Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Page 35
ÞRIÐJUDAGUR 16. JULI 1996
39
Kvikmyndir
HASKOLABIO
Slmi 552 2140
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
ALGER PLÁGA
Sími 551 9000
Sími 553 2075
UP CLOSE & PERSONAL
SPY HARD
(f HÆPNASTA SVAÐi)
■ Í4i < r
Gallerí Regnbogans Tolli
UP CLOSE & PERSONAL
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
KLETTURINN
DIGITAL
Sýnd kl. 5, 7, og 9 15.
í THX DIGITAL.
EXECUTIVE DECISION
Ein stærsta kvikmynd sumarsins
er komin til Islands.
Óskarsverðlaunahafarnir Sean
Connery og Nichlas Cage fara á
kostum í magnaðri spennumynd
ásamt fjölda annarra
heimþekktra leikara.
Alcatrazkletturinn hefur verið
hertekinn og hótað er
sprengjuárás á San Francisco. Á
meðan klukkan tifar er árás á
Klettinn skipulögð og til aðstoðar
er fenginn eini maðurinn sem
nokkru sinni hefur flúið
Klettinn...lifandi.
Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11.
í THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
Persónur í nærmynd er
einfaldlega stórkostleg
kvikmyndaleg upplifun. Robert
Redford og Michelle Pfeiffer eru
frábær í stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir
grænir tómatar). Bíógestir! Þið
bara verðið að sjá þessa. Það er
skylda! Aðalhlutverk Robert
Redford og Michelle Pfeiffer.
Leikstjóri: Jon Avnet.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
Persónur í nærmynd er einfaldlega
stórkostleg kvikmyndaleg upplifun.
Robert Redford og Michelle Pfeiffer
eru frábær í stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir
grænir tómatar). Bíógestir! Þið
bara verðið að sjá þessa. Það er
skylda! Aðalhlutverk Robert
Redford og Michelle Pfeiffer.
Leikstjóri: Jon Avnet.
Sýnd kl. 4.45, 6.40, 9 og 11.20.
Hann vantar vin, hvað sem það
kostar. Kannski bankar hann upp
á hjá þér? Ef svo er, vertu þá
viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og
Matthew Broderick í geggjuðustu
grínmynd ársins.
Aðalhlutverk: Jim Carrey („Dumb
&Dumber“, „Ace Ventura 1 -2“,
„The Mask“) og Matthew
Broderick („Clory“, „The
Freshman", „Ferris Bueller's Day
off“).
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
B.i. 12 ára.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
NU ER ÞAÐ SVART'
SCREAMENS
DEAD PRESIDENTS
EINUM OF MIKIÐ
(„TWO MUCH“)
'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
SKITSEIÐI JARÐAR
Beint úr smiðju Aliens og
Robocops kemur Vísindatryllir
ársins! I myndinni eru einhver
þau ógnvænilegustu lífsform sem
sést hafa á hvíta tjaldinu og
baráttan við þau er æsispennandi
sjónarspil sem neglir þig í sætið.
Ekki talin holl fyrir taugastrekkta
og hjartveika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
NICK OF TIME
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
APASPIL
Hann er kominn aftur. Hinn
suðræni sjarmör og töffari,
Antonio Banderas, er
sprellijörugur í þessari ljúfu,
líflegu og hnyttnu rómantísku
gamanmynd. Nú vandast málið hjá
Art (Antonio Banderas) því hann
þarf að sinna tveimur ljóskum í
„Two Much“.
Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.05.
Hann vantar vin, hvað sem það
kostar. Kannski bankar hann upp
á hjá þér? Ef svo er, vertu þá
viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og
Matthew Broderick í geggjuðustu
grínmynd ársins.
Sýndkl. 5, 7, 9og11. ITHX. B.i.
12 ára.
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í
anda Walts Disneys kemur frábær
gamanmynd um skrýtnasta
fótboltalið heims. Grín, glens og
góðir taktar í stórskemmtilegri
gamanmynd fyrir alla!
