Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað :o ir^- !0 ■vO LO DAGBLAÐIÐ - VISIR 162. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 18. JULI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Lögreglan segir ástand geðfatlaðra afbrotamanna hræðilegt: Stór hættu legt fólk er á götunni - reynt að halda geðfötluðum utan stofnana, segir aðstoðarmaður ráðherra - sjá bls. 4 Ólafur Ragnar Grímsson, veröandi forseti íslands, ætlar aö halda uppteknum hætti og stunda morgunleikfimina sína eftir aö hann flyst ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Katrínu Porbergsdóttur, á Bessastaöi í byrjun ágúst en Ólafur Ragnar hefur skokkaö um Seltjarnarnesið snemma á morgnana undanfarin ár. Ólafur Ragnar og Guörún Katrín sögöu sig úr Alþýðubandalaginu í gær og lýkur þar meö pólitískum kafla í lífi þeirra hjóna. DV-mynd GVA Forseta ÍSÍ var ekki boöiö til Atlanta - sjá bls. 25 Landmælingamálið: Ráðherra seg- ist ekki þurfa að leita til Alþingis - sjá bls. 3 Organleikur dýrari en aukaverk presta - sjá bls. 11 -t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.