli 5. flokks karla. Ljóst er að baráttan verður hörð um 1. sætið. Njarðvík leiðir eftir 4 umferðir með einu stigi umfram ÍR. 5. fl. karla, A-lið (B-riöils): Valur-Afturelding..............5-2 Grindavík-Selfoss..............2-1 ÍR-Haukar.....................15-0 ÍBV-Víkingur, R................1-6 Njarðvík-Reynir, S.............8-1 Selfoss-ÍR.....................0-5 Afturelding-Reynir, S.........5-3 Valur-Grindavík................4-1 Haukar-ÍBV....................0-11 Vikingur, R.-Njarðvík..........3-0 Grindavík-Afturelding..........3-0 ÍBV-Selfoss....................0-2 Njarðvik-Haukar................5-0 Reynir, S.-Víkingur, R.........2-9 Selfoss-Njarðvík...............1-6 Valur-ÍBV......................1-3 Grindavík-ÍR...................1-8 Staðan hjá A-liðum (B-riðils): ÍR 3 3 0 0 28-1 9 Vikingur, R. 3 3 0 0 18-3 9 Njarðvik 4 3 0 1 19-5 9 ÍBV 4 2 0 2 15-9 6 Valur 3 2 0 1 10-6 6 Grindavík 4 2 0 2 7-13 6 Afturelding 3 1 0 2 7-11 Selfoss 4 1 0 3 4-13 3 Reynir, S. 3 0 0 3 6-22 0 Haukar 3 0 0 3 0-31 0 5. fl. karla, B-lið (A-riðils): Valur-Afturelding..............4-7 Grindavík-Selfoss..............3-9 ÍR-Haukar......................5-1 ÍBV-Víkingur, R................2-3 Njarðvík-Reynir, S.............6-2 Selfoss-ÍR.....................3-0 Afturelding-Reynir, S..........6-2 Valur-Grindavík................0-2 Haukar-lBV.....................1-5 Vikingur, R.-Njarðvík..........3-3 Grindavik-Afturelding..........1-2 ÍBV-Selfoss....................7-2 Njarðvik-Haukar................4-0 Reynir, S.-Valur...............7-2 SeÚoss-Njarövík................9-2 Valur-ÍBV.....................0-11 Grindavik-ÍR...................0-3 Efnilegir Framarar Staðan hjá B-liðum 5. fl. (B-riðill): ÍBV 4 3 0 1 25-6 6 Selfoss 4 3 0 1 2312 6 Afturelding 3 3 0 0 137 6 Njarðvík 4 2 1 1 1314 5 ÍR 3 2 0 1 8-4 4 Vikingur 3 1 1 1 312 3 Reynir, S. 3 1 0 2 11-14 2 Grindavík 4 1 0 3 314 2 Haukar 3 0 0 3 2-14 0 Valur 3 0 0 3 4-20 0 5. fl. karla - B-riðill (C-lið): ÍR-Haukar......................3-0 ÍBV-Víkingur, R................1-8 Selfoss-ÍR.....................1-1 ÍBV-Selfoss.....................34 Valur-ÍBV.......................38 Staöan 1 B-riöli (C-lið): ÍR 2 110 4-14 Selfoss 2 110 5-4 4 Víkingur, R. 1 1 0 0 8-1 3 ÍBV 3 10 3 12-12 3 Valur 10 0 10-8 0 Breiöabliksstelpurnar í 6. flokki, sigruöu í pæjumóti Þórara, sem fór fram í Vestmannaeyjum fyrir stuttu síöan. Stelpurnar léku mjög skemmtilegan fót- bolta. Greinilega leikmenn framtíöarinnar hjá Breiöabliki. DV-mynd ÞoGu Strákarnir í A-liöf 4. flokks Fram í handbolta urðu í 2. sæti í íslands- mótinu, töpuöu eftir framlengdan úrslitaleik gegn ÍR. Aftasta röö frá vinstri: Siguröur Örn Arnarsson aöstoöarþjálfari, Bergþór Andrésson, Snæbjörn Árnason, Níels Gíslason, Gauti Guðnason og Jón K. Valsson. Miöröð frá vinstri: Einar Björnsson liösstjóri, Heimir Ríkarösson þjálfari, Hreiöar Ævar Jakobsson, Baldur Knútsson, Haraldur Bergsson og Reynir Bergsson aöstoöarþj. Fremsta röö