Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 JjV útlönd Ný bók landlæknis um kynhegöun ráðherra: Of náin tengsl við homma og lesbíur stuttar fréttir Spenna á Kýpur Mikil spenna er nú á milli | þjóðarbrota á Kýpur vegna mót- f mæla Kýpur-Grikkja við veru I Kýpur- Tyrkja á eynni og allt eins búist við vopnuðum átökum. Krefst afsagnar Alexander Lebed, ráðgjafi Borísar Jeltsíns í málefnum ; Tsjetsjeníu, I krefst afsagnar | innanríkisráð- herra Rússa, 1 Anatolís Kulíkovs. Lebed segir hann ekki hafa staðið sig i stykkinu i bar- | áttunni gegn aðskilnaðarsinnum. Selja úraníum | Ríkisstjórn Ástraliu áformar | að selja Taivönum úraníum, en j talið er að samskipti Ástrala og í' Kínverja muni versna ef sú sala 1 gengur eftir. Léttivagnar hverfa Léttivagnamir, sem einkennt hafa götulífið í Kalkútta um ára- § tuga skeið, munu hverfa í enda | ársins, því stjórn landsins bann- 1 ar notkun þeirra til að auka um- | ferðarhraða. Heimsmet Finnskir bræður eru á góðri leið með að setja heimsmet í sekt- | um fyrir ölvunarakstur. Annar 'í þeirra hefur fengið 60 sektir en hinn 30. Lögmenn satans A1 Pacino og Keanu Reeves munu leika | saman í kvík- myndinni | Devil’s Advocate, en Reeves leikur lögfræðing sem 1 ræður sig til starfa á lögfræði- stofu og kemst að raun um að hann hefur fengið vinnu hjá sat- 1 an sjálfum. Hassfundur Spænsk lögregluyfirvöld gerðu upptæk 2,5 tonn af hassi, að verð- | mæti rúmlega þrír milljarðar króna, sem fundust í báti á Costa Del Sol. Mannskaðaveður Að minnsta kosti 21 maður lést og 88 er saknað eftir að hvirfilbyl- ur skali óvænt á strandhéruð í I Víetnam. Páfi hraustur Vatíkanið , vísaði á bug öll- 1 um sögusögn- um um bágbor- § ið heilsufar Jó- hannesar Páls Ípáfa og sagði að hann myndi standa við lof- orð sitt um opinberar heimsókn- ir til Ungverjalands og Frakk- lands í september. Reuter Kauphallir erlendis: Lækkun í Wall Street - en hækkun í Evrópu Aldrei þessu vant hækkaði hluta- bréfaverð í helstu kauphöllum í Evrópu á fimmtudag á meðan lítils- háttar lækkun varð í Wall Street, ef marka má hlutabréfavísitölumar. Venjan er að aðrar kauphallir fylgi þróuninni á Dow Jones í Wall Stre- et. Kauphallir í Tokyo og Hong Kong fylgdu þó Wall Street eftir. FT-SE 100 hlutabréfavísitalan í London fór í 3837 stig á fimmtudag, eða aðeins 20 stigum frá sögulega metinu frá því í apríl á þessu ári. DAX-30 vísitalan í Frankfurt fór í 2546 stig, var í 2497 stigum í byrjun ágúst. Ekki er reiknað með að Dow Jones lækki enn frekar, var 5665 stig þegar viðskiptum lauk á fímmtudag. -Reuter DV, Danmörku í fyrsta sinn í sögunni er kyn- hegðun danskra ráðherra tengd embættisfærslum þeirra. Fyrrum landlæknir, Palle Juul-Jensen, sak- ar heilbrigðisráðherra, Yvonne Herlov Andersen, og forvera henn- ar, Torben Lund, um að láta „kyn- hegðun“ sina hafa afgerandi áhrif á danska alnæmispólitík síðustu ára. Hann segir að hommar og lesbíur Ekki úr Tylft starfsmanna, slökkviliðs- menn, lögreglumenn og starfsmenn neyðarþjónustu, þurfti að streða í sex tíma samfellt í gær við að koma manni af heimili sínu á spítala í New York. Allajafna er ekki þörf á svo miklum mannskap eða svo mikl- um tíma til að koma manni á spítala en í þessu tilfelli var það nauðsyn- hafi fjarstýrt allri stefnumótun og meðal annars krafist nafnleyndar sem orðið hafi til þess að öll eftir- grennslan varð ómöguleg. Þetta kemur fram í bókinni í þjónustu ríkisins sem kemur út eft- ir mánuð. Jyllands-Posten sagði frá því í vikunni að í bókinni segi Palle Juul- Jensen að líklega væri hann enn landlæknir ef ráðherrarnir væru ekki í svo nánu sambandi við aðila tengda samtökum homma og legt vegna þess að maðurinn var 410 kg á þyngd. Starfsmennirnir neituðu að gefa upp nafn mannsins en fram kom að hann hafði ekki yfirgefið heimili sitt í ein fimm ár. Hann er 42 ára gamall og þurfti að komast á spítala vegna öndunarerfiðleika. Björgunarmenn þurftu að sprengja upp veggi íbúðar- lesbía. Sjálfur