Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996 SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfrétlir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (435) (Guiding Light). 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an 19.00 Leiöin tit Avonlea (5:13), (Road to Avonlea). Kanadískur myndailokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonlea. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Vigdís t Japan. 21.30 Matlock (14:20). Bandarískur saka- málaflokkur um lögmanninn Ben Mat- lock í Atlanta. Aöalhlutverk: Andy Griffith. 22.25 Ljósbrot (6). Valin atriði úr Dagsljóss- þáttum vetrarins. Fariö veröur í heim- sókn til tjaldbúans Björgvins Hólms sem bindur bagga slna öörum hnút- um en fólk flest og ungt danspar sýn- ir listir sínar. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 18.15 Barnastund. 19.00 Ú la la (Ooh La La). 19.30 Alf. STÖÐ 19.55 Skyggnst yfir sviöiö (News Week in Review). 20.40 Central Park West (20:21). 21.30 Hálendingurinn (Highlander - The Series II). 22.20 Laus og liöug (Caroline in the City). Alltaf er aumingja Caroline jafnsein- heppin, Richard bölsýnn og Del sami vindbelgurinn. 22.45 Lundúnalíf (London Bridge) (12:26). 23.15 David Letterman. 24.00 Geimgarpar (Space: Above & Beyond) (8:23). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. Aö sjálfsögöu á hetjan Shaq O’Neil fast sæti í Draumaliðinu. Stöð 2 kl. 23.30: 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Ævintýri Mumma. 13.15 Skot og mark. 13.45 Öld sakleysisins (The Age of inn- ocence). í þessari mynd leikur Michelle Pfeiffer á móti Daniel Day Lewis og fleiri stórleikurum. Sagan gerist á þeim timum þegar strangar siöareglur héldu ástinni í fjötrum og fæstir þoröu aö segja og eöa gera þaö sem hugurinn stóö til. Myndin er gerö eftir verölaunaskáldsögu Edithar Wharton og hlaut óskarsverölaun fyr- ir búninga og var tilnefnd til fjögurra annarra. Leikstjóri: Martin Scorsese. 10Q3 16.00 Fréttir. 16.05 I tölvuveröld. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Erilborg. 17.20 Vinaklíkan. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Blanche (9:11). 20.55 Hjúkkuf (22:25) (Nurses). 21.25 99 á móti 1 (6:8) (99 to 1). 22.20 Taka 2. 22.55 Fótbolti á fimmtudegi. 23.20 Draumaliöiö vs. landsliö Ástraliu. 01.00 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (MASH). #svn Draumaliðið í beinni útsendingu íþróttaáhugamenn fá vænan skammt af nýju efni á Stöö 2 í kvöld. Þátturinn Fótbolti á fimmtudegi er á dagskrá klukkan 22.55 en þar verður sýnt frá nýjum leikjum í Sjóvá-Almennra deild- inni. Srax á eftir þættinum, eða klukkan 23.30, hefst síðan bein út- sending frá leik Draumaliðsins sem er landslið Bandaríkjamanna í körfuknattleik. Á móti draumaliðinu leikur sterkt lands- lið Ástralíu. Draumaiiðið undir- býr sig nú af kappi fyrir ólympíu- leikana sem hefjast innan tíðar og þessi landsleikur er síðasti liður- inn í undirbúningnum. í leiknum getur að líta margar af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar og án efa er hér á ferðinni langsterkasta körfuknattleikslið heims. Sjónvarpið kl. 20.35: Vigdís í Japan Frú Vigdís Finn- bogadóttir lætur senn af embætti for- seta íslands en í valdatíð sinni hefur hún ferðast víða um heim og haldið uppi merki lands og þjóðar af mikilli reisn og sóma. Sjón- varpið sýnir nú Frú Vigdís Finnbogadóttir hef- ur haldiö uppi merki lands og þjóöar meö tignarbrag. heimildamynd þar sem Vigdísi er fylgt eftir í heimsóknum hennar til Japans en þar ber margt athyglisvert fyrir sjónir eins og glöggt má sjá í myndinni í kvöld. 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Kung Fu. 21.00 Walker (Walker Texas Ranger). Sjón- varpskvikmynd um lögvörðinn Walker sem áhorfendur Sýnar þekkja úr samnefndum myndaflokki. Aölhlut- verk leikur Chuck Norris. 22.30 Sweeney. ★★★ 23.20 Jói tannslöngull (Johnny Stecchino). Gamanmynd meö Roberto Benigni I aöalhlutverki. Myndin segir frá hinum ólánsama Dante sem ekur skólabil og er haföur aö háöi og spotti karla og kvenna. Einu manneskjurnar sem virða hann eru vangefnu krakkarnir sem hann ekur í skólann. Kona mafíósans Jóa tannstönguls rekst á Dante og kemst aö því aö þeir eru tví- farar. Hún ákveður aö plata Dante með sér til Sikileyjar þar sem eigin- maöurinn er á flótta undan lögregl- unni og óvinum sínum f mafíunni. _ 01.05 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á niunda tímanum, rás 1, rás 2 og fréttastofa Útvarps. 