frá vinstri: Hrafn Eyjóifsson, Trausti Sigurösson, Níels Reynisson, Sigurjón Sigurösson og Haukur Sigurvinsson. Góö ferö frjálsíþróttakrakka úr FH til Þýskalands: FH-krakkarnir betri í mörgum greinum - segir Rakel Gylfadóttir, frjálsíþróttaþjálfari hjá FH B-iiö 4. flokks Fram varö í 3. sæti á fsiandsmótinu og 2. sæti í Reykjavfkurmótinu. Aftari röö frá vinstri: Siguröur Örn Arnarsson, aðstoöarþjálfari, Einar Björnsson liösstjóri, Þórir Jónsson, Jón Eggert Hallsson, Daöi Guömundsson, Níels Benediktsson, Hafsteinn lngason, Lárus Lárusson, Haukur Magnússon og Heimir Ríkarösson þjálfari. Fremri röö frá vinstri: Brynjar Halldórsson, Vésteínn Hafþórsson, Sævar Sigurösson, Stefán B. Stefánsson, Hlynur Sigurösson, Óskar Hraundal, Bjarni Vilhjálmsson og Einar Magnússon. sett í ferðinni, þaö gerði hin bráðefnilega hlaupastúlka, Lilja Ósk Marteinsdóttir, þegar hún hljóp 80 metra grindahlaup á 13,15 sekúndum. Góður heildarárangur Heildarárangur krakkanna var frábær og vakti frammistaða þeirra talsverða athygli og hve framarlega þeir stóðu miðað við félaga sína í Þýskalandi. Umsjón Halldór Halldórsson Vonandi er sterkt lið í uppsiglingu Sá góði árangur sem náðist í þessari ferð gefur okkur vonir um að í uppsiglingu sé sterkt lið ein- staklinga sem munu veita erlendum keppinautum sínum verðuga keppni þegar þeir ná fullorðins- aldri,” sagði hinn ötuli þjálfari hópsins, Rakel Gylfadóttir, að lokum. Aðalþjálfarar FH í frjálsum í- þróttum eru þau Rakel Gylfadóttir, Þorsteinn Jónsson og Ragnheiður Ólafsdóttir og hafa þau öll starfað undanfarin ár. Sigurður Hairaldsson er formaður frjálsíþróttadeildar FH. Yngstu flokkar FH í frjálsum í- þróttum fóru í æfinga- og keppnis- ferð til Þýskalands sem stóð í tíu daga af júnímánuði og var árangur þeirra með miklum ágætum í þess- ari ferð: Mjög sátt við frammistöðuna í samtali við Rakel Gylfadóttur, þjálfara krakkanna, ríkir mikil gleði með árangurinn. „Við erum mjög ánægð með ferð- ina til Þýskalands því hún segir okkur mjög skýrt að við stöndum okkur bara vel ef mið er tekið af frammistöðunni. Það kom nefnilega í ljós að okkar krakkar komu á margan hátt betur út en þeir þýsku og kom það mér nokkuö á óvart.” Eitt íslenskt met Alls tóku 40 ellefu ára krakkar úr frjálsíþróttadeild FH þátt í ferðinni og dvöldu þeir í tíu daga í æfinga- og keppnisbúðum í Cuxhaven í Þýskalandi. - Eitt íslandsmet var FH-stelpurnar eru hér sennilega aö ráögera boöhlaupsskiptingar. Þetta er frá Þýskalandsferð FH-krakkanna sem tókst svo vel. I>V íslandsmótið í fótbolta: FH með forystu í 5. flokki A-riðils Hér á eftir eru úrslit og staðan eftir 4 umferðir í A-riðli 5. flokks karla á íslandsmótinu í knatt- spyrnu. FH með forystu í keppni A-riðils og er það ekki í fyrsta skiptið. 5. fl. karla A-riöili (A-liö): Fram-Fylkir....................2-0 FH-Keflavík....................5-1 Þróttur, R.