sagði hann af sér í fyrra eftir nafnlausa gagnrýni gegn honum. „Palle Juul-Jensen er bitur gam- all maður. Það er tjáningarfrelsi í landinu og við því er ekkert að gera. Þetta er hins vegar alveg á mörkun- um hjá honum en hingað til hef ég haft einkalíf mitt í friði. Ég geri ráð fyrir að svo verði áfram,“ sagði Yvonne Herlov Andersen heilbrigð- isráðherra við Jyllands-Posten. -PJ innar við dyrakarmana og nota sér- staklega sterkt seglefni til að bera manninn. Ekki reyndist mögulegt að nota venjulega sjúkrabifreið til að flyfja manninn heldur varð að kalla til flutningabíl sem vanalega er not- aður til húsgagnaflutninga. Þunga- vigtarmaðurinn er nú á gjörgæslu á Luke’s Hospital í New York. Reuter Gekk i svefni og var rotaður Norðmaðurinn Stig Torp er | ekki viss um að hann langi aft- m- í sumarleyfi til grísku eyjar- innar Ródos. Hann var nýkom- inn til eyjarinnar og lagðist til svefns í hótelherberginu sínu ; með kærustunni sinni. Hann svaf nakinn en tók upp á því að ganga í svefni. Hann gekk kviknakinn niður í afgreiðslu hótelsins um miðja nótt og svaraði athugasemdum nætur- varðarins út í hött - steinsof- andi. Næturvörðurinn hélt að hann væri fuflur og hringdi á lögregluna. Hún kom skömmu síðar, gerði sér lítið fyrir, rot- | aöi Norðmanninn og stakk hon- um í steininn. Norðmanninum brá ekki lítið þegar hann vakn- aði í fangaklefa eftir að hafa lagst til svefns í hótelherbergi og það tók langan tima að telja lögreglunni trú um hið sanna í málinu. Vatn er besta sprengju- vörnin Breskir sprengjusérfræðing- ar hafa eftir áralangar rann- sóknir komist að því að besta vömin gegn sprengjum sé vatn. Með því að koma fyrir stórum plastpokum utan um sprengju, I sem er við það að springa, er hægt að draga úr sprengikraft- inum um allt að 95% og að | sama skapi úr sprengjubrotum. Jafnvel er talið að góðir plast- pokar með vatni geti komið í stað hinna hefðbundnu sand- ) poka sem notaðir eru í hernaði. Breskir vísindamenn era nú í | óðaönn að prófa þessa nýju tækni á mismunandi öflugar gerðir af sprengjum. Clinton með góðaforystu Skoðanakönnun sem sjón- varpsstöðin CNN lét gera i gær, degi eftir að flokksþingi repúblikana lauk, sýnir að Bill Clinton Bandaríkjaforseti hefur enn góða forystu á Bob Dole, I frambjóðenda repúblikana. Munurinn mælist vera 11 pró- I sentustig. Um helmingur kjós- enda ætlar að greiða Clinton at- | kvæði sitt en 39% ætla að veita Dole brautargengi samkvæmt niðurstööum könnunarinnar. Sjö prósent segjast ætla að styðja mifljónamæringinn Ross ; Perot. Þessar niðurstöður eru vonbrigði fyrir Dole því að hánn hefur lítið saxað á fylgi Clintons þrátt fyrir meðbyr sem jafnan fylgir flokksþing- ; inu. Stúlkum bjargað úr gíslingu Belgísku lögreglunni tókst í gær að bjarga tveimur stúlkum [ sem rænt hafði verið. Á undan- förnum 6 árum hafa 14 ungar stúlkur og einn piltur horfið sporlaust í Belgiu en þetta er í fyrsta sinn sem lögreglunni tekst að hafa uppi á einhverju hinna horfnu bama. Talið er að ránið sé tengt kynferðislegri misnotkun á börnum. Stúlkum- ar sem' bjargað var í gær vora 12 og 14 ára gamlar en þær vora í faldar í íbúð nærri bænum Charleroi. Báðar voru við góða heilsu og fengu að fara til fjöl- skyldna sinna strax að lokinni | læknisskoðun. Annarri þeirra var rænt fyrir viku en hinni | fyrir þremur mánuðum. Lög- reglan hafði áður handtekið tvo menn og eina konu sem vísuðu á felustaðinn. Lögreglan gerir sér vonir um aö upplýsa megi öll tilfellin. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis I 5600, 5400 150 WA ■ DV Leikarinn Christopher Reeve, sem er hér með syni sínum, Will, flytur ávarp á opnunarhátíð Ólympíuleika fatlaðra í Atlanta. Reeve lamaðist þegar hann féll af hestbaki. Keppni á leikunum hefst eftir átta daga. Alis taka 117 þjóðir þátt í þessum tíundu Ólympíuleikum fatlaðra, sem er nýtt met. Símamynd Reuter Björgunaraðgerðir í New York: húsi í fimm ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.