Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR JÚLÍ 1996 31 Óskum eftir aö taka á leigu 2-3 herb. íbúð strax. Erum tvö í heimili, reyklaus og reglusöm. Erum á götunni. Upplýsingar í síma 588 8171, Óskum eftir einbýlis- eöa parhúsi til leigu í Reykjavík eða Mosíellsbæ, frá og með 1. sept. í að minnsta kosti ár. Upplýsingar í síma 551 6886.________ 2-3 herbergja íbúö óskast strax. Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 4249.______ Nemanda í Tækniskóia íslands vantar litla íbúð á svæði 101, 103, 105 og 108. Upplýsingar í sima 553 1517 e.kl. 17. Óska eftir 2-3 herbergja íbúö frá og með 15. ágúst. Uppl. í síma 552 2491. Sumarbústaðir í Skorradal. Til sölu vel staðsett 3800 m2 sumarbústaðarlóð í landi Dagverð- amess í Skorradal. Lóðin er innst í botnlanga á veðursælum stað, í skógi vöxnu landi mót suðri. Kjörið útivist- arsvæði jaínt sumar sem vetur. Bygg- ingarréttur fyrir bátaskýli fylgir, svo og veiði í Skorradalsvatni. Stutt í sundlaug. Uppl. í s. 896 6564 e.kl. 18. Frábært tækifæri. Til sölu sem nýr sumarbústaður, 45 m2 ásamt 20 m2 svefnlofti. Fullgerður bæði utan sem innan, selst með öllum húsbúnaði. Er í Hraunborgum í Grímsnesi. A svæð- inu er sundlaug með heitum pottum, golfvöllur, minigolf o.fl. Stgrverð 3.900.000. Uppl. í síma 554 0344.___ Sumarhúsalóðir í Borgarfirði. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Leigulóðir til sölu undir surparhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufubað, heitir pott- ar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Uppl. í s. 553 8465 og 486 4414, Hús til sölu. Tæplega 20 fm hús, til- búið að utan, fokhelt að innan, hent- ugt til ýmissa nota. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í s. 555 0593 e.kl. 18. Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.______ Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. Sumarbústaöalóðir til leigu skammt frá Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs- ingar í síma 486 6683.______________ Til leigu nokkrar vikur eftir 8. ágúst, nýtt 60 fm sumarhús f Grímsnesi, í húsinu em 3 herb., hitaveita, heitur pottur, allur húsbúnaður, S. 555 0991. Til sölu 51 fm sumarbústaður í Eilífsdal í Kjós, nýr, fullfrágenginn að utan, innréttíngar vantar. Uppl. í síma 561 7057 eftir kl. 18.______________ Til söiu sumarbústaöarlóö í Grímsnes- hreppi. Lóðin er u.þ.b. hálfur hektari. Gott ræktunarland. Vatn og rafmagn á svæðinu. Odýr lóð. S. 565 6691. Treystirþú þér til að takast á við krefi- andi sölustarf? Starf sem getur gefið þér mikla framtíðarmöguleika? Starf sem býður upp á ferðalög til útlanda? Þetta er starf fyrir þá sem vilja setja sér takmark í lífinu. Reynsla af sölu- störfum ekki skilyrði þar sem við veit- um faglega þjálftin. Bíll er nauðsyn- legur. Pantaðu viðtal í s. 555 0350.___ Kvenfataverslunin Salóme óskar eftir afgreiðslumanneskju sem fyrst. Vinnut. ki. 14-18 virka daga og lau. kl. 10-14. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á saumaskap og fata- breyt. Reykl. vinnust. í hlýlegu um- hverfi að Miðvangi 41, Hf. Uppl. í síma 5616131 og vinnusíma 560 9367._________ Barngóð manneskja óskast. Einstæður faðir með tvö böm, sem þarf að vera fjarverandi vegna vinnu, óskar eftir að ráða manneskju (ísl. eða erlenda) til þess að hugsa um heimili sitt. Frítt húsnæði, fæði og góð laun. Umsóknir sendist DV f. 20. júh', merkt „B-5973. Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún. Liósabekkir. Tilboð óskast í nokkra Professional ljósabekki, lítíð notaða. 6 mánaða ábyrgð. Uppl. í síma 565 7090._________ Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt símasölufólk á kvöldin og um helgar. Góð verkefni fyrir alla 18 ára og eldri. Uppl. í síma 562 5238 milli kl. 17 og 22. Búsáhaldaverslun óskar eftir starfs- krafti. Vinnutími kl. 13-18. Svör sendist DV, merkt „H 5972. Getum bætt viö sölufólki í dagsölu og símasölu á kvöldin. Mjög góðir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 533 4564. Húsgagnabólstrari óskast til starfa. Upplýsingar í vinnusímum 555 0397 og 565 1740 eða heimasíma 555 1397. Atvinna óskast Þrítugur, heiöarlegur og samvisku- samur maður óskar eftir vinnu. Upp- lýsingar í síma 557 1324 eða 896 6249. Ýmislegt Erótík & unaðsdraumar. • Nýr USA myndbandalistí, kr. 300. • Nýr myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. • Nýir CD ROM’s. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Erótískar videomyndir og CD-ROM diskar á góðu verði. Fáið verðlista, við tölum íslensku. SNS-Import, P.O. Box 5, 2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. EINKAMÁL —Bll ' "n 11 " i. %) Einkamál Blaa línan 9041100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39 90 mín. Nýja Makalausa lírian 904 1 666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu migl! 39,90 mín. MYNDASMÁ- auglýsingaa Æmmmmmmm .... 