8.10Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu, Ævintýri á sjó. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Erna Arn- ardóttir og Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Ævin- týri á gönguför. 13.20 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norö- urlöndunum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Kastaníugöngin. Tmna Gunnlaugsdóttir byrjar lesturinn (1). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson seg- ir frá vinum sínum og kunningjum og daglequ lífi þjóöarinnar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Guöamjööur og arnarleir. 17.30 Allrahanda. - íslensk sönglög í útsetningum Atla Heimis Sveinssonar og Elíasar Davíös- sonar. 18.00 Fréttir. ‘8.03 Víösjá. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Þorbjörg Daníelsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti. (10) 23.00 Sjónmál. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum meö rás 1 og frétta- stofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkþáttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-18.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Utvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ást- valdsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 TVEIR FYRIR EINN. Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin í umsjá Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar. Fréttir kk 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helga- son spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dag- skrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Blönd- uö tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World Service. 8.05 Blönduö tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Þjóöbrautin á Bylgjunni Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randver Þorláksson. 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Disk- urdagsins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsáriö. 9.00 í sviösljós- inu. 12.00 í hádeginu. Létl blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaö- arins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtón- leikar. FM957 6.45 Morgunútvarpiö Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guö- mundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kalda- lóns. 22.00 Rólegt og rómantískt Stefán Sigurös- son. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Róleg og þægileg tónlist í byrjun dags. Út- varp umferöarráös. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 8.45 Mótorsmiöjan. Umsjón Sigurjón Kjartansson og Jón Garr. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lauflétt, gömul og góö lög sem allir þekkja, viötöl og létt spiall. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Agústsson. 19.00 Kristinn Pálsson, Fortíöarflugur. 22.00 Kvöldþing, umsjón Gylfi Þór og Óli Björn Kárason. 1.00 Bjarni Ara- son, (e). X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. .13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X- Dómínóslistinn. 18.00 DJ John Smith. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Safn- haugurinn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Fimmtudagur 18. júlí FJÖLVARP Discovery ✓ 15.00 Africa the Hard Way 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: Echidna - The Survivor 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 The Professionals 20.00 Driving Passions 20.30 Flighlline 21.00 Classic Wheels 22.00 Hostage to Fortune 23.00 Close BBC 04.00 Tba 05.30 Chucklevision 05.50 The Demon Headmaster 06.15 Maid Marion and Her Merry Men 06.40 Sea Trek 07.05 That's Showbusiness 07.35 The Bill 08.00 Prime Weather 08.05 Castles 08.35 Esther 09.05 Give Us a Clue 09.30 Best of Good Morning with Anne & Nick 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 A Year in Provence 12.30 The Bill 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Chucklevision 14.20 The Demon Headmaster 14.45 Maid Marion and Her Merry Men 15.10 Topofthe Pops 1970's 15.40 Hms Brilliant 16.30 Next of Kin 17.30 The Anliques Roadshow 18.00 DadS Army 18.30 Eastenders 19.00 Love Hurts 19.55 Prime Weather 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 The Trial of Klaus Barbie 22.00 Bleak House 22.55 Prime Weather 23.00 Ferrara:planning the Ideal City 23.30 A Tale of Two Capitals - Paris and Rome 00.30 Modern Art:picasso’s Guernica 01.00 Fun with Kids 03.00 Tba 03.30 Tba Eurosport i. ' 06.30 Formula 1 : British Grand Prix from Silverstone, Great