-Fjölnir............1-5 Breiðablik-Leiknir, R..........6-1 KR-Akranes.....................5-0 Fylkir-Leiknir, R..............1-6 Fram-FH........................1-3 Fjölnir-Breiðablik.............2-1 Keflavík-KR....................3-3 Akranes-Þróttur, R.............2-2 FH-Fylkir.......................31 KR-Fram.........................32 Þróttur, R.-Keflavík...........1-6 Breiðablik-Akranes.............131 Leiknir, R.-Fjölnir.............31 Fram-Þróttur, R................4-0 FH-KR...........................31 Keflavík-Breiðablik............4-2 Akranes-Leiknir, R..............32 Staðan í 5. flokki A-liða (A-riöils): FH 4 4 0 0 21-4 12 Leiknir, R. 4 2 1 1 14-10 7 Keflavík 4 2 11 14-11 7 KR 4 2 11 12-10 7 Breiðablik 4 2 0 2 19-8 6 Fram 4 2 0 2 9-6 6 Fjölnir 3 2 0 1 8-7 6 Akranes 4 0 2 2 5-19 2 Þróttur, R. 4 0 1 2 4-17 1 Fylkir 3 0 0 3 2-16 0 5. fl. karla, B-liö (A-riöils): Fram-Fylkir.....................31 FH-Keflavik....................4-2 Þróttur, R.-Fjölnir............1-5 Breiðablik-Leiknir, R.........10-0 KR-Akranes......................31 Fylkir-Leiknir, R..............2-7 Fram-FH.........................32 Fjöinir-Breiðablik.............4-2 Keflavik-KR....................1-7 Akranes-Þróttur, R..............32 FH-Fylkir.......................31 KR-Fram........................2-0 Þróttur, R.-Keflavík...........4-5 Breiðablik-Akranes.............1-0 Leiknir, R.-Bjölnir............0-4 Fram-Þróttur, R.................31 FH-KR..........................4-2 Keflavík-Breiðablik............2-5 Akranes-Leiknir, R.............4-3 Staðan í 5. fl. B-liöum (A-riðils): Breiöablik 4 3 0 1 18-6 6 KR 4 3 0 1 17-6 6 Fjölnir 3 3 0 0 13-3 6 Fram 4 3 0 1 14-6 6 FH 4 3 0 1 15-8 6 Akranes 4 2 0 2 1312 4 Keflavík 4 1 0 3 1320 2 Leiknir, R. 4 1 0 3 1320 2 Þróttur, R. 4 0 0 4 321 o Fylkir 3 0 0 3 4-17 0 5. fi. karla C-liö (A-riöils): Fram-Fylkir....................4-2 FH-Keflavik....................0-4 Þróttur, R.-Fjölnir............4-5 Breiðablik-Leiknir, R..........7-0 KR-Akranes......................31 Fylkir-Leiknir, R..............4-1 Fram-FH........................1-2 Fjölnir-Breiðablik..............34 Ákranes-Þróttur, R.............1-1 FH-Fylkir.......................32 KR-Fram.........................31 Þróttir, R.-Keflavik............32 Breiðablik-Akranes............22-0 Leiknir, R.-Fjölnir............0-6 Fram-Þróttur, R.................31 FH-KR..........................2-3 Akranes-Leiknir, R.............3-0 Staðan i A-riðli (C-liöa): Breiöablik 3 3 0 0 331 9 KR 3 3 0 0 10-4 9 Fjölnir 3 2 0 1 12-8 6 Fram 4 2 0 2 37 6 FH 4 2 0 2 310 6 Keflavík 2 1 1 0 32 4 Akranes 4 1 1 2 328 4 Fylkir 3 1 0 2 310 3 Þróttur, R, 4 0 2 2 311 2 Leiknir, R. 4 0 0 4 1-20 0, 4. fl. karla - A-lið (B-riðill): Úrslit leikja í þessum flokki voru birt á síðustu unglingasíðu. Hér kemur staðan í riðlinum. Haukar 4 3 0 1 18-8 9 FH 3 2 1 0 26-3 7 ÍBV 3 2 10 12-2 7 Þróttur, R. 2 2 0 0 8-3 6 Afturelding 3 1 0 2 310 3 Stjarnan 3 1 0 2 320 3 Selfoss 3 0 0 3 313 0 HK 3 0 0 3 319 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.