Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 35 ðv Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright 3. sýn. fid. 18. júlí, örfá sæti laus, 4. sýn. föd. 19. júlí, örfá sæti laus, 5. sýn. Id. 20. júli, örfá sæti laus. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 12-20. Tekiö er á móti miöapönt- unum I síma 568-8000. Skrifstofusfmi er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar • frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Andlát Systir María Lætita og systir María Herma, sem störfuðu i mörg ár á íslandi, létust i þessum mánuði á hjúkrunarheimili St. Jósefssystra í Kaupmannahöfn. Jón Jónsson frá Eyjanesi lést þann 13. júlí. Rafn Þórðarson, Skipholti 4, Ólafs- vík, lést þann 13. júlí. Guðjón Ólafur Auðunsson frá Svinshaga andaðist á dvalarheimil- inu Lundi sunnudaginn 14. júlí. Viktoría Markúsdóttir, Háteigs- vegi 8, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn 13. júlí. Kristin Alda Jónsdóttir, Öldutúni 10, Hafnarfirði, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 14. júlí. Jón Tómasson, fyrrverandi stöðv- arstjóri Pósts og síma í Keflavík, lést í Borgarspítalanum laugardag- inn 13. júlí. Ema Guðmundsdóttir, Hring- braut 30, Hafnarfirði, lést á heimili sínu 12. júlí. Jón Þorvarðsson, fyrrum sóknar- prestur, lést sunnudaginn 14. júli. Ragnheiður Haraldsdóttir, Mel- haga, Gnúpverjahreppi, lést á heim- ili sínu 14. júli. Jarðarfarir Útfór Guðbjargar Eiríksdóttur fer fram frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 17. júlí kl. 13.30. Sigríður Thoroddsen verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vík fimmtudaginn 18. júlí kl. 13.30. Guðrún H. Halldórsdóttir, áður til heimilis i Tjarnargötu 10C, verður jarðsungin frá Dómkirjunni mið- vikudaginn 17. júli kl. 13.30. Hörður Ingólfsson, kennari og myndlistarmaður, Borgarheiði 18, Hveragerði, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 17. júlí kl. 13.30. Marteinn Pétursson, Vatnsholti 4, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju föstudaginn 19. júlí kl. 13.30. Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína 0»»i ^otit wc •(«» «KFS/0i«r. 8UIIS Þetta er frá Artúrsbar...þeir eru aó senda þér heiðursskírteini vínhúsa. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 12. til 18. júlí, að báðum dögum meðtöldum, veröa Borgarapótek, Álfta- mýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogs- apótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek nætur- vörslu.Uppl. um iæknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarúarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Siysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 16. júlí 1946. Ungverjar vilja halda Transylvaníu. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30: Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.r miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Þegar um peninga er að ræða hafa allir sömu trú. Voltaire. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágús't einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert tilbúinn að gera breytingar sem lengi hafa verið á dag- skrá. Dagurinn verður í rólegri kantinum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Einhver hjálpsamur bjargar þér úr minni háttar vanda. Þú færð góðar fréttir af ættingjum þínum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þó að dagurinn bytji óvenjulega og ef til vill ekki eins og þú vilt helst fer allt að ganga betur er líður á daginn. Happatöl- ur eru 4, 13 og 16. Nautiö (20. april-20. maí): Gættu þess að verða ekki of kærulaus, ákveðin persóna treystir á þig. Þetta á sérstaklega við um viðskipti. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Farðu varlega í fjármálunum, þetta er ekki góður tími til að fjárfesta fyrir mikið fé. Skemmtilegt kvöld í vændum með vinum þínum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú færð óvænta heimsókn eða sendingu sem krefst réttra við- bragða. Hlustaðu á ráð þeirra sem þú þekkir vel. Ljúnið (23. júlí-22. ágúst): Þetta er rólegur dagur og þú getur notað hann til að safna kröftum fyrir verkefni sem bíður þín í vinnunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinur þarf á þér að halda og þú þarft að sýna honum meiri tlma en þú hefur gert. Þér gengur vel að vinna í hóp. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú afkastar mestu í dag ef þú skipuleggur verk þitt vel fyrir fram og nýtir timann vel. Þú þarfnast hjálpar við ákveðin at- riöi. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Atvik sem á sér stað snemma dags gæti sett þig úr jafnvægi en þú færð fljótlega um annað að hugsa og þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des,): Þú lendir í samræðum sem snerta stóran hóp fólks og færð líklega tækifæri til að leggja þitt af mörkum og það mun kosta talsverða vinnu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður ánægjulegur og þá einkum seinni hluti hans. Heimilislífið er gott og ættingjar þínir verða þér ofar- lega í huga í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.