Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Qupperneq 28
32
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLI1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
JP Varahlutir
Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar.
• Original varahlutir í miklu úrvali 1
vélar frá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
Verðhrun
Níösterk plastklæðnjng í flestar
tegundir pallbíla. Isetning ekkert mál.
• Toyota d/cab................19.900 stgr.
• Isuzu pickup................19.900 stgr.
• Nissan pickup...............19.900 stgr.
0 Mazda pickup................19.900 stgr.
• Ford Ranger..................19.900 stgr.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23,
sími 587-0-587.
12 volta kælikistur f sumarbústaöinn,
bílinn, bátinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, hjólhýsið eða bara hvar sem
er. Þijár stærðir. Mjög gott verð.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23,
sími 587-0-587.
Brahma plasthúsin eru til á allar gerðir
pickup bua. Mjög létt, sterk og á
frábæru verði. Sprautum einnig húsin
í hvaða lit sem er. Ásetning á
staðnum. Bflabúð Benna, Vagnhöfða
23, sími 587-0-587.
IKgU Verslun
Hefuröu prófaö aö kaupa á bamiö þitt
í Do-Re-Mi? Fallegur og endingargóð-
ur fatnaður á verði fyrir þig. Þú kem-
ur með sumarskapið og við útvegum
sumarverðið. Erum í alfaraleið. Bláu
húsin v/Fákafen, s. 568 3919, Láugav.
20, s. 552 5040, Vestmannaeyjum,
s. 481 3373, Lækjarg. 30, Hf., s. 555
0448. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Ath. breyttan opnunartíma í sumar.
10-18 mán.-fós., 10-14 lau. Skoðaðu
heimasíðu okkar á Intemetinu.
Netfang okkar er www.itn.is/romeo.
Við höfum geysilegt úrval af glænýj-
um og spennandi vöram f/döm-
ur/herra, s.s. titraram, titrarasettum,
geysivönduðum, handunnum tækjum,
hinum kynngimögnuðu eggjum,
bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum,
yfir 20 gerðir af smokkum, bindisett,
tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undir-
fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er
sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Eram
í Fákafeni 9,2. hæð, sími 553 1300.
Stæröir 44-60. Útsala. Útsalan hafin,
25-60% verðlækkun. Stóri listinn,
Baldursgötu 32, sími 562 2335.
R/C Módel
Dugguvogi 23, sími 568 1037.
Fjarstýrð flugmódel í miklu úrvali.
Einnig bflar, bátar og margt fleira.
Opið 13-18 v.d., lokað laugardaga.
Vmnuvélar
Til sölu Mustang MK II, árg. ‘78. Ath.
sldpti. Upplýsingar í síma 565 2727 eða
982 0330.
f Veisluþjónusta
Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afinæli, vöra-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfagnað. Ath. sérgrein okkar er
brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir
í sumar. ListaCafé, sími 568 4255.
9* Sumarbústaðir
Íslandsbílar ehf. auglýsa:
• Scania R143H, 450 hö., ‘89, á grind,
góður bfll m/kojuhúsi og tölvuskipt.
• Scania R113H, 360 hö., “92, fv. mjólk-
urbfll á gr. Mjög góður, í toppviðh.,
hjólab. 4,2, 8 t framöxull, 20 t aftan,
tölvuskipting, parabelQaðrir. o.fl.
• Scania R143M Tbpline ‘89, 470 hö.,
á grind, ek. aðeins 90 þús., sem nýr.
Islandsbflar ehfi, Jóhann Helgason
bifvvm., Eldshöfða 21, Rvk, s. 587 2100.
Bjóðum rúmgóða orlofsbústaöi aö Hris-
um Eyjafjarðasveit með öllum þæg-
indum í hrífandi umhverfi. Einnig
íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 463 1305.
íQ Vömbílar
ÞJONUSTUAUCLYSmCAR
DV
550 5000
Loflpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
PJ0NUSTA
. ALLAN
SOLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu ebu í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
msnmmm'
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmibeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustæröir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guöbrandur Kjartansson
Kemst inn um meters breiöar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Bílasímar 893 9318 cg 853 9318
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir huröir
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Steiiisteypusögiiii G.T.
Steypusögnn, múrbrot,
kjarnaborim
Sögum fyrir dyraopum og gluggum
Kjarnaborum fyrir lögnum
Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla
Símar 892 9666 og 557 4171
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T „juiJi
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN JSSSI SBa
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
E
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Er stíflað? - stífluþjónusta
V/SA
Virðist rennslið vafrtspil,
vandist lausnir kunnar:
inigurinn stefnir stöðugt til
stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
^ 9 Þj Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577 'Jgr
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/nh 896-1100 • 568 8806
DÆLUBILL 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær.
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N