Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Side 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 Menning Húsvísk fjölmiölun: Heimarás og sex erlendar rásir DV, Húsavík: Byrjað var að grafa fyrir jarð- strengjum sem munu liggja frá hús- næði Húsvískrar fjölmiðlunar á Héðinsbraut-1 að Sjúkrahúsi Húsa- ; víkur í siðustu viku. Móttöku- og sendibúnaðurinn verður á þaki sjúkrahússins og verður þar einnig settur upp diskur til móttöku á efni frá erlendum sjónvarpsrásum. Einnig verður sendibúnaðurinn á sama stað. Áætlað er að senda út 6 erlendar rásir og eina heimarás. Að sögn Jó- hanns Bjarna Einarssonar, tækni- stjóra hjá Húsvískri fjölmiðlun, munu útsendingar hefjast í byrjun september, svo framarlega sem ekk- ert óvænt kemur upp á. -AGA DV Grafið fyrir jarðstrengjum. DV-mynd Albert I stöðugu sambandi! Aö lokum keyptu Jara og Einar Mitsubishi MK-III farsíma meö númeri, ásamt fylgihlutum, á kr. 42.000. Þaö geröu þau til þess aö Jara geti alltaf náö í Ejnar sem er sífellt á ferö og flugi. Einnig keyptu þau AEG eldhúsviftu með filter á kr. 5.000. Fyrir afganginn keyptu þau sér pottablóm. Þau náöu aö kaupa allt á listanum hér fyrir neðan fyrir 300.000 kr. Þau hafa keypt allt milli himins og jaröar, s.s. sófasett-, sófaborð, borðstofuborð og-stéle, homskáp með -§le4, hillusamstæðu, náttborð, rúmfatakista, þurrkara-,-vesk, blöndunartæki, oldhúsviftu, standiampa, sjéfweifp, örbylgjuofn, farsíma og blóm. DV gaf þeim 300.000 kr. í brúöargjöf til aö byggja upp framfíðarheimili sitt með hlutum sem þau fundu í gegnum smáauglýsingar DV. oWtmii lihimi^ Smáauglýsingar 550 5000 Egilsstaöir: Áhuga- verðar sýningar útileik- hússins DV, Egilstöðum: Útileikhúsið „Hér fyrir austan“ frumsýndi 4. júlí en þetta er fjórða árið sem leikhúsið starfar. Sýndir eru tveir áhugaverðir leikþættir. „Þegar lífið var síld, grútur og sæt- ir strákar" eftir Ágústu Þorkelsdótt- ur á Refstað í Vopnafirði sem lands- þekkt er fyrir skelegga þætti í út- varpi og fer Ágústa með eitt hlut- verkið. Þar rifja stútungskellingar upp minningar frá sildarárunum eftir 1960 en ungar stúlkur sýna okkur inn í þann minningaheim. Þá er þáttur um Pál Ólafsson skáld á Hallfreðarstöðum. Magnús Stefánsson, kennari á Fáskrúðsfirði, setti saman og flytur ágætavel svo áhorfendur sjá Pál þar ljóslifandi. Páll Ólafsson er eitt ástsælasta skáld Austfirðinga og hér er sýnt er hann kemur úr kaupstaðaferð á Seyðisfjörð með kútinn undir hend- inni og áir í Egilsstaðaskógi á leið heim, Magnús er einnig leikstjóri útileikhússins í ár. Þessir þættir báðir eru hinir athyglisverðustu. Þá á þjóðdansahópurinn Fiðrildin stóran þátt í sýningunni sem áður og kennir m.a. gestum einn dans. Útileikhúsið sýnir á miðvikudags- kvöldum til 14. ágúst. Það er nú að verða nokkuð þekkt sem sjá má af því að ferðaskrifstofa hefur sett það inn á áætlun fyrir hópa sína. Þannig verða 14 Japanir á sýningu 10. júlí. Erlendir gestir fá kynningu á efni þáttanna á ensku, þýsku eða frönsku og geta þannig notið þeirra sæmilega. -SB Frá sýningu útilejkhússins í Hall- ormsstaöarskógi síöastliöiö sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.