'hhhi Altttilsölu Veldu þaó allra besta heilsunnar vegna Chiropractic Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Athugiö! Sumartilboö - Svefn oa heilsu. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Feröasalemi - Kemísk vatnssalemi fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Átlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf 8460,128 Reykjavík. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Nýtt! Sólarhleðslutæki, lauflétt og sveigjanlegt fyrir rafmgirðingu hjá bóndanum, hjólhýsið, tjaldvagninn, bátínn, bústaðinn og aðra orkuþurf- andi notendur. Gott verð. Uppl. gefa Magnús Pálsson í síma 567 0759 e.kl. 19 eða Siguijón í síma 467 1401. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 565 1600, fax 565 2465. Bátar Þessi bátur er til sölu. Hraðfiskibátur, 8,83 metrar á lengd, er í banndagakerf- inu og mjög vel tækjum búinn. Áhvíl- andi lán 3.800.000, gæti verið meira. Vél 230 hö., árg. ‘95, 6 mánaða ábyrgð á vél. Verð kr. 8.500.000 ef samið er strax. Báturinn er ‘79 en allur upp- gerður. Skipasalan Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, s. 562 2554, fax 552 6726. Ótakmarkaður akstur Bílaleiga Gullvíöis,. fólksbílar og jeppar á góðu verði. Á daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þittervalið! S. 896 6047 og 554 3811 JS Bilartilsölu Eddi Bauer ‘92. Ford Aerostar 4x4, lengri gerð, 7 m. Fjölnota bíll, V6-3.3, leðurklæddir stólar sem auðvelt er að íjarlægja eða leggja niður tíl að sofa í. H.D., 4 hraða sjálfskipting. AL-bremsur, veltistjri, hraðastillir o.m.fl. Nýinnfl. Verð 1.950 þús., útb. 950 þús. Nýr ea 3,8 m. S. 564 3744, Til sölu L-200 ‘86, bensín. VW double cab ‘85, dísil. Góð kjör. Uppl. í síma 567 6794 eða 567 1288 á kvöldin. Chevrolet Chevy van 20 Mark III ‘90, svartur og grár, innréttaður ferðabíll með öllu, ekinn 81 þús. km. Verð 2.500.000. Upplýsingar í síma 421 4147 eða 853 2476 e.kl. 18. Til sölu öflugur björgunarbíll sem er Hino HD 174 ‘89. Bíllinn er nýspraut- aður og allur í toppstandi. Upplýsingar í síma 587 5058. BÍLALEIGA Mazda 323,16 v, turbo. Til sölu gullfalleg Mazda DOHC, 16 v, turbo, árg. ‘88, topplúga og álfelgur. Upplýsingar í síma 567 7178 og 897 1523. Til sölu Toyota Corolla liftback, GLi, 1600 A/T, árg. ‘93, blágrænn, ekinn 32.000. Einnig til sölu Toyota Hilux extra cab, dísil, árg. ‘84. Uppl. í síma 461 2450, 896 3221 og 855 2525. Camaro Z-28, árg. ‘91, blæjubíll, 305 TPi, læst drif, rafdrifnar rúður + læsingar, CD o.fl. Upplýsingar í síma 555 2293. f) Einkamál ' /'AÍY Íji|p A <v / / ? u v . 904 1 1 O 0 % 1 r ú n a ð u 666 _ 39.90 min. Ekki vera feimin(n). Hringdu núna! RC-íbúöarhúsin eru íslensk smíöi og þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða einangrun. Húsin eru ekld einingahús og þau eru samþykkt af Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir sam- komulagi. Hringclu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf„ Armúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045. % Hár og snyrting Frábærar gervineglur á aöeins 3.680. Erum með flestar tegundir í boði, m.a. álagsneglur og meðferð f. fólk með nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen. "Snyrtistudio Palma & RVB" Listhúsinu Laugardal - sími: 568 0166 Komdu og láttu dekra við þig í sumarfríinu. Opið á laugardögum. Húsbílar SftoA&W' QhkílAsýi Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7’ lúxushús. Pallhus sf„ Ármúla 34, sími 553 7730 og Borgartúni 22, s. 5610450. ffiísssósgB Alþjóöasamtök kírópraktora mæla meö og setja stímpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955. Jeppar Bílasala Höldurs hf„ Akureyri, símar 461 3019 og 461 3020. Toyota LandCruiser, Iangur, dísil, árg. ‘86, 36” dekk, ekinn 30.000 km á vél. Nýl: fjaðrir, gormar og í drifúm. Verð 1.450.000. Skipti á ódýrari. Nissan Patrol, styttri gerðin, árg. ‘89, 6 cyl., turbo dísil, með topplúgu, álfelg- um, á nýjum 32” dekkjum, dráttarkúla o.fl. Verð 1700 þús. en staðgreitt 1500 þús. Vel með farinn bfll. Sími 892 1296. Einn meö öllu. Ford Explorer 4x4 XLT, árg. ‘91, ekinn 35 þús. km. Verð 1.980 þús. Uth. 980 þús. Fallegur og nýinnfluttur. Kerrur LÖGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryagishemill, snúnmgur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Uttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Sendibílar Fjölnotabíll. Til sölu M. Benz 1619 ‘80. Bíllinn er m/gámagrind og vörulyftu, honum fylgja 2 gámar og pallur. Góð dekk. Góður bíll. Uppl. hjá Bílabank- anum s. 511 4242, 566 8670, 893 7066. VOt.VQ Til sölu Volvo F610, turbo, árg. ‘85, burð- argeta 4,8 tonn. Útlit og ástand gott. Góð dekk. Uppl. hjá Bílabankanum, sími 5114242, 566 8670 eða 893 7066.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.