Britain 08.00 Cycling: Tour de France 09.00 Motors: Magazine 10.00 Formula 1 : Grand Prix Magazine 10.30 Motorcyding Magazine : Grand Prix Magazine 11.00 Tennis : Atp Tournament - Mercedes Cup from Stuttgart, Germany 13.00 Cycling : Tour de France 15.30 Tennis : Atp Tournament - Mercedes Cup from Stuttgart, Germany 18.00 Olympíc Games : Road 1o Atlanta 20.00 Cycling : Tour de France 21.00 Sumo : Basho tournament 22.00 Formula 1 : Grand Prix Magazine 22.30 Motorcycling Magazine : Grand Prix Magazine 23.00 Sailing : Magazine 23.30 Close MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 Boy Bands and Screaming Fans 07.00 Morning Mix 10.00 Star Trax 11.00 MTVS Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 The Big Picture 18.00 Star Trax 19.00 In Search Of Take That 20.00 Singled Out 21.30 MTV's Beavis & Butt-head 22.00 Headbangersi Ball 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Beyond 2000 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightline 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Morning 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Pariiament Live 14.00 Sky News Sunrise UK 14.15 Parliament Live 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Reuters Reports 20.00 Sky Worid News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Abc World News Tonight 00.00 Sky Newg Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Reuters Reports 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Parliament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 Abc World News Tonight TNT 18.00 Victor, Victoria 20.15 Westworld 22.00 Wise Guys 23.35 The Wheeler Dealers 01.30 Adventures of Tartu CNN ✓ 04.00 CNNI Worid News 05.30 Moneyiine 06.00 CNNI Wortd News 06.30 Inside Politics 07.00 CNNI World News 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Science & Technology 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI Wortd News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI Wortd News . Europe 21.30 World Sport 22.00 World View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Uve 02.00 CNNI Worid News Cartoon Network ✓ 04.00 Sharky and George 04.30 Sparlakus 05.00 The Fruitties 05.30 Omer and the Starchild 06.00 Pac Man 06.15 A Pup Named Scooby Doo 06.45 Tom and Jerry 07.15 Down Wit Droopy D 07.30 Yogi Bear Show 08.00 Richie Rich 08.30 Trollkins 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Flintstone Kids 10.00 Jabberjaw 10.30 Goober and the Ghost Chasers 11.00 Popeye’s Treasure Chest 11.30 The Bugs and Datfy Show 12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines 13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Captain Caveman 14.00 Mr Jinks 14.30 Little Dracula 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.15 2 Stupid Dogs 15.30 The Mask 16.00 The House of Doo 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flíntstones 18.00 Close United Artists Programming" ✓ elnnlgáSTÖÐ3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Mr Bumpy's Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadget. 7.00 VR Troopers. 7.25 Adventures of Dodo. 7.30 Conan the Adventurer. B.OOPress Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Intern- ational Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Sightings. 11.30 Murphy Brown, 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Con- an the Adventurer. 15.40 VR Trooopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Beverly Hills 90210.18.00 Spellbound. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Through Ihe Keyhole. 19.30 The Worid at Tbeir Feet. 20.00 The Commish. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 A Death in Cali- fornia. 0.30 The Edge. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Ivanhoe. 7.00 State Fair. 9.00 French Silk. 11.00 They All Laughed. 13.00 The Aviator. 15.00 The Greal American Traffic Jam, 17.00 French Silk. 18.40 US Top Ten. 19.00 Cobs and Robbersons. 20.30 Cool Runnings. 22.15 Red Sun Rising. 0.00 Walk Proud. 1.35 The Saint of Fort Washington. 3.15 The Great American Traffic Jam. Omega 12.00 Benny Hinn (e). 12.30 Rödd trúarinnar 13.00 Lofgjörðar- tónlist 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Rödd trúarinnar (e) 20.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 700 klúbbur- inn. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00 Hornið. 23.15 Oröið. 23.30-12.00 Praise Ihe Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.