Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996
Listsafn Sigurjóns Ólafssonar
er vettvangur kiassískra tón-
leika á þriðjudögum.
Ein-
leiks-
verk
fyrir
selló
Á þriðjudagstónleikum í
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
í kvöld mun Stefán Öm Amar-
son sellóleikari flytja einleiks-
verk fyrir selló. Á efnisskrá eru
verk eftir Paul Hindemith, Atla
Heimi Sveinsson og Benjamin
Britten.
Fjórtán ára gamall hóf Stefán
Örn nám við Tónlistarskólann í
Tónleikar
Reykjavík og naut þar tilsagnar
Gunnars Kvaran. Að loknu ein-
leikaraprófi fór Stefán Öm í
framhaldsnám við University of
Michigan og hlaut mastersgráðu
eftir tveggja ára nám og fór síð-
an að starfa með sinfóníuhljóm-
sveitum ytra og kenndi einnig
við tónlistarskóla fyrir börn.
I mars síðastliðnum fluttist
Stefán Öm heim með fjölskyldu
sína og hefur tekið við stöðu
sem sellókennari við Tónlistar-
skólann á Akureyri og ráðinn
sem fyrsti sellóleikari í Sinfón-
íuhljómsveit Norðurlands. Stef-
án Örn er einn fimm tónlistar-
manna sem keppa til úrslita í
Tónvakanum, tónlistarkeppni
Ríkisútvarpsins á þessu sumri.
Tónleikarnir heijast kl. 20.30.
Hraði fasa-
skipta í
storknu kísil-
járni
Þóröur Magnússon heldur
fyrirlestur um rannsóknarverk-
efni sitt til meistaraprófs í eðlis-
fræði I dag kl. 15 í stofu 158 í VR
II, Hjarðarhaga 2-6. í verkefn-
inu er skoðuð og greind hæg
umbreyting kísiljárns eins og
framleitt er í verksmiðju Is-
lenska jámblendifélagsins.
Samkomur
Ljóðalestur í Kaffi
Oliver
Hjalti Rögnvaldsson leikari
heldur áfram að lesa ljóð upp úr
ljóðabókum Stefáns Harðar
Grímssonar á Kaffi Oliver í
■kvöld er um fjórða ljóðalestur-
inn af sex sem ráðgerðir eru.
37
Selárdalur er oft nefndur í sögu sem setið hafa staðinn, og annarra
seinni alda vegna áberandi manna, sem þaðan eru ættaðir. Nægir að
Vi/ilnJj/ - JJdjjíi/
Kópanes
Kópur
Steinb'rt- A
hamar
✓
Arnarfjöröur
1 km
/ *£=
Þórshlíðarfjall
j Neöribær
Selárdalur
619
Neðribæjar-,^
%
S/f %f.
%
Uppsalir
□
4? x
‘5' t?
jp’ ^ Búrfell
cf
nupur *
/
nefna séra Pál Björnsson á sautj-
ándu öld og séra Jón á Bægisá, sem
þar fæddist 1744. Ef gengið er í daln-
um þá er æskilegast að ganga hring.
Gengið er inn dalinn með hlíðum
að vestanverðu og alveg inn fyrir
Uppsali, þar inn af er Þórishlíðar-
Umhverfi
flall og þekktur fundarstaður jurta-
steingervinga sem gæti vakið áhuga
einhverra. Síðan má ganga út dal-
inn að austanverðu. Sjálfur dalbotn-
inn er ekki árennilegt gönguland.
Hringurinn gæti orðið 6-7 km og
tveggja tíma ganga eða meira.
Önnur áhugaverð ganga er á Kóp
og má sjá hana á kortinu. Er þá lagt
af staö frá Krók og gengið út Ver-
dali. Gangan er um 14 km og tekur
5-6 tíma með hvíldum.
Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir
Einar Þ. Guðjohnsen.
Gaukur á Stöng:
Sóldögg á Gauknum
Á Gauki á Stöng er haldið áfram ■
uppteknum hætti og lifandi tónlist
í hávegum höfð á hverju kvöldi. Má
þar heyra þá fjölbreyttu flóru sem
er í íslenkri poppmúsík um þessar
mundir en geislaplötur frá mörgum
hljómsveitum hafa verið að koma á
markaðinn undanfarnar vikur.
Meðal þeirra sveita sem sent hafa
plötu frá sér nýlega er Sóldögg en
nýja plata hennar, Klám, hefur
Skemmtanir
fengið góðar viðtökur og verið með-
al söluhæstu platna sumarsins.
Sóldögg mun leika á Gauki á
Stöng í kvöld og annað kvöld og
mun hljómsveitin kynna lög af
nýju plötunni ásamt öðru efni.
Mun hún örugglega taka lögin Loft,
Kox og Lísa, en þessi þrjú lög hafa
verið leikin töluvert á öldum ljðs-
vakans að undanfömu.
Sóldögg kynnir lög af nýrri plötu á Gauknum í kvöld og annað kvöld.
