Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 19
19 LAUGARDAGUR 17. AGUST 1996 )lk íslenska landsliflið í hárgreiðslu í heimsmeistarakeppni í Washington: Erum mjög ánægð með árangurinn —segir Lovísa Jónsdóttir, formaður samtaka hárgreiðslufólks BORGARSKIPULAG REYK.IAVIKUR BORGARTÚNI 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMl 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Hverfakort af Borgarhluta 8 GRAFARVOGUR íbúðahverfin í Grafarvogi: Folda-, Húsa- og Hamrahverfi og athafnahverfið á Ártúnshöfða. ORÐSENDING FRÁ BORGARSKIPULAGI TIL ÍBÚA OG HAGSMUNAAÐILA Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er að hefjast vinna við hverfakort borgarhluta 8, Folda-, Húsa- og Hamrahverfi og athafnahverfið á Ártúnshöfða. íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til þess að koma ábendingum á framfæri við Borgarskipulag um það sem þeir telja að betur mætti fara í borgarhlutanum, t.d. varðandi byggð, umferð og umhverfi, s.s. stíga, leiksvæði og önnur útivistarsvæði. Þær munu verða teknar til gaumgæfilegrar athugunar og metnar með tilliti til heildarskipulags borgarhlutans. Ábendingum óskast skilað skriflega eða munnlega fyrir 20. september til Hlínar Sverrisdóttur landslagsarkitekts eða Margrétar Þormar, arkitekts á Borgarskipulagi Reykjavíkur. „Við erum gífurlega ánægðar með keppnina. Þetta hefur gengið yndislega vel og er búið að vera mjög skemmtilegt, mjög fræðandi og skemmtilegt. Mér finnst þetta alltaf rosalega spennandi. Þetta er mitt líf og yndi,“ segir Lovísa Jóns- dóttir, formaður samtaka hár- greiðslufólks og hárskera. Lovísa var í síðustu viku í Was- hington DC i Bandaríkjunum ásamt landsliði íslands í hárgreiðslu og hárskurði, fjórum hárgreiðslukon- um og módelum þeirra, til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni í hárgreiðslu. Landsliðið samanstóð af Þuriði Halldórsdóttur, Birnu Jónsdóttur og Þórdísi Helgadóttur. Liðið lenti í 25. sæti af 32 og þykir það mjög góður árangur. Japanir urðu heimsmeistarar, Austurríkis- menn lentu í öðru sæti og Rússar í því þriðja. í tengslum við heimsmeistara- keppnina var einnig haldin opin keppni -fyrir einstaklinga og tók Linda Jóhannsdóttir þátt í henni. Hún lenti i 24. sæti af 69 keppend- um. Dómari fyrir fslands hönd var Sólveig Leifsdóttir. Liðið keppti í þremur greinum íslenska landsliðið hélt utan fyrir viku eft- ir margra mánaða und- irbúning og þjálfun. Það keppti í daggreiðslu, kvöldgreiðslu, klippingu og hárblæstri fyrir konur en einnig er keppt í karlaflokki. Keppnin sjálf fór fram á sunnudag og mánudag og opina keppnin á þriðjudag og lágu úrslit fyr- ir á þriðju- dags- kvöld. Lovisa segist vera mjög ánægð með árangur íslenska liðsins enda séu aðstæður íslensku keppendanna allt aðrar en hinna sem hafl mun meira fjármagn á hak við sig, sér- staklega hafi Linda staðið sig vel því að hún hafi verið að keppa í fyrsta sinn í svona stórri keppni er- lendis. ils léttleika, hárið verði í styttum, frjálst og eðlilegt, að sögn Lovísu. Litirnir verði eðlilegir og öfgalaus- ir. -GHS Askrifendur fó aukaafslátt af smáauglýsingum DV o\U milli hirpi^ Smáauglýsingar 550 5000 25 þúsund áhorfendur Lovísa Jónsdóttir segir aó hárgreiöslufólkiö hafi eytt öll- um sínum tíma í keppnina enda hafi árangurinn veriö góö- ur, 25. sæti af 32. DV-mynd Pjetur Heimsmeistarakeppnin í hár- greiðslu fór fram í stórri sýningar- höll miðsvæðis í Washington. Keppnin fór fram á nokkrum hæð- um og rúmast yfir 25 þúsund manns inn í höllina. Keppnin stóð frá sjö til hálf átta á morgnana fram til sex á kvöldin og segir Lovísa að keppnin og allt i kringum hana hafi verið gríðarlega vel skipulagt. Alls tóku 97 lið þátt í liðakeppninni og var hver hárgreiðslumaður eða -kona með sitt módel. Þetta þýðir til dæm- is að fjögur módel hafi fylgt is- lensku hárgreiðslukonunum. Lovísa segir að fróðlegt hafi verið að fylgjast með vinnubrögð- um annars hárgreiðslu- fólks í keppninni, sér- staklega Japönunum, þeir hafi verið með „topp vinnubrögð" og búið til „skúlpt- úra.“ Hún segir að vegna anna í keppn- inni hafi íslenska hárgreiðslufólkið ekki getað fylgst mik- ið með þvi sem hafi verið á döfinni í tengslum við keppn- ina en stöðugar sýningar og kynningar á ýmsu í tengslum við hárgreiðslu og hárskurð hafi verið í höllinni. Bilist er við að tískulínan hér á landi í haust verði í anda mik- * Isafjörbur oq Selfoss Borgaranindir Borgarafundur d Hótel ísafirbi sunnudaginn 18. dgúst kl. 17.00 og d Hótel Selfossi mdnudaginn 19. dgúst kl. 20.30 Rabbfundur um nýja morgunblabið Dag-Tímann. Stefdn Jón Hafstein, ritstjóri blaðs- ins, mun kynna helstu dherslur blaðs- ins og svara íyrirspurnum. Komið og ldtið í ljós dbendingar ykkar og skoðanir dsamt því að heyra hverjar dherslur verða í hinu nýja blaði. Kaffi og kökur. Sjdumst! -besti tími dagsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.