Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996
Tilkynningar
Ný sjúkranuddstofa
Guðbiartur Haraldsson og Heather
Jacksic hafa opnað sjúkranuddstofu
í Heilsubótarstöð Reykjavíkur að
Laugavegi 59 (Kjörgarði). Boðið
verður upp á sjúkranudd og al-
mennt nudd. í sumar verður stofan
opin mánudaga-fimmtudaga kl.
16.30- 19.30.
Ný hársnyrtistofa við Kleppsveg
Þær Anna Friðriksdóttir og Marion
McGreevy hafa nú opnað hársnyrti-
stofuna Medúsu að Kleppsvegi 150 í
Reykjavík. Anna og Marion eru báð-
ar meistarar í faginu, með margra
ára starfsreynslu og hafa báðar unn-
ið til verðlauna. Hársnyrtistofan
veröur opin til kl. 18 á virkum dög-
um en á laugardögum verður opið
eftir samkomulagi. Símanúmerið er
588 8505
Ný hárgreiðslustofa í Lágmúla 5
Hárgreiðslustofan Scala hefur verið
opnuð á jarðhæð að Lágmúla 5 (Gló-
bushúsinu), sími 553 1033. Hár-
greiðslustofan er sérhönnuð i anda
leikhúss. Kaffiaðstaða er fyrir við-
skiptavini á svölum. Boðið er upp á
vandaða alhliða þjónustu í hár-
greiðslu.
Tapað fundið
Blár páfagaukur tapaðist í Vestur-
bergi. Finnandi vinsamlegast hafi
samband í síma 567 9468 e. kl. 19.
Andlát
Elísabet Jóhannsdóttir lést á Elli-
heimilinu Grund 15. júlí.
Þórdís Jóelsdóttir frá Sælundi,
Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja að morgni 17. júlí.
Jarðarfarir
Ólafur Sigurjón Bjarnason, Sól-
völlum 2, Húsavík, sem lést 11. júlí,
verður jarðsunginn frá Húsavíkur-
kirkju föstudaginn 19. júlí kl. 14.00.
Bjarni Árnason, Efriey 1, Meðal-
landi, verður jarðsunginn frá Lang-
holtskirkju, Meðallandi, laugardag-
inn 20. júlí kl. 14.00.
Ragnheiður Haraldsdóttir, Mel-
haga, Gnúpverjahreppi, verður jarð-
sungin frá Stóra-Núpskirkju laugar-
daginn 20. júli kl. 14.00.
Útför Halldóru S. Bjamadóttur,
Vesturgötu 7 (áður Háagerði 55),
sem andaðist 11. júlí, fer fram frá
Bústaðakirkju föstudaginn 19. júlí
kl. 13.30.
Jón Tómasson, fyrrverandi stöðv-
arstjóri Pósts og síma í Keflavík,
verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju mánudaginn 22. júlí kl. 13.30.
Útför Stefáns Larssonar, Útstekk,
Eskifirði, fer fram frá Eskifjarðar-
kirkju laugardaginn 20. júlí kl.
14.00.
Marteinn Pétursson, Vatnsholti 4,
verður jarðsunginn frá Háteigs-
kirkju á morgun, fóstudaginn 19.
júlí, kl. 13.30.
Ágústa Guðrún Magnúsdóttir frá
Einarshöfn, Eyrarbakka, verður
jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju
laugardaginn 20. júlí kl. 11.00.
Soffía Símonardóttir frá Selfossi
verður jarðsungin frá Selfosskirkju
laugardaginn 20. júli kl. 10.30.
35
Lalli oct Lína
Ungfrú Heiturkoss, náóu fyrir mig í skápinn
með skrám Laiia og Línu.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÓið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333,
bmnas. og sjúkrabifreið 456 3333, Iög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 12. til 18. júlí, að báðum dögum
meðtöldum, verða Borgarapótek, Álfta-
mýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogs-
apótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200,
opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til
morguns annast Borgarapótek nætur-
vörsIu.Uppl. um læknaþjónustu eru
gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyflaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Vísir fyrir 50 árum
18. júlí 1946.
Smámyntin kemur í
nóvember.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 Í710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna x
símá 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandarpál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimár, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
Spakmæli
Reiöin er slæmur
ráögjafi
Ók. höf.
tís}§s£fíflfíSM»jœæ(ái6?mSatí5»- er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnamesi opið á
simnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið kl. 11-17
alla daga vikunnar
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Ketlavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaríj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 19. júlí
Vatnsberinn (20. jan,-X8 febr.):
Vertu þolinmóður þó svo virðist sem fátt gangi upp í vinn-
unni, þú átt von á góðri hjálp og með skipulagningu tekst þér
að ljúka því sem þú ætlaðir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Taktu daginn snemma því líklegast er að þér verði mest úr
verki fyrri hluta dags. Hittu vini þína í kvöld og farðu ef til
vill í heimsókn.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ekki draga aö ganga frá málum sem snerta titfmningar þín-
ar og fjölskyldunnar. Aðrir gætu reynt að gera minna úr
ákveönu máli en þér finnst ástæða til.
Nautiö (20. aprit-20. maí):
Láttu það ekki fá á þig þó vinir þínir og ættingjar virðist hafa
lítinn áhuga á því að hlusta á þin vandamál, kannski gerir þú
of mikið úr þeim.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Þú gætir orðið heppinn í dag í viðskiptum. Treystu samt ekki
bara á heppnina því kæruleysi borgar sig ekki.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þig skortir ekki verkefni í dag og þú færð margar hugmynd-
ir sem þú getur framkvæmt. Fólk er jákvætt i garð þinn og
virðir þig.
Ljðniö (23. júlí-22. ágúst):
Vertu viðbúinn því að áætlun þín fari örlítið úr skorðum í
dag. Svo virðist sem aðrir hafi haft axmað í huga en þú varð-
andi feröalag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú færð í dag tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn og
kynnast alveg nýjum sjónarmiðum hjá áhugaverðu fólki.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvert eirðarleysi gerir vart við sig i dag. Nýttu þau tæki-
færi sem þú færð til ferðalaga. Happatölur eru 4, 7 og 37.
Sporftdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Treystu frekar á sjálfan þig að leysa vanda þinn en aðra. Þú
veist sjálfur hvemig best er að snúa sér í því sambandi.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú nýtur þess að eiga rólegan dag en fyrri hluta dagsins
færðu eitthvað mikilvægt að velta fyrir þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér gengur vel að stjóma fólki í dag og tekur á þig aukna
ábyrgð. Ekki vanmeta þau verkefni sem þú færð.