Holtavörðuheið-
in nýklædd
Á helstu þjóðvegum landsins er
góð færð. Á nokkrum leiðum eru
vegavinnuflokkar við vinnu. Má þar
nefna að á leiðinni Höfn-Egilsstaðir
er verið að vinna á leiðunum Breið-
dalsvík-Fáskrúðsfj örður og Fáskrúðs-
Sörður-ReyðarQörður. Á Suðurlandi
Færð á vegum
er verið að lagfæra leiðina Klaust-
ur-Núpsstaðir og Skálholtsveg.
Ný klæðing er víða, til dæmis á
Holtavörðuheiðinni, Þrastalundur-
Þingvellir og Raufarhöfn-Þórshöfn.
Ný klæðing getur valdið steinkasti ef
hratt er farið og ber því að aka var-
lega, það á einnig við um þar sem ver-
ið er að vinna við vegi, en þar eru yf-
irleitt umferðartakmarkanir.
Ástand vega
E1 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir
Q>) LokaðrStOÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum
Sonur Sigrúnar og
Óla Björns
Litli drengurinn á myndinni var
aðeins nokkurra klukkustunda
gamall þegar myndin var tekin en
hann fæddist á fæðingardeild
Barn dagsins
Landspítalans 15. júlí kl. 9.20. Hann
var við fæðingu 3265 grömm að
þyngd og 49 sentímetra langur. For-
eldrar hans eru Sigrún Þorsteins-
dóttir og Óli Björn Vilhjálmsson og
eiga þau fimm börn fyrir, Vilhjálm,
Sigurð, Óla Má, Þorstein Inga og
Kristínu Evu.
Matthew Broderick leikur fórnar-
lamb kapalgaursins, sem Jim Car-
rey leikur.
Algjör plága
Stjömubíó og Sam-bíóin hafa
að undanfornu sýnt nýjustu kvik-
mynd Jims Carreys, Algjöra
plágu (The Cable Guy), og hefur
hún notið mikilla vinsælda. í
myndinni leikur Jim Carrey sjón-
varpsviðgerðarmann, sem hefur
það sérsvið að tengja sjónvarps-
kapalstöðvar. Hann er í meira
lagi undarlegur og er vissara að
halda sig í fjarlægð frá honum.
Það er samt auðveldara sagt en
gert og það fær Steven, sem ný-
fluttur er í nýja íbúð, að kenna á.
Kapalgaurinn ákveður nefnilega
að verða vinur Stevens og áður en
langt um líður er hann búinn að
leggja líf Stevens í rúst.
Kvikmyndir
—————————*
Aðdáendur Jims Carreys verða
ekki fyrir vonbrigðum með hetj-
una sina í Algjörr plágu. Hann fer
á kostum í mörgum atriðum. Aðr-
ir leikarar í myndinni eru Matt-
hew Broderick, George Seagal og
Diane Baker. Leikstjóri er Ben
Stiller, sem hefur jöfnum höndum
leikið í kvikmyndum og leikstýrt,
og má sjá honum bregða fyrir í
hlutverki bróðurmorðingja.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Bilkó liðþjálfi...
Laugarásbió: Persónur í nærmynd
Saga-bíó: í hæpnasta svaði
Bíóhöllin: Algjör plága
Bíóborgin: Kletturinn
Regnboginn: Nú er það svart
Stjörnubíó: Algjör plága
Krossgátan
Lárétt: 1 pynting, 5 skordýr, 8 tóna,
9 hryðjan, 10 enda, 11 átt, 12 heit-
mey, 14 lamb, 16 umfram, 18 gufu-
sjóða, 19 blámenn.
Lóðrétt: 1 skaut, 2 hugarburður, 3
tregi, 4 afhentu, 5 skjátlist, 6 skrám,
7 vitlausa, 12 yndi, 13 fuglar, 15 gröf,
17 umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kóleran, 7 emji, 9 óra, 10
launað, 12 dúrar, 14 um, 15 art, 16
tæri, 18 agat, 19 fót, 21 fargaði.
Lóðrétt: 1 kelda, 2 óma, 3 einatt, 4
róar, 5 arður, 6 na, 8 jurtar, 11 smiji. _
13 úrga, 17 æfa, 18 af, 20 óð.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 143
16.07.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenai
Dollar 66,740 67,080 67,300
Pund 103,760 104,290 104,220
Kan. dollar 48,650 48,960 49,330
Dönsk kr. 11,4650 11,5260 11,4770
Norsk kr 10,3060 10,3630 10,3630
Sænsk kr. 9,9450 10,0000 10,1240
Fi. mark 14,5140 14,6000 14,4950
Fra. franki 13,0420 13,1160 13,0780
Belg. franki 2,1450 2,1579 2,1504
Sviss. franki 53,6000 53,9000 53,7900—
Holl. gyllini 39,3500 39,5800 39,4500
Þýskt mark 44,2100 44,4400 44,2300
ít. líra 0,04345 0,04372 0,04391
Aust. sch. 6,2800 6,3190 6,2890
Port. escudo 0,4295 0,4321 0,4299
Spá. peseti 0,5236 0,5268 0,5254
Jap. yen 0,60750 0,61110 0,61380
írskt pund 106,580 107,240 107,260
SDR 96,35000 96,93000 97,19000
ECU 83,5000 84,0100 83,89000
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270