Sýnd kl. 5 og 7.
VONIR OG VÆNTINGAR
CITY HALL
EXECUTIVE DECISION
Hvað myndir þú gera ef þú hefðir
90 mín'útur til að bjarga lifi sex
ára dóttur þinnar með því að
gerast morðingi? Johnny Depp er i
þessu sporum í Nick of Time eftir
spennumyndaleikstjórann John
Badham!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
í THX DIGITAL.
TRAINSPOTTING
(TRUFLUÐ TILVERA)
Sviðsljós
Michael J. Fox eltist við
drauga
TOY STORY
Nýlega er byrjaö að sýna í Bandaríkjunum nýj-
ustu mynd hins skemmtilega leikara, Michaels J.
Fox, sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í gaman-
þáttunum Family Ties og í Back to the Future
myndaröðinni sem naut mikilla vinsælda. í þessari
nýju mynd, sem nefnist Frighteners, leikur Fox
mun dularfyllra hlutverk en í fyrri myndum enda
fjallar myndin um drauga og önnur yfímáttúruleg
fyrirbæri. Fox er í hlutverki Franks Bannisters sem
græðir á því að rannsaka hið yfirskilvitlega. Það
kemur honum mjög til góða í þessu starfi að hann
getur í raun og veru séð drauga. Það kom til vegna
áfalls sem hann varð fyrir þegar eiginkona hans lést
í bd sem Frank ók. Eftir það fylgja honum alltaf þrír
vinalegir andar: Dómarinn, Cyrus og Stuart, sem
hjálpa honum við vinnuna með mestu ánægju. En
mál fara að versna þegar Frank, sem fólki finnst
mjög grunsamlegur í framkomu, er læstur inni í
fangelsi vegna þess hversu oft það vill til að hann er
á staðnum þegar einhver deyr. Auk Fox leika í
myndinni Trini Alvarado og Peter Dobson en leik-
stjóri er enginn annar en hinn nýsjálenski Peter
Jackson sem sló í gegn með myndinni Heavenly Cr-
eatures fyrir tveimur árum.
ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900
Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á
San Francisco. A meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipuiögð
og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur
flúið Klettinn...lifandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ITHX DIGITAL. B.i. 16 ára.
Michael J. Fox
ummomMH
Frumsýning
BILKO LIÐÞJÁLFI
ROBERT MICHELLE
REDFORD PFEIFFER
Frábær gainanmynd með einum
vinsælasta gamanleikai anum i
dag. Stevo Martin fer á kostum
sem Bilko liðjijálfi, slcipasti
svikahrappuripn i bandariska
hernum. Bilko myndi selja ömmu
sina ef hann væri ekki jiegar
búinn að leigja hana út.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BARB WIRE
l»«ilt IHHtloa líí I, I
TILBOÐ 300 KR
Strandvörðum „Baywatch" þreytir
hér frumraun síiia i hlutverki
BARB WIKE, mannaveiðarans
íturvaxna sem einnig rekur einn
svakalegasta töffarabar fvrr og
siðar. Myndin er hlaðin nýjustu
tseknibrellum sem völ er á ásamt
þeim tryllingslogustu
áhættuatriðum sem bíógestir
munu sjá á jiessu ári! Hnda liélt
David llogan um taumana, best er
jickktur fyrir að hafa stýrt
upptökum á áhættuatriðum í
BATMAN FOREVER og ALIEN 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
TILBOÐ 300 KR.
DRAKULA: DAUÐUR OG
í GÓÐUM GÍR!
DEAD^LOVING if
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.l. 12ÁRA
INNSTI OTTI
TILBOÐ 300 KR
FUGLABURIÐ
THE DROP-DEAQ THRILL RIDE OF THE YEAR!
"THE ROCK'
IS A M0ST-SEE1
LOCH NESS
TVEIR FYRIR EINN
Stórkostleg ævintýramynd um
leitina að Loch Ness skrímslinu.
Sýnd